Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1908, Qupperneq 8

Eimreiðin - 01.05.1908, Qupperneq 8
88 er þjóbin vildi, a5 haldið yröi fram af íslands hálfu, ef til samn- inga kæmi við Dani. Sjálfstæðisályktun Akureyrarkaupstaðar var samþykt á 2 almennum fundum meðal kjósenda bæjarins, fyrst 20. maí, þar sem rætt var sjálfstæðismálið einungis (90 samhlj. atkv.), og aftur á Þingmálafundi 29. s. m. (57: 18 atkv.). Ályktunin er svo: »Fundurinn mótmœlirþví, að væntanlegir sambandslagasamn- ingar við Dani byggist á þeim grundvelli, að Island sé innlimaður, óaðskiljanlegur hluti danska ríkisins, en krefst þess, að ísland verði viðurkent frjálst sambandsland við Danmörku, eins og það var við Noreg eftir Gamla-sáttmála, með fullveldi yfir öllum sínum málum. — Petta felist skil- yrðislaust í væntanlegum Nýja-sáttmála, jafnvel þótt Dönum yrði með samningi falið að fara með einhver mál fyrir Islands hönd, meðan svo þykir henta eftir ástæðum landsins. I öllum öðrum málum skulu íslendingar vera einráðir meb konungi um löggjöf sína og stjórn og verða þau mál að sjálfsögðu ekki borin upp í ríkisráði Dana. Samkvæmt þessu telur fundurinn sjálfsagt að Island hafi sér- stakan fána, að landhelgin sé íslenzk og þegnréttur landanna að- greindur.« Eins og menn sjá, er hér sett fram hrein ríkiskrafa (»frjálst sambandsland . . . með fullveldi yfir öllum sínum málum«, sbr. einnig mótmælin í fyrsta lið og samlíkinguna við Gamla-sáttmála í 2. 1. ályktunarinnar) og heimtuð viðurkenning á fullveldi lands- ins. Af þessum grundvelli vildu kjósendur ekki að hopað væri; á öðrum grundvelli mættu Islendingar eigi semja. Hið viðeigandi orð »sáttmáli« (»Nýi-sáttmáli«) er og notað, því að slíkt er rétt- ara nafn en »lög«, þegar um ákvæði milli ríkja er að ræða. Eau atriði, sem síðast eru nefnd í ályktuninni, eru, ásamt mörgum öðrum, ekkert annað en sjálfsögð afleiðing af hinu (ríkisatriðinu), svo sem og kemur fram í oröalaginu (»að sjálfsögðu* og »sam- kvæmt þessu«), en talin eru þau hér, til þess í fám orðum að sýna afstöðu þeirra, því að mjög komu þau við daglegar um- ræður manna á meðal. Ályktun Seyðisfjarðarkaupstaðar 24. maí er ein af þeim allraskörpustu: . . . »Fari samningar fram, mótmælir fundurinn því harðlega, að samið sé á öðrum grundvelli en þeim, að Island sé sjálfstætt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.