Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 2

Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 2
— Hann týndist ei við fár né víkings-ferðir — Að kaupa' ei frið við samvizkuna' að selja! Og sé um rétt og konungs-hyllí' að velja, Að svara hátt, en hættuna ei telja: »Eg ann þér. maður, met þig dreng og kappa! F.n málstað þínum bið ég illra happa.« III. Hver Noregs höfh er bólgin undir-alda Og uggvænust á Norðursænum kalda. í lofti' er far, þó engar bjarkir bogni, Pví bylur svífur yfir dúna-logni Á Prymsey, Jaðri, Sunnmæri og Sogni, Pví sær og fjöll í fjörs-umbrotum standa Við framtíð sína' — og allra Norðurlanda. Pví nágrend spilt er nöpur óláns-rötun, Og náfrænd-vígin ættarboga-glötun, Og sjálfs manns veggur verst ei æ né stendur Gegn voða-eld', ef nágrannans er brendur — En sveitum bjarga samtaksfijótar hendur. IV. Er tryltir Hjarmar hrakför halda' að austan, Ver hamingjan um vina-garðinn traustan! Pó sokknum drekum draugar fleyti' úr sænum Og dráps-hring slái að ströndinni og bænum, Sig vina sambjörg ver á fáum kænum! Pví þá skal alt á eigin fingur telja, Fyrst Englar, Saxar kaupa nú og selja. Pó fjarða-mynnin blakkir barðar skýi, Og birnir Rússlands skríði' úr vetrar-hýi, Og Ása-Pór þó ekið hafi vagni Að útför sinni og Jötunheimur fagni: Peir erfðu hamar hans — þeir Móði' og Magni, Og vígin hlóðu skagi' og skerja-tengsli Og skugga-berg og jökuldala-þrengsli,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.