Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1910, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.05.1910, Blaðsíða 59
i35 Og mér sýnast boðar fyrir stafni og grunnföll á bæði borð. Okkur langar ekki til þess, að standa í þessu. Mig langar ekki til þess a. m. k. En nauðsynin heimtar það. Einstaklingurinn, sem er atkvæðisbær, verður að gera sér grein fyrir málinu. Og ég get sagt það um sjálfan mig, að ég hefi hugsað svo mikið um þetta mál, nauðugur viljugur, að ég get ekki kastað hugsun- inni frá mér öðru vísi en með þessu móti, sem nú gefur á að líta. Skyldu Danir annars ekki vera orðnir dauðleiðir á okkurf Eg gæti trúað því, að þeim þætti ekki við okkur eigandi fyrir »lausung og lygi«, eins og Oddný sagði forðum daga við Pórð Kolbeinsson bónda sinn, þegar hún spurði Björn á lífi Hít- dælakappa. Flokkarnir hafa blettað hvor annan í dönskum blöðum um mörg ár og er það mikið endemi samanlagt. Hinsvegar hefir ráð vort verið á reiki og óskir vorar á hverf- anda hveli, sem vér höfum borið íram fyrir Dani. Danir eru gæddir miklu langlundargeði, ef það gengur ekki fram af þeim, aö þeir menn vildu ekkl líta við Uppkastinu í fyrra, sem fylgau fast fram Valtýskunni um aldamótin. ]Jað er ósamkvæmni, svo sem mest má verða. Pegar þingmennirnir fóru á konungsfund um árið í fagnaðinn — til Bjarmalands, sem Árni prófastur kallaði í Norðra — varð sá atburður í Höfn, að einn mikilhæfasti þjóðmálamaður landsins ritaði í höfuðblað Dana um kröfur Islendinga, til aukinna þjóðrétt: inda, og nefndi þrjú höfuðatriði, sem sætta mundu þjóðirnar, eða friða hagi vora, ef þeim fengist framgengt. Pessi atriði vóru: i. undirskriftin, að hún væri á valdi ráðherrans okkar, þess fráfarna, eða viðtakandans, 2. það, að málin okkar þyrfti ekki að bera upp í ríkisráðinu, og 3. að höfuðstóllinn fengist útborgaður, sem »tillagið«, svokallaða, eru vextirnir af. Pannig sögðu blöðin frá þessu, og þar sem þetta var sagt höf. til sæmdar, er ekki ástæða til að véfengja þetta. En ekki sá ég »Pólitiken«, sem þetta mál flutti. En hvað skeður? Pegar Uppkastið er samið, fæst fyrirheit um þetta og margt og mikið fleira. En þá gengur þessi sami mikilsháttar stjórnmálamaður frá öllu saman, og vildi ekki við því líta. Ef ég hefði verið í Dana sporum, mundi ég hafa sagt: við þessa menn er ekkert hægt að eiga; farið allir norður og niðurl En Danir eru þolinmóðir og kurteisir, nú orðið, og hafa tekið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.