Tölvumál


Tölvumál - 01.10.1994, Blaðsíða 13

Tölvumál - 01.10.1994, Blaðsíða 13
Október 1994 Hvernig opinber aðili notar tölvusamskipti í þágu menntamála Eftir Jón Jónasson Inngangur í þessari grein verður fjallað um notkun tölvusamskipta í starf- semi Fræðsluskrifstofu Norður- landsumdæmis eystra. Fyrst verðurgreintfráþvíhvemig staifs- fólk skrifstofunnar notar tölvu- samskipti til þess að afla upplýs- inga, síðan um það hvernig tölvu- samskipti hafa verið notuð til upp- lýsingagjafar. Viðamesti kaflinn fjallar síðan um það hvemig tölvu- samskipti hafa verið notuð við endurmenntun kennara í umdæm- inu. Samskiptastöðin Imba - íslenska menntanetið Mig langar að biðja þig lesandi góður að hverfa með mér fáein ár aftur í tímann eða til 23. janúar 1990. Við erum stödd í Grunn- skólanum á Raufarhöfn, það er iðulaus stórhríð allt kolófært og vart hundi út sigandi. En þessa dags verður ekki minnst vegna þessa veðurs, enda ekkert eins- dæmi hér á landi á þessum árstíma, heldur er þetta dagurinn sem fyrsti skólinn tengdist samskiptastöð- inni Imbu, formlega. Sá skóli var einmitt Grunnskólinn á Raufar- höfn. Undirritaður varð þeirrar frh. á næstu síðu frh. affyrri síðu * Vasareiknar í byrjenda- kennslu. * Möguleikar grafískra reikna á unglingastigi. * Lógó í stærðfræðinámi. * Töflureiknarístærðfræðinámi barna á miðstigi. Námskeið sem þessi eru mikil- væg til að fjalla urn breytingu á grundvallaratriðum í kennslu námsgreina þannig að hún taki betur mið af því þjóðfélagi sem við lifum í og munum lifa í. En það er einnig nauðsynlegt að gefa kennaranemum og kennurum nægan tírna og jafnframt skyldur á herðar til að þróa hugmyndir sínar og vinnubrögð. Þar þurfa fleiri að konra til en kennara- menntunarstofnanir, bæði með skýrri stefnumörkun og stuðningi á vettvangi. Aima Kristjánsdóttir er prófessor við KHI Punktar... Sala á CD-ROM eykst Sala á CD-ROM spilurum fór í 850.000 stykki á árinu 1993 í Vestur-Evrópu. Gert er ráð fyrir því að salan nái 2.000.000 stykkja áþessu ári. Það eru þýskir notendur sem eru stórtækastir í innkaupum og sérstaklega til einkanota. í enda árs 1993 voru 250.000 spilarar í notkun á þýskum heimilum. Gert er ráð fyrir að í lok þessa árs verði allt að 600.000 spilarar komnirínotkun íheimahúsum eða á um 2% allra heimila. Önnur Evrópulönd eru ári áeftireneinnigþarerfjölgunin hröð. Frakkland, England og Italía ná því líklega í lok þessa ársað l%heimilaverði komin með slík tæki. Tölvuvæðing sjúkrahúsa Upplýsingatækni mun geta bjargað þeim fjárhagsvanda sem flestir spítalar eiga nú við að etja. Aftur á móti hafa yfir- stjórnir spítalanna ekki upp- götvað það ennþá. Þetta er ein af niðurstöðunum í evrópskri skýrslu gerðri að tilhlutan EFTA og EB af Frost og Sullivan. Stjómendursjúkrahúsaeru langt á eftir kollegum sínum á öðrum sviðum hins opinbera, þegar um er að ræða notkun á upplýsingatækni, samkvæmt skýrslunni. Það er ljóst að þegar sjúkrahúsin gera sér grein fyrirþví hve margvísleg not má hafa af upplýsinga- tækni þá muni þau auka ntjög fjárfestingar á því sviði, segir að lokum í umræddri skýrslu. 13 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.