Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1910, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.05.1910, Blaðsíða 28
104 Fjær — frítt alt. en afflett slæðum ís er tómur það og steinn; þykir svalt á þessum hæðum, þar sem andinn lofts er hreinn. »Vittu’ að eygi eg í þeim hæðum, andinn lofts þar ríkir hreinn, mynd af öðrum æðri hæð'um, andinn lífs þar ríkir hreinn«. Petta vildi þig ég fræða’ um, það er staðreynd, ungur sveinn! Æði kalt er á þeim hæðutn, andinn lífs þar ríkir hreinn. »f*ar er göfgast, þó þar næði’ um, þar á sízt er vafi neinn: Æðst er mark að enda’ á hæðum, andinn lífs þar ríkir hreinn«. III. KVÆÐI EFTIR PETOFI. í. Hersöngur. Heyr trumbuslátt og hornahljóð, vor her er fylktur vígs á slóð — fram, fram! Nú kapp er Ungarns knöpum í við kúlnaþyt og sverðagný —• fram, fram! Við himin merkin hefjið þá, svo heimi gefist þau að sjá — fram, framl Að sjá áþeim, þá streyma’ ofstorð, að stendur »Frelsi«, heilagt orð — fram, fram! Hver Ungarns bur, sem ekki ert þræll, nú ógnar féndum hvergi dæll! — fram, fram! Hver Ungarns bur, sem garpur ger hvað guð og auðnan ketinir þér! — fram, fram! Við fætur mína fossar blóð, — hann féll fyr’ skoti’, er næst mér stóð — fram, fram! Að verða minni, sæmir sízt, í sýnan dauða fram ég brýzt — fram, fram! Þó armar skýfist öxlum frá, og allra gröf ein svelgi ná — fram, fram! Pó dauði’ oss slái í dag sem hey, þá deyjum vér, en land vort ei — fram, fram! 2. Kóngurinn og bööullinn. Rembilátur sjá, hvar sjóli situr krýndur valds á stóli; lofðar kringum, hné sem heykja. hundum líkir mund hans sleikja. Heyr, heyr buldur, brim sem niðar, bifast höllin, kóngsstóll riðar;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.