Tölvumál - 01.10.1994, Blaðsíða 14
Október 1994
(42.2%)
Frœðsluskrifstofan á að leggja aukna áherslu á notkun tölvusamskipta í sínu
frœðslufundatilboði.
ánægju aðnjótandi að vera staddur
þar umræddan dag og varð reyndar
veðurteppturþaríþrjásólarhringa.
Aðsitjafyrirframan tölvunaþessa
nótt, geta verið í sambandi við
fjölda manns út um allan heim
meðan veðrið hamaðist úti fyrir
varlíkastþvíaðlosnaúreinhverj-
um fjötrum. Þetta litla samfélag
nyrst á íslandi var í einni svipan
komiö í beinna og opnara sam-
band við umheiminn en áður. Það
hafði fengið beinan aðgang að
öflugustu menntastofnunum
heimsins og öllu því gífurlega
magni upplýsinga og fróðleiks
sem þar er. Möguleikar höfðu
opnast á að vera í beinu sambandi
við milljónir manna vítt og breitt
um heiminn og fylgjast með og
taka þátt í umræðum vísinda-
manna vítt og breitt um heiminn
á nákvæmlega sama hátt og þeir
sem búa í Tókíó, New York,
London eða Sidney.
I kjölfarGrunnskólans áRauf-
arhöfn tengdust Gagnfræðaskól-
inn í Ólafsfirði og Fræðsluskrif-
stofan á Norðurlandi eystra þá
strax um nóttina. Allt frá því
Fræðsluskrifstofan tengdist þessa
umræddu nótt hefurnotkun tölvu-
samskipta í starfseminni aukist
jafnt og þétt. Fyrst var aðeins ein
tölva tengd gegnum upphringi-
módem en frá því Menntanetið
var stofnað 1992 hefur skrifstofan
verið með beina tengingu þannig
að hver starfsmaður hefur aðgang
að netinu frá tölvu á sinni eigin
skrifstofu.
Islenska menntanetið er hluti
af Internet, sem er alþjóðlegt
tölvunet rekið nær eingöngu af
háskólum og öðrum mennta-
stofnunum vítt unr heiminn. Með
tengingu við Menntanetið fær því
hver notandi aðgang að gífur-
legum fjölda tölvuráðstefna auk
gagna- og greinasafna urn að-
skiljanlegustu efni. Einnig gefur
þetta notendum möguleika á að
vera í persónulegu sambandi við
þær ntilljónir manna sem tengjast
netinu hvar sem er í heiminum.
Öflun upplýsinga
Allt frá upphafi hefur skrif-
stofan notað tölvusamskipti til að
afla upplýsinga bæði úr skólum
umdæmisins og einnig víðar að.
Glöggt vitni um það ber eftirfar-
andi kafli úr Fréttabréfi Fræðslu-
skrifstofunnar 1989-1990, 2. tbl.
semkomútímars 1990eðaaðeins
tveimur mánuðum eftir að Sam-
skiptastöðin Imba tók til starfa.
14 - Tölvumál