Tölvumál


Tölvumál - 01.10.1994, Blaðsíða 5

Tölvumál - 01.10.1994, Blaðsíða 5
Október 1994 Tölvur og nám ’94 Samhliða ráðsefnunni var haldin sýning þar sem skólamenn sýndu og kynntu ýmis athyglis- verð verkefni. Einnig kynntu tölvuskólar og ýrnis fyrirtæki vöru sína og þjónustu. Við val á fyrir- lesurum var leitast við að fá yfir- sýn yfir þá vinnu sem unnin er bæði á grunn- og framhaldsskóla- stiginu, einnig voru flutt erindi almenns eðlis um tölvunotkun frá sjónarhóli skólafólks og fræðslu- yfirvalda. Hér á eftir fara greinar byggðar á fyrirlestrum ráðstefnunnar og greinar frá ýmsum aðilum sem voru með kynningar á sýningar- svæði. Undirbúningsnefnd skipuðu: Þórður Kristjánsson, formaður nefndarinnar, Skýrslutæknifélagi íslands. Anna Kristjánsdóttir, Skýrslu- tæknifélagi íslands. Lauj'eyAsa Bjarnadóttir, Skýrslu- tæknifélagi Islands. Lára Stefánsdóttir, Islenska menntanetinu. Hallur Karlsson, Félagi tölvu- kennara. Friðrik Sigurðsson, Samtökum íslenskra hugbúnaðarfyrirtækja. Þórður Kristjánsson Haustið 1991 stóð Skýrslu- tæknifélagið í samvinnu við nokkra aðila innan skólakerfisins, fyrir ráðstefnunni Tölvunotkun í námi. Ráðstefnan var vel sótt og þótt takast vel. Stjórn Skýrslu- tæknifélagsins ákvað því snemma á síðasta ári að efna til annarrar ráðstefnu þar sem fjallað yrði um svipað efni, þ.e. notkun tölva í námi. Leitað var til Félags tölvu- kennara, Islenska menntanetsins og Samtaka íslenskra hugbún- aðarfyrirtækja um samstarf. Ráðstefnan, sem fékk heitið Tölvur og nám '94 var haldin 22. ágúst 1994 í húsakynnum Verzl- unarskóla Islands og sóttu hana um 140 manns. Dagskrá ráðstefnunnar 09,00 Setning Halldór Kristjánsson, formaður Skýrslutækni- félags íslands 09,05 Skólastarf í ljósi tækni- breytinga Anna Kristjánsdóttir, prófessor við KHI 09,25 Islenska menntanetið - uppbygging og notkun Jón Eyfjörð, fram- kvæmdastjóri Islenska menntanetsins 09,45 Hugvekja um tjáskipti Margrét Pálsdóttir, mál- fræðingur 10,25 Hvernig opinber aðili notar tölvusamskipti í þágu menntamála Jón Jónasson, Fræðslu- skrifstofu Norðurlands eystra 10.45 íslensk fræði sem tölvu- leikur Helgi Skúli Kjartansson, dósent við KHÍ 11.45 Tölvur og tónlist Sigfríður Björnsdóttir, kennari ÆKHÍ 11,45 Tölvan og kennslu- fræðin María Sophusdóttir, kennari í Melaskóla 11,45 Tölvuvinafélagið Hilda Torfadóttir og Þóra Björk Jónsdóttir 13,15 Tölvunotkun í skólum, horft til framtíðar HörðurLárusson,deildar- stjóri í menntamálaráðu- neytinu 13,35 Hvordan skaffer man undcrvLsningsprognunmer til de danske skoler? Leo Hojsholt-Poulsen, direktor for ORFEUS kommunernes og amt- enes organisation for udvikling av undervis- ningsprogrammer 14.35 Skrifað í skrefum á tölvu Þuríður Jóhannsdóttir, kennar við MH 15.15 Fjarkennsla um tölvur Haukur Ágústsson, VM A 15.35 Á að kenna tölvufræði í framhaldsskóla? Atli Harðarson, heim- spekingur og tölvukenn- ari við Fjölbrauta skóla Vesturlands 15,55 Afhentar viðurkenn- ingar Ráðstefnustjórn Halldór Kristjánsson 5 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.