Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 1

Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 1
Ávarp til Norðmanna. i. »Hamingja kyns letrar lofstír á sinn: Lýðveldið fætt, en konungurinn dáinnU Við kváðum svo og sungum, fyrir skemstu, Er settum skorður einvöldunum fremstu: Pjóðviljans braut að konungs-ríki kemstu! Og við fluttum drápu' um heygð og brotin helsi, Og háttalykla' um þjóð-jöfnuð og frelsi, Og hugðum það satt — en vóðum samt í villu, Sem vorfuglum gekk í einmánaðar-stillu. Pví hvað mun heitið hlut-ræningja gera? Og hvern mun smáþjóð kost úr skiftum bera, Ef aflsmun þóknast þræleigandi' að vera? Pað var um blóðvöll Búa síðast sannað, Ef svarið skiljum — það, að Bretinn vann það! II. Pér Norðmenn, brutuð odd af einráðs-valdi Með atfylgd Svía— en skirðust við því gjaldi: I bróðerninu' að lúta' í lægra haldi, Unz ójöfhuði sögðuð þér í suhdur — Og settuð hversu réðist næsti fundur I friðar-traust, á auðnu' ins frjálsa anda Og allar heilla-dísir Norðurlanda. Pér Norðmenn, eigið grip, sem gekk í erfðir, Til gengis, ef á manndóms-þrekið herðir: 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.