Tölvumál


Tölvumál - 01.10.1994, Blaðsíða 33

Tölvumál - 01.10.1994, Blaðsíða 33
Október 1994 indíánarnir voru tilbúnir til að segja frá varðandi menningu þeirra. 4. mynd, bréf frá nemendum mínum, þeim Þórönnu, Tracy og Helgu Rakel: Hér sjáum við dæmi unr bréf frá nemendum eftir að við vorum búin að læra á þessi samskipti við Indiánana. Umsögn nemenda Í lok hverrar annar höfum við leitað eftir nafnlausum umsögnum frá nemendum okkar. I fyrstu voru það svör við mjög opnum spurningum s.s.: Hvernig fannst þér áfanginn? Hverju vildir þú breyta varðandi áfangann? Síðast fylltu þau út tiltölulega staðlað matsblað. Yfirleitt eru þau ánægð með áfangann en finnst mjög mikillar vinnu krafist í honum. Vegna greinar um áfangann sem birtast mun í Nýjurn menntamálum fljótlega báðum við tvo nentendur stelpu og strák að setja á blað unrsögn um áfangann sem birtast mun þar. Ég leyfi mér að grípa niður í svör þeirra tengdum netnotkun. Annar þessara nemenda segir m.a.: "Við öflun heimilda um þær indíánaþjóðir sem teknar voru fyrir notuðust margir hópar töluvert við Menntanetið og lífgaði það nrjög upp á vinnuna við ritgerðina. Það gerði okkur kleift að vera í beinu sanrbandi við innfædda og spyrja þeirra spurninga senr ekki fundust svör við í öðrum heimildum. Þessi sanrskipti gáfu okkur betri innsýn í nrenningu, skoðanir og aðstöðu þeirra indíána senr við skrifuðum um. Flestar þær rituðu heinrildir senr til eru um indíána eru unr sögu þeirra og einnig eru þversagnir nrjög nrargar. Svo eru þær allar skrifaðar af Bandaríkjamönnum afevrópskunr uppruna. Með hjálp Menntanetsins gafst okkur hins vegar nröguleiki á því að skoða sögu þeirra út frá þeirra eigin forsendunr. An þeiri'a upplýsinga senr við fengum í gegnunr netið hefðum við haft litlar sem engar upplýsingar um líf indíána í dag og ekkert vitað hvað við ættum að gera við þessar þversagnir. Það væri ganran að sjá fleiri áfanga senr kenndir væru af fleiri en einum kennara til að veita fjöl- breyttari innsýn í efnið og senr nýttu þó ekki væri nenra nokkra af öllunr þeim nröguleikunr senr felast í tölvusanrskiptunr í gegnum Menntanetið". Hinn nenrandinn sagði nr.a. : "í gengunr tölvunetið komumst við að ýnrsu um stöðu þeirra í dag. Þeir eru að berjast fyrir réttindunr senr okkur þykja sjálfsögð en eru bara fjarlægur draumur hjá þeinr. Þrátt fyrir þá staðreynd t.d. að þeir eru fjölmennari en við Islendingar". Se’kon Terry, I would be happy to hear from your students directly. As for the e-mail addresses, I have the e-mail address to the Oneida Nation, but I have to dig it up. I will get to you either tomorrow or the next, as I have to remember where I put it. No other nation that I know has an e-mail address. Yes, there has been much happening in Seneca nation over the last couple of years. I hope that nothing happens for the 6 months that I am away - I don’t want to miss any excitement. I will be happy to discuss things with you and your students. I'd like to thank you as well. You are doing something great for me and my people. Dave (Kayoshk) 2. mynd Dear Kim, Our names are Helga, Thoranna and Tracy. You mentioned "religion" in your letter. We have been given some myths and stories from the Sioux, but everything that you can tell us to provide a background to them would help. What do you feel about the Native American church? Do you participate in dances and ceremonies when you are at home? Do you allow conversation into Lakota beliefs and practices? Are people secretive about their religion today? (I hope that you are not offended by our questions. We are students who want to learn and do not know very much about this area of study.) Is the Lakota language an important part of your religion and beliefs? What traditions are stili kept up? Do the Sioux still practice the Sun Dance? Do the Sioux have a pantheon or a single divinity ? Doyou worshipinsideoroutside? Do you still have an equivalent for the baptism and confirmation of Christianity? Are men and women equal among the Sioux? These questions are just ideas that have been going through our minds. Any information that you can provide us with would be very much appreciated. If you have any questions about lceland, we would be glad to answer them. Yours Sincerely, Thoranna, Tracy and Helga Rakel. 4. mynd 33 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.