Tölvumál - 01.10.1994, Blaðsíða 44
Október 1994
Margmiðlun í stærðfræðikennslu
Eftir Frey Þórarinsson
Tölvuvæðingu framhaldsskól-
anna fleygir fram og væntanlega
er enginn þeirra lengur svo illa
staddur að bjóða ekki að minnsta
kosti uppáeitt tölvuversemrúmar
heilan bekk nemenda. Þá er bara
að finna eitthvað þroskandi og
lærdómsríkt fyrirkrakkana að gera
þar! Viðgetumauðvitaðlátiðþau
skoða töl vurnar og kynnast þeim:
læra að nota ritvinnslu, kannski
líka á töflureikni og gagnagrunn,
og svolítil forritun fær stundum
að fljóta með. Sennilega er skól-
inn tengdur við Menntanetið; þá
er hægt að komast í samband við
krakka annars staðar í heiminum
sem líka eru í tölvuveri að læra
ritvinnslu. Það er mjög gaman og
hefur á sér dálítið heimsborgara-
legan blæ.
Annað er oft uppi á teningnum
þegarkennarinn vill að nemendur
noti tölvurnar sem hjálpartæki, til
að mynda við að leysa stærðfræði-
leg viðfangsefni. Þá er spurt: "Er
þetta til prófs? Þarf maður að
kunna á tölvu í stærðfræðitím-
um?" Og frá sumum stærðfræði-
kennurum heyrist sú athugasemd
að dálítil tölvunotkun í stærð-
fræðitímum geli verið skemmti-
leg, en hún megi ekki taka of
mikinn tírna frá sjálfri stærð-
fræðinni.
Stærðfræðikennsla í fram-
haldsskólum er nú á miklu breyt-
ingaskeiði. Fyrirnokkrum áratug-
um gengu 10-20% hvers árgangs
menntaveg stúdentsprófsins og
aðeins hluti þeirra settist í stærð-
fræðideild og lærðu fræðin um
hornaföll og lógaritma, diffrun
og heildun, vektora og fylki. Hinir
voru máladeildarstúdentar og
þeim dugði þríliða og prósentu-
reikningur. Núfermeirihluti hvers
árgangs í bóknám í framhalds-
skóla og rnargir þeirra á brautir
þar sem krafist er allmikils skiln-
ings á stærðfræðilegum hugtök-
um. A hverjum vetri sitja þessir
nemendur í 20-30 kennslustund-
um á mánuði þar sem hin göfuga
listgrein er til umræðu og til að
útlista hana leysir kennarinn
hverja gestaþrautina á fætur ann-
Talnagreining - tilraunaútgáfa
<■ Þ
lamaamia
File Edit Bookrnark Help
£jantenfe| inrfejt Ifíofi.ack;| HfetOTi' ÍfyfH'ch Z< 1
Fylgnireikningar
Fylgni milli tveggja eða fleiri para af jafiilöngum færslum er auðvelt að reikna í lítixcel. Þá
raðar maður færslunum í samliggjandi dálka, lýsir þær upp og velur Options/Analysis
tools/Correlation. Excel býr þá til þríhyrnings-töflu, þar sem fylgni miUi allra
færslu-paranna kemur firam. Athugið að í homalínu töflunnar er fylgnin 1, vegna þess að
færslumar hafa fúllkomna fylgni við sjálfar sig!
Fylgnina má líka reikna með Basic-forriti. Auk þess að reikna fylgnina reiknar forritið
áicyörðunarstuðul fyrir sambandið á milli þeirra. Það er tala sem segir okkur hversu
stóran hluta af staðalfráviki annarrar færslunnar er hægt að útskýra með fylgrn hennar við
t
hina færsluna. Akvorðunarstuðullinn er fundinn með því að hefja fylgnina í annað veldi.
Mynd 1. Textaskjár úr skjábókinni Talnagreining. Þegar notandinn smellir á orðið ákvörðunarstuðull fœr
hann orðskýringu á skjáinn í pop-up glugga. Þannig gluggar eru sýndir á mynd 3. Þegar notandinn
smellir á orðin Basic eða Excel eru forritin ræst og birtast á skjánum með viðeigandi skrá. Á myrnl 2 er
sýnt hvernig Excel lítur út þegar það er rœst héðan.
44 - Tölvumál