Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1908, Page 10

Eimreiðin - 01.05.1908, Page 10
9o strandarsýsla. Dalasýsla 20. maí (»frj. sbl. með fullveldi«, »íslendingar einráðir með konungi um löggjöf sína og stjórn«, málin »ekki í ríkisráðinu« danska, 20. samhlj. atkv.) og 22. júní (lík samþykt og á hinum fundinum). Snæfellsnessýsla (og Hnappadals) (3 fundir: Blaðam. áv., »frj. sbl. . . . með fullveldi«, »íslendingar einráðir með konungi um löggjöf og stjórn«, málin »ekki í ríkisráðinu«, »íslendingar einir rétt til ísl. landhelgi« o. s. frv.). Mýrasýsla. Borgarfjarðarsýsla 10. og 22. júní (ísl. »frj. sbl.«, samkv. »sögul. rétti«, »ráðgj. ekki í ríkisr.«). Gull- bringu- og Kjósarsýsla 28. maí (blm. áv.), 4. og 24. júní (svipuð ályktun og á Akureyri). I þessum 14 framangreindum sýslum vóru sjálfstæðismenn í öruggum meiri hluta. Óákveðnar að ýmsu leyti vóru þær ályktanir í málinu, er komu úr þessum héruðum: Norður-Múlas.(?) Norður-Ping- eyjars. 17. apr. (frj. sbl. »í ríkinu«, en á því var seinna sú skýr- ing gefin, að átt væri við »ríki konungs«, ekki danska ríkið, sbr. og að lýst var yfir, að »lslendingar einir ættu rétt til landhelg- innar«). Suður-Pingeyjars. (2 fundir; líkar samþyktir og á Ljósav. fund.). Strandas.(?) 13., 15. og 22. júní (á tveim fund- unum: »Mótfallinn skilnaði að svo stöddu«, málin »ekki í ríkisr.«; á 1 f.: »frj. sbl. í engu háð yfirráðum Dana«). Vestur-ísa- fjarðars.(?) Vestmannaeyjas. 21. júní (»skilnaður óráðlegur«, en nefndarm. ísl. haldi fram »sem fylstum kröfum um sjálfstæði landinu til handa«). Petta eru 6 sýslur, en eigi er þó fullvíst, hvort þær verða allar, eftir ályktununum að dæma, taldar óákveðnar. — Aðeins 1 — ein — sýsla lét ekki uppi álit sitt á því, hverju halda bæri fram í sjálfstæðismálinu: Eyjafjarðar- sýsla (8. júní). Ur kaupstöðunum 4 og 14 af sýslunum ákveðnar samþyktir með sjálfstæðisstefnunni! Allramest 6 sýslur óákveðnar, 1 »án fyrir utan*. Glæsilegt fylgi, eftir svo stuttan undirbúningstíma!J) Hér við bætist svo, að sérstakar samþyktir vóru gerðar um x) Víðast um land greindust kjósendur vitanlega ekki nándar nærri eftir hinni gömlu flokkaskiftingu (svo sem og hinn mikli meiri hluti sýnir), heldur fylgdu nú sjálfstæðismálinu menn úr ýmsum flokkum: Landvarnar-, Þjóðræðis- og Heimastjórn- arfl., — úr hinum síðasttalda þeir, er sömu stefnu höfðu og ritstjóri í’jóðólfs og eð- lilega sem sannir heimastjórnarmenn hlutu að verða »sjálfstæðismenn«. HÖF.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.