Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1910, Qupperneq 30

Eimreiðin - 01.09.1910, Qupperneq 30
kalla, hve hátt í loft mönnum hefur tekist aö komast á þessum kappflugum; í síöustu blööum er t. d. skýrt frá, aö flugmaður einn, er Paulhan heitir, hafi komist 1402 metra (um 4600 fet) í loft upp; myndi margan sundla, væri hann kominn svo hátt í loft á vélarkríli. Enn sem komið er, virðast flugvélarnar ekki eins öruggar til loftfara eins og loftskipin, enda eru þær enn í meiri bernsku; en eftir þeim skjótu framförum að dæma, sem þær hafa tekið nú á skömmum tíma, má ætla, að þess verði ekki langt að bíða, að mönn- um takist að gera þær þannig úr garði, að engin sérleg hætta fylgi fluginu, og þá verða flugvélarn- ar án efa fljótar að ryðja sér til rúms, til skemti- og skyndiferða. Pær eru meðfæri- legar og ekki dýrari en svo, að einstökum mönn- um verður vel kleift að eignast þær; er ljóst, að þær muni fyrir þá sök ná miklu almennari útbreiðslu en loftskipin, sem eru afardýr, og jafnan hljóta að verða það, eftir því sem útbúnaði þeirra er háttað. Hins vegar er ástæða til að ætla, að jafnframt og mönnum tekst að fullkomna flugvélarnar, muni og takast að gera þær mun ódýrari en nú. Er það því spá margra, að þess muni máske ekki svo ýkjalangt að bíða, að flugvélar verði jafntíðar og reiðhjól á vorum dögum, svo hver bjargálnamaður geti brugðið sér á flugvél sinni bæja á milli, yfir ár og fjörðu, til að heimsækja kunningjana. 9. Bleríót miðja vega yfir Ermarsundi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.