Tölvumál


Tölvumál - 01.10.1994, Blaðsíða 30

Tölvumál - 01.10.1994, Blaðsíða 30
Október 1994 formi, helstu samfélags- og menningarþáttum svo og örlögum þeirra og sögu. Heimildir voru langflestar á ensku, og var það meginástæða þess að viðfangsefnin voru tak- mörkuð við Norður-Ameríku. Eina önnina vann þó eitt par að verkefnum um fimm skyldar sntá- þjóðir í Norður Mexíkó og notuðu til þess heimildir á spænsku. Fyrstu skrefin (Tölvunettenging viö Indíána) Merkilegasta nýjung í áfang- anum á síðustu önn var netbréfa- tenging við aðila í Banda- ríkjunum, bæði ýmsar stofnanir einstakra indíánaþjóða svo og einstaklinga. A fyrri önnum höfðu margir nemendur skrifað til Banda- ríkjanna t.d. til hinna svokölluðu "Verndarsvæða" (reservation) og fengið ýmis gögn þaðan, bæklinga o. fl. Þessi samskipti gengu eðli sínu samkvæmt mjög hægt fyrir sig. E.t.v. líta Indíánarbréfaskriftir svipuðum augurn og Islendingar þ.e.a.s. að það sé tími fyrir alla hluti og menn verða einfaldlega að bíða þar til tíminn kemur til að svara bréfum. Eg hef notað tölvur í stærð- fræðikennslu og auk þess ætlast til að nemendur í félagstfæði skil- uðu ritgerð sem útprenti. Höf- undur greinarinnar hafði áður lítillega kynnst Menntanetinu hjá Láru Stefánsdótturen í raunkunn- um við Terry hvorugur á það. Þegar þessi hugmynd kviknaði hjá mér var ég aðallega að hugsa um að ná sambandi við þjónustu- stofnanir Indíána eða gagnabanka til að ia a.m.k. nýrri tölfræðilegar upplýsingaren frá árinu 1920 eða svo. Reyndar fannst mér gagna- banki frekaróaðlaðandi fyrirbæri. Eg átti þó ekki von á því að við gætum komist í persónulegt sam- band við indíána. Lára Stefáns- dóttir leitaði fyrir okkur í ýmsum "Gophers" íBandaríkjunum. Sem dæmi ntá nefna; 1. NAT-EDU(NativeAmerican educational matters) 2. NAT-L (a general Native American list)* 3. NAT-KNOW (Indian knowledgesystems) 4. NAT-L (on Native American literature) NAT-L nýttist okkur best. Við fengum 10-15 greinar, bréf eða fréttir á dag varðandi Indíána í Ameríku. I gegnum Menntanetið komust nemendur í miklu nánara og fljótvirkara sam- band við Indíána en áður. Það var Terry sem annaðist þennan þátt, m.a. vegna þess að þessi samskipti voru á ensku. Margir nentendur komust í netbréfasamband við fulltrúa eða einstaklinga þeirrar þjóðar sem þeir voru að vinna nteð í ritgerð sinni. Það tók okkur reyndar nokkum tíma að læra að nálgast indíána í gegnum netið, þannig að þeir vildu skiptast á upplýsingum við nem- endur okkar (sjá síðar í þessari grein). Auk margvíslegraoggagn- legra upplýsinga sem nemendum bárust, fengum við kennararnir stöðugar sendingar um ntál sem voru að gerast t.d. átök milli Hopi og Navajo um landsvæði og um indíánauppreisnir í Chiapas í Mexíkó. Þá bárustýmsaralmenn- ar upplýsingar um bandarísk indíánamálefni, sem mun gagnast okkur kennurum þegar þessi áfangi verður kenndur næst. Tölvunotkun í MAN 113 Ein afleiðing þess að við Terry fórunt af stað með þessa hugntynd um að nota Menntanetið var að höfundur greinarinnar fór að nota tölvuna í þessum áfanga. Sem dæmi um þá tölvunotkun má nefna: 1. Víkingaforritið til að sýna þeim hvað teldust heimildir og að hverju þau ættu að leita sem myndefni í ritgerðina. 2. Ritvinnsluverkefni (para-/ tríóverkefni). Atriði til íhugunar Gerið uppkast að svari ykkar sem lýsingu á stöðu mála varðandi ritgerðavinnuna. Farið svo inn í tölvustofu og sláið svarið inn í tölvu. Setiðnöfnykkar undirtexta ykkar og prentið síðan út. 1. Hvererstaðan varðandi vinnu ykkar að heimildaöflun? 2. Hvað hefur kornið ykkur á óvart tengt þjóð ykkar (það nægir að nefna 1-2 atriði)? 3. Hvernig hefur gengið að afla heimilda varðandi verkefnið "PRODUCTION"? 4. Gerið "heimildaskrá" fyrir u.þ.b. 5 heimildirsemþiðhafið notað (munið eftir kennslu- heftunum). 5. Hvemigleggst verkefniðtengt Mcnntanetinu í ykkur? 6. Hvaða hugtök úr mannfræð- inni ætlið þið að nota og hvers vegna? 7. Hververðanæstuskrefívinnu ykkar? 8. Hvers konar tölvu ntunið þið nota (ef ekki tölvurnar í stofu 19) við að vinna texta ykkar? Að nota tölvu í stofu 19 1. kveikja á tölvunni 2. "Enter your log name" => prenta (nenti) 3. "C:" => prenta (WIN) 4. smella á forritið "WORD" 5. byrja að vinna í skjalinu 6. prentanöfninykkarfyrirneðan textann 7. fara í "File" (í valmynd) og velja "Print" lil að prenta út skjalið 8. fara út úr WORD og WIN- 30 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.