Tölvumál


Tölvumál - 01.10.1994, Blaðsíða 3

Tölvumál - 01.10.1994, Blaðsíða 3
Október 1994 TÖLVUMÁL TIMARIT SKYRSLUTÆKNIFELAGS ISLANDS 4. tbl. 19. árg. Október 1994 Frá ritstjóra Efnisyfirlit Þrjú ár eru liðin síðan Tölvumál fjölluðu nær eingöngu um tölvur og nám en þá stóð Skýrsltutæknifélagið fyrir ráðstefnunni Tölvunotkun í námi. 22. ágúst síðastliðinn var haldin ráðstefna á vegum félagsins um svipað efni og hét hún Tölvur og nám '94. Mjög áhugavert er að fylgjast með þeim framförum sem orðið hafa á þessu sviði, bæði hve margt nýtt hefur komið fram og annað hefur þróast. Það er nauðsy nlegt að gera sér grein fyrir því, að tölvan og tölvusamskipti eru að verða mikilvægur þáttur bæði í skólakerfinu og atvinnulífinu, jafn sjálfsagðirhlutir og blýanturinn, reikni- vélin og síminn eru í dag. Því þarf að fylgjast grannt með þróun þessara mála, og vinna markvisst að því að kynslóðin sem við tekur sé í stakk búin til þess að nýta þau tækifæri sem þessi undratæki gefa henni kost á. Ritnefnd 4. tölublaðs 1994 Ingibjörg Jónasdóttir ritstjóri og ábm. Magnús Hauksson Olafur Halldórsson Tölvur og nám '94 Þórður Kristjánsson ............................5 Skólastarf í ljósi tæknibreytinga Anna Kristjánsdóttir............................6 Islenska menntanetið Jón Eyfjörð ....................................8 Ahrif tæknivæðingar á námsgreinar Anna Kristjánsdóttir...........................12 Hvernig opinber aðili notar tölvusamskipti í þágu menntamála Jón Jónasson 13 Tölvur og tónlist Sigfríður Björnsdóttir 20 Tölvan og kennslufræðin María Sophusdóttir ............................22 Tölvuvinafélagið Þóra Björk Jónsdóttir 25 Til móts við ólíka heimsmynd Björn Bergsson ................................29 Fjarkennsla um tölvur Haukur Agústsson ..............................34 Könnum saman lóð og mó Sólrún Harðardóttir og Torfi Hjartarson ...........................37 Kennsluforrit fyrir skóla og heimili Hanna Kristín Stefánsdóttir ...................39 InnSýn Freyr Þórarinsson, Albert Guðmundsson, Bogi Pálsson og Jón Víðir Birgisson ...........40 Geisladiskurinn Mathfinder Anna Kristjánsdóttir...........................43 Margmiðlun í stærðfræðikennslu Freyr Þórarinsson .............................44 Á að kenna tölvufræði í framhaldsskólum? Atli Harðarson ................................47 Alþjóðlegt samstarf um tölvunotkun í námi Anna Kristjánsdóttir...........................50 3 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.