Bókasafnið


Bókasafnið - 01.06.1996, Side 39

Bókasafnið - 01.06.1996, Side 39
Rósabekkur og upphafsstafur við upphaf greinar svo og bókahnútur í lok greinar eru úr íslenskum 16. aldar bókum. það hafi verið um eða upp úr 1530. Enn er þetta óupplýst má og má það teljast furðulegt. Annað eins hafa íslending- ar á hreinu! Hvaðan kom hann? Siðbyltingin var afstaðin úti í Evrópu. Hinn nýi siður haslaði sér völl um álfuna. Sagi var að Jón Matthíasson hefði ekki getað aðlagað sig hinum nýja sið heima í Sví- þjóð, en lútersk trú hafði unnið sér verulegan sess þar í landi um 1527, og því hafi hann farið til Þýskalands í leit að vinnu. Enn réð kaþólskur siður á íslandi og getur það hafa verið þess valdandi að Jóni sænska þótti fýsilegt að fara hingað norður. Prentlistin, sem hafði afgerandi áhrif á menningu allrar Evrópu, hafði slitið barnsskónum þegar Jón sænski kom til Þýskalands. Þróun bókarinnar á sér langa og merkilega sögu. Allt frá hinum einföldu papýrusrúllum og til bóka- iðnaðar nútímans speglar bókin þekkingu, áhuga og list samtíðar sinnar. Fyrirrennari prentlistarinnar, ritlistin hafði náð mjög langt þegar prentlistin kom til sögunnar. Prentlistin hvíldi því í raun á langri hefð og fyrst í stað reyndu prentarar mjög að líkja eftir því sem listrænast hafði verið unnið af handritum. Unt hríð voru báðar greinarnar stundaðar samhliða. Margir höfðu tíma en ekki fé og kusu því heldur að skrifa upp texta jafnvel prentaðan texta frem- ur en að kaupa prentaða bók. Prentarar unnu á og gömlu .**'<•’■> %&, . I \ 'W-------------- * U ftro «U4 non ( V. f" íwlwH'j wWOicís riufrmr 3' in boniú in<5, Ci. fCprföc Hf «HMlfogfnfhtctcferfp Bt (ftrcagioti46ulH>l<i te y j fintf ff Htf btmtffa/ob mo fpoarca: ct »erö Dcú qiu ui . ^ iwftmú rcbi. Cdn. Koqajn ccUa ffiaOotarca.Kcfpóöit : frtttrct itteu Pfncbicrúiou; qutóam qutajUPar. tlimö . t>ir< nií noUiit rogAuibti-t »td btcfrc tx alritutúebco# Úr\ ¥ «icö cr itttbimt mc.(«.Bcö Jjojlror:t'alérin? rcfpónr: ‘VN fahcr« elfct^ #• b'ieo cpfucrötþot'eo mifaw -7 ttqiitidf oj>e atqj feripo rimi;ct tqtúbtaa pkm.JJí, * . ncchf/nffaitflfhit. j|2ib Iftc fmct’.aa.oq. f.q. jX ’ jncolúPefpccie XTm rtútþcc <t (imtUa ' ' «h fícrcw pcrterrarc tttbir VL biccrrt.ftdaubir<3 pa» Íotottð ítiaj 6car’ 6nbtct*. ricntcr (tubircr btrít 5f*ct*, •'&Nf. CCómc.fo. ecburit»al<nriit’cítubía: Bancti oaicnnm mar^. c?mu>a%» efJéot iuo: et tl’M.dn. Bci=| m .ytta. rrabibttcBpfecto cm rriw Cta.rq.'iv. tSloria er þono.öbibit eð afierio :»t. i Ýöi* Kc|íaqucfrtí ©fo, molíi&ia icUiurcr.£Xui bo fcf.m’öþ&beuarBrqui ritcöuibomú fua »eicu» ffati ualcnm marryna riji cffet otautr bicca. Jeftt cfiic itaralifiacolun*; a ctmctio quica txpíumé líluina bo« ntoliehnHtcní9eiuointfr> ntú iftam:t>c oca rc cognoc ccffiomö'i U6frc»mir. p<r. fcant er creöout út tc. jufh»öflotcPir. lufP,germma$ir. aa.wq. ^OJfiaa; Caa.7. r.j. d/í XTbicnaþfcajlf' Ch'h'' KAbW iuipctrot birit vlrCbirif.tntroi re • ÍUÍtlWUC ¥' ji--- ,o ftcá:quíc> (ön.rc.bccótvt ■iiXSZS ÍSfcsSS.. ám.^iiipcraroj mvidajurauð.cc.wiq.<l>8- * uttiía; tlloa biucr /d* . . . cr vetcrtttr / v% I. ) 11* bn io6ta w fqn» fci.tu.u .cro ,w|in -iiVi.in uhAc vmarryttarue ferolLin ferir. ik. ©lojia tníione eoimma bcuotione viq. /4n. gaubcrc: wfrt poréttá tuá •t. P6.t|. tn cr’ pðfiioitc loabcwri: et leftfrcoe p'. utfttni noPta pnptath* (Totbni. ö'mtem.pfr. jnutra. faccrboe JUqc tHrgitifí.cc.wiq. Ctj. Cro. Bata tuluna noFttt. , - 0 fcmpt* 43 Pua otra naratiPua/ ijuiffmp wpftp oquobampaganoabmc** ’ v 1*1*'H'” ri' ní'* •'i’irtiiii amphtua: •>, "* •’" i rci'pitéo/co:am r órta maririlícmo bcJtbe accufaa P h»:gramp*í phcqa:fcbc frtfnr carcetc rcripirnr. Blöð úr Breviarium Holense. Bókasafnið 20. árg. 1996 39

x

Bókasafnið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.