Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 60

Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 60
6o þeirra bar saman, eins og í þetta skifti. Hún var eitthvað utan við sig og talaði ekki eitt einasta orð til hans um leið og hún hvarf. Pað var þó nokkuð, sem hann átti ekki að venjast- — Um hádegisbilið kom Póra, húsfreyjan á Ási, út að Hjalla. Hún kvað erindið ekki vera annað en að segja »uppáhaldinu sínu« frá því, að nú væri Sveinn sonur sinn búinn að höndla hamingju- hnossið; það væri hvorki meira né minna, en að hann væri opin- berlega trúlofaður einhverri ríkustu kaupmannsdótturinni í Reykja- vík. Svo bætti hún við og leit til Sigríðar, móður Sigrúnar: »Ef menn vilja skapa börnunum sínum góða og óhagganlega framtíð, þá er ekki umtalsmál annað, en að senda þau til Reykja- víkur. Við höfum þarna ótvírætt dæmi, þar sem Sveinn sonur minn er. Hvað hefði svo sem orðið úr honum, hefði hann verið heima? Hann hefði gifst einhverri sveitastelpudruslunni, sem ekkert kann að vinna, og farið svo á hreppinn eftir fáein ár! Nei, maður verður að líta á framtíð barnanna sinna fyrst og fremst« Og Póra reri sér svo makindalega á búrkistunni og ánægjan var sýnileg í öllum hennar hreyfingum, en hún tók ekk- ert eftir því, hvernig »uppáhaldið hennar« skifti litum; hvernig Sigrún fölnaði og roðnaði með litlu millibili. Einar E. SæmuncLsen. Stjórnin og embættisgjöldin. »Hvaðan kennir þef þcnna?« — »Pórðr andar nú handan.« Sturlunga I, 17. Svo virðist sem stjórninni okkar og nánustu skriðdýrum hennar hafi orðið næsta bimbult af ritgerð minni um »embættisgjöld ís- lands« í síðasta árg. Eimr. Pað er eins og komið hafi verið við hjartað í þeim, þegar minst var á embættisgjöldin og sýnt fram á, að þau væru óhæfilega mikil. I’eim hefir auðsjáanlega fundist, að hér gæti verið hætta á ferðum fyrir matarpólitík þeirra, ef augu kjósenda kynnu nú að opnast svo fyrir sannleika greinarinnar, að þeir færu að krefjast umbóta í þessa átt. Pví ef embættunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.