Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 59
59 Svona hafði það gengið með Svein; hann hafði smámsaman fjarlægst hana þangað til hann hvarf með öllu. Sigrún beit á vörina og hörkudrættir færðust um andlitið. Var það ekki lítilmenska að leggja árar í bát? Átti hún að láta Svein frétta það, að bréfið hefði haft þau áhrif á hana, að hún hefði ekki treyst sér að bera lífið? — Nei, það mátti hún ekki, þó erfitt yrði að glæða þann eld, sem virtist vera sloknaður með öl'u. Pað var of mikið gert fyrir Svein, að láta lífið hans vegna — alt of mikið. Hún hefði getað það fyrir nokkurum klukkustundum, en nú var það of seint. Nei, um að gera að láta Svein frétta það, að henni veittist létt að gleyma honum. Hvað átti hún að fást um það, þó hún hefði einu sinni elskað hann mest allra manna, og virt hann svo mikils, að hún taldi engan hans jafningja? í’að sýndi sig nú hvaða maður hann var. Alt eins víst, hann hafi aldrei elskað hana? I3ó ástarorð hans væru þýð og létu vel í eyrum og atlot hans óaðfinnanleg, þá var eins víst, að það hafi aldrei verið meining hans að elska hana. Hann hafði leikið að ást hennar, sem var svo hrein og fölskvar laus. En hvað var hún að tala um ást framar? Hún átti enga ást lengur — hún var steindauð og engin von að hún yrði vakin upp aftur. Nei, Sveinn varð að vita það — hann varð að frétta það með einhverju móti, að hún hefði partað hjarta sitt sundur, til þess að ganga úr skugga um það, að þar inni leyndist ekkert, sem hann gæti eignað sér. Og lifði hún það, að hún sæi Svein aftur,- þá skyldi hún sýna honum svo mikla fyrirlitningu, að annað eins hefði aldrei þekst áður. Að lifa og starfa, það var það, sem hún átti að gera. Gleyma fortíðinni með öllu. Hún var ekki þess virði, að hennar væri að nokkuru minst. En þegar dagurinn kom, ætlaði hann ekki að þekkja Sigrúnu, þar sem hún stóð í litla bollanum og horfði dreymandi augum fram á lækinn; honum virtist hún svo breytt, að hann gat naum- ast trúað því, að hún væri sama stúlkan, sem hann hafði strítt síðast. Hann var líka að hugsa um annað, sem hann botnaði ekkert í. Nóttin hafði aldréi verið eins undarleg, þegar fundum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.