Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 20
20 og fékk mjólkurmat: »Nú — það er þá ekki vani að skamta baunir hérna á sunnudögum!« Pessi karl varð uppvís að því. að bera spón í vasa sínum, þegar hann kom á bæi, og var það viturlegt, að hafa með sér gogginn, ef fiskur væri undir steini á götunni. — Pessir menn voru vanþakklátir og illmálgir. Petta sagði einn átvaglinn um góðgerðimar á bæjunum: »Pað er þessi sífelda væta og slátur, sem það færir manni; en andskotinn hafi sem maður smakkar ket.« — Pegar hann kom heim eitt sinn og hafði étið á mörgum bæjum sama daginn, settist hann með diskinn sinn á rúm og lauk af. Dóttir hans, stálpuð, stóð fyrir knjám hans á meðan og mændi á matinn. Þegar diskurinn var hroðinn, leit faðirinn framan í dóttur sína og mælti: »Svona nú, hróið mitt! Þú mátt nú fara, ég er nú búinn.« En hann hafði engu bugað barninu. — Þessir menn sögðu, þegar þeim var borinn maturinn: »Guð laun’ matinn,« eða: »Gefð’ í guðs friðí,« og var það fallega sagt! Onnur tegund einkennilegra manna eru þeir, sem varla gátu viltir orðið í hríðum. Einn þess háttar maður er til í Norður- sýslunni. Hann liggur úti, þegar því er að skifta, og segist »vera góður«, ef hann hafi holu til að stinga höfðinu í. Einu sinni lá hann í smugu, sem var opin í báða enda og kvartaði hann þá um, að »andviðri hefði verið í gatinu«. — Einu sinni var hann á ferð og Möðruvellingur með honum, og þótti karli pilturinn vera óstöðugur í rásinni. Þá sagði karl: »Pað skyldi hlægja mig, ef landafræðingurinn viltist! Það er til lítils að læra landafræði og kunna svo ekki að snúa sér við á holti.« Pessi karl er varla læs, ef ég get rétt til. En hann hefir að líkindum »sjötta skilningarvitið*. Þriðja tegund einkennilegra manna eru þeir, »sem altlærðu«, það sem þeir lásu eða heyrðu. Hér í sveitinni minni er maður, sem heitir Blindi-Jón, misti sjónina í bemsku. Hann kann ótal sögur, sem hann heyrði ungur og eru sumar svo langar, að hann er 2—3 skammdegiskvöld að segja þær. Pó er hann svo mælskur í frásögninni, að aldrei verður orðfall. — Hann er mikill gáfu- maður. Björn Benediktsson Víkingur hét maður í Norðursýsl- unni, fór til Vesturheims og dó þar. Hann kunni »Pilt og stúlku« utan bókar, þegar hann hafði lesið hana einu sinni eða tvisvar. Hann var og mælskumaður og stórum gáfaður, einfaldur þó í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.