Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Page 1

Eimreiðin - 01.01.1906, Page 1
Ávarp til Norðmanna. I. »Hamingja kyns letrar lofstír á sinn: Lýðveldið fætt, en konungurinn dáinn!« Við kváðum svo og sungum, fyrir skemstu, Er settum skorður einvöldunum fremstu: í’jóðviljans braut að konungs-ríki kemstu! Og við fluttum drápu’ um heygð og brotin helsi, Og háttalykla’ um þjóð-jöfnuð og frelsi, Og hugðum það satt — en vóðum samt í villu, Sem vorfuglum gekk í einmánaðar-stillu. Pví hvað mun heitið hlut-ræningja gera? Og hvern mun smáþjóð kost úr skiftum bera, Ef aflsmun þóknast þræleigandi’ að vera? Pað var um blóðvöll Búa síðast sannað, Ef svarið skiljum — það, að Bretinn vann það! II. I’ér Norðmenn, brutuð odd af einráðs-valdi Með atfylgd Svía — en skirðust við því gjaldi: I bróðerninu’ að lúta’ í lægra haldi, Unz ójöfnuði sögðuð þér í sundur — Og settuð hversu réðist næsti fundur í friðar-traust, á auðnu’ ins frjálsa anda Og allar heilla-dísir Norðurlanda. þér Norðmenn, eigið grip, sem gekk í erfðir, Til gengis, ef á manndóms-þrekið herðir: 1

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.