Tölvumál - 01.10.1994, Blaðsíða 4
Dktóber 1994
Skýrslutæknifélag íslands
Dagbókin
Skýrslutæknifélag íslands, skammstafað
Sí, er félag allra sem vinna við og hafa
áhuga á upplýsingamálum og upplýs-
ingatækni á Islandi.
Félagar eru unr 1000 talsins.
Markmið félagsins er að vinna að eflingu
upplýsingatækni á Islandi. Starfsemin er
aðallega fólgin í að halda ráðstefnur,
námstefnur, félagsfundi með fyrirlestrum
og umræðum og námskeið um sérhæfð
efni og nýjungar í upplýsingatækni.
Aðild er öllum heimil.
Tölvumál er málgagn SI. Það er vett-
vangurfyrirmálefniog starfsemifélagsins.
Blaðið kernur út 6 sinnum á ári og er sent
félagsmönnum að kostnaðarlausu.
A vegum SÍ starfa ýmsar nefndir.
Skrifstofa félagsins er að
Barónsstíg 5, 2.hæð, sími 18820.
Stjórn
Skýrslutæknifélags íslands
Formaður:
Halldór Kristjánsson, verkfræðingur
Varaformaður:
Haukur Oddsson,verkfræðingur
Ritari:
Douglas A. Brotchie
Féhirðir:
Bjarni Órnar Jónsson
Skjalavörður:
Laufey E. Jóhannesdóttir
Meðstjórnandi:
Laufey Ása Bjarnadóttir
Varamenn:
Heimir Sigurðsson
Þórður Kristjánsson
Framkvæmdastjóri:
Svanhildur Jóhannesdóttir
Efni TÖLVUMÁLA er sett upp í
Page Maker á DECpc 433DX tölvu
á skrifstofu félagsins. Prentað
hjá Félagsprentsmiðjunni hf.
15. -20. okt. Multimedia '94
Hyatt Ebarcadero
San Francisco, USA
20. okt. RáðstefnaSkýrslutæknifélagsíslands
um öryggi í tölvunetum
Holiday Inn kl. 9.00 - 17.00
16. -19. okt. ISMIS'94
8th International Symposium On
Methodoligies for Intelligent Systems
Hilton Hotel at University Place
Charlotte, North Carolina, USA
24.-28. okt. Networld+Interop'94
CNIT, Paris Le Defence,
Frakkland
26.-27. okt. Business Process Re-Engineering '94
Second Annual Conference,
London, Bretland
2.-4. nóv. COMDEX '94
Las Vegas, Convention Center
USA
30.nóv.-3.des. World Congress on Applications of
Transport Telematics and Intelligent
Vehicle-Highway Systems
Palais de Congres
París, Frakklandi
2. des. ET-dagur Skýrslutæknifélagsíslands
18.-27. jan. ENTER'95
Information and Communications
Technologies in Tourism Headquarter
Hotel, Scanic Crown Innsbruck
Salumerstr. 15, A-6020 Innsbruck
Austurríki
23.-27. jan. CIMAF '95
I nternational Conference on Science and
Technology for Development
International Conference Center
Havana, Kúba
Verö auglýsinga í Tölvumálum:
í fjórlit: í svart/hvítu:
Baksíðakr. 65.000 Heilsíða kr. 40.000
Innsíða kr. 50.000 Hálfsíða kr. 24.400
Hálfsíða kr. 30.000
4 - Tölvumál