Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1910, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.05.1910, Blaðsíða 44
120 árnaðarmáður vor í málinu. Og þá er síðasta og mesta hágildinu spilað út, þegar ás ásanna kemur í borðið. þegar þessara saka allra er gætt, gat aðgætnum mönnum ekki fundist það hafa þýðingu, þótt nýir menn kæmu til valdanna suður þar við Eyrarsund. Og nú heíir Zahle sýnt sig innanrifja, alveg eins og við var að búast. Hann hefir lýst því yfir í þinginu: að hann vonaði að allir flokkar héldu saman móti íslendingum. Hvað þurfum vér nú framar vitnanna við? Petta mundi þó vera svo að skilja, að allir flokkar skyldu halda saman móti frek- ari kröfum frá vorri hálfu, en felast í Uppkastinu. Pegar þessi orð nýja ráðaneytisformannsins eru komin á meta- skálina, höfum vér fengið allan hug danskra manna í vorn garð kannaðan og krufinn til mergjar. Enginn maður í landi voru þarf nú að vonast eftir því, að á þenna hlunn verði treyst í sambands- lagamálinu, meira en búið er að treysta. Málið er nú komið út á þann odda, sem lengst nær, og framan við hann er djúp mikið og ís einnættur — ís og undirdjúp skilnaðarins. Peir menn mega fara út á þann ís, sem þess eru fúsir. Eg sting nú fótum fyrir mig og fer ekki þversfótar lengra. PVÍ PÁ EKKI? Pví þá ekki að fara fram af oddanum? Pví þá ekki að steypa sér fram af bustinni? Er ekki lífið alt sí- feld vogun og tvísýna? Pannig mun margur maður spyrja og gera sig stóreygðan og langleitan í framan. Jú, alt lífið er vogun að vísu. Og vogun vinnur, segir mál- tækið, en það bætir við: vogun tapar. Eg veit það, að vogun vinnur stundum, og það er ranglátt að bregða okkur um vogunarleysi, sem erum að burðast með rit- færin, þar sem það er alveg víst, að mestallur áburður í landinu er látinn ganga framan í þá menn, sem fást við allsherjarmál, hverjum flokki sem þeir tilheyra. Peir voga sjálfum sér, velferð sinni og nafni. En bíddu nú við maður minn! Pað er vel gert að voga sjálfum sér og heill sinni. Pað megum vér gera og það eigum vér að gera og hirða hvorki um himin né jörð. En hitt eigum vér ekki að gera og megum ekki gera: að voga heill og hamingju þjóðar vorrar út í ginnungagap.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.