Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1981, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1981, Blaðsíða 39
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR, MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1981. 39 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 £g get bætt viö mig börnum, hef leyfi. Er i Fossvogi. Uppl. í síma A 8571 1. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónamerki (barm- merki) og margs konar söfnunarmuni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðu- stíg 21 a, sími21l70. Þjónusta Diskótekió Dollý býður öllum viðskiptavinum sínum 10% afslátt fram á „þrettánda” dag jóla um leið og við þökkum stuðið á árinu sem er að líða í von um ánægjulegt samstarf í framtíðinni. Allra handa tónlist fyrir alla, hvar sem er, hvenær sem er. Gleði- leg jól. Diskótekið Dollý. Ath. nýtt síma- númer, simi 46666. Bílar óskast Óska eftir að kaupa jeppa, flestar gerðir koma til greina til dæmis Land Rover, Bronco eða Willys árg. ’70—’74. Uppl. í síma 51502 eftir kl. 19.30. Óska eftir að kaupa Volkswagen Golf eða Passat eða BMW á verðbilinu 65—75.000. Uppl. í síma 92-1365 eftirkl. 19. Húsnæði óskast Stór-Reykjavík. Barnlaust rólegt kærustupar, í vinnu og námi, óskar eftir íbúð. Fyrirframgreiðsla 15—20 þús. kr. Uppl. í síma 99-1451. Ungt par með eitt ungbarn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Reglusöm og þrifin. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 96- 62372. Verkakona á miðjum aldri með einn uppkomiu son i heimili óskar eftir að laka á leigu 2ja eða litla 3ja herb. ibúð. Góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Sex mánaða fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. i sima 26226 eftirkl. 17. Erlend kona óskar eftir ibúð i 2 vikur i janúar. Uppl. i síma 36569. Hjón óska eftir íbúð á höfuðborgarsvæðinu sem fyrst. Uppl. ísíma 78937. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. i síma 83905. Ung og áreiðanleg hjón, verkfræðingur og gjaldkeri, óska eftir íbúð lil leigu, 3ja herbergja eða stærri, sem fyrst. Helzt i Hafnarfirði eða Garða bæ. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. i síma 52347. Akranes — Akranes. Við erum ungt, reglusami par sem vantar ibúð slrax. Góðri umgengni heilið. Vinsamlegast hringið i síma 91- 17146. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja herb. ibúð sem allra allra fyrsl. Vinsamlega hringið i sinta 26949. Reglusamur maður óskar eftir herbergi, lielzi með aðgangi að eldhúsi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 99-6882. Hjón óska eftir ibúð á höfuðborgarsvæðinu, sem fyrst. Reglusemi heilið, fyrirfram- greiðsla ef óskaðer. Uppl. i síma 78937. Einhleypur karlmaður i fastri atvinnu óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Snyrtileg umgengni og öruggar greiðslur. Nánari uppl. i sima 24539 eftir kl. 20. Öryrki sem er á götunni óskar eftir litilli íbúð strax, helzt til 2ja ára eða lengur. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. isíma 18650. Ung, reglusöm kona með 2 börn óskar eftir að taka íbúð á leigu sem allra fyrst. Uppl. í síma 18251. Ungt par mcð2börn óskar eftir 2-3 herb. ibúð slrax. Uppl. i síma 72525. 43 ára reglusamur maður í fastri vinnu óskar eftir góðu herbergi (helzt forstofuherbergi) eða litilli íbúð. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 83738. Húsnæði í boði Til leigu 2ja hcrb. risíbúð i Laugarneshverfi, leigð frá áramótum, einhver fyrirframgreiðsla, tilboð sendist DB og Visi merkt „reglusemi 751" fyrir mánudag 4. jan. ’82. Hlíöar. 4ja-5 herb. íbúð til leigu frá 1. jan. ’82. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild DV að Þverholti 11. merkt „Hlíðar 629”. Atvinnuhúsnæði | Vantar pláss undir rakarastofu. Má vera i góðu iðnaðarhverfi eða í verzlunarhverfi. Uppl. hjá auglþj. DV i sima 27022 e. kl. 12. H—665 Atvinnuhúsnæði óskast, 150—300 fm fyrir léttan fiskiðnað. Uppl. i síma 39380 kl. 9—12 og 2—6 alla daga og á kvöldin 77221 og 77433. 70—100 fm húsnæði óskast fyrir tréiðnað. Uppl. i sima 28767 og 76807 eftir kl. 19. Atvinnuhúsnæði óskast til leigu, þarf að vera á jarðhæð, með góðri aðkeyrslu, 200 fermetrar eða stærra. Uppl.j síma 29958 eftir kl. 17. Atvinna óskast | Ungur maður óskar eftir góðú starfi, hef starfað sem verzlunarstjóri og matsveinn. Hef einnig reynslu við trésmíði. Uppl. í síma 16657, í dag og næstu daga. Eertug kona óskar eftir 1/2 dags vinnu, helzt f.h. Vön afgreiðslustörfum. Uppl. ísima 83819. Vinna óskast. Matsveinn óskar eftir vinnu. Margt ann- að en matreiðsla kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—696 Atvinna í boði Kjörbúð. Afgreiðslustúlka óskast. Tilboð sendist DB og Vísi merkt: „Kópavogur, vestur- bær”. Afgreiðslustúlka óskast í söluturn., þrískiptar vaktir. Uppl. i sima 37095 frákl. 17—19. Mælingamaöur. Óskum að ráða mælingamann til starfa i Saudi Arabiú, aðeins maður með mikla starfsreynslu kemur til greina. Há laun i boði. Uppl. í síma 84911 kl. 14—16. Véltækni hf. Hafnarfjörður Aðstoðarstúlkur óskast í bakarí. Uppl. i sima 50480. Snorrabakarí. Stúlka, vön afgreiðslustörfunt, óskast til slarfa fyrir Itluta dags. Uppl. í sinta 39110, KjötbúðSuðurvers. Pizza húsið auglýsir eftir pizzubakara og starfsstúlku, vakia vinna. Nánari uppl. á staðnum milli kl. 16 og 18 i dag og fyrir Itádegi á morgun. ckki i sinta. Háseta vantar. Vanan háseta á netabát sent rær frá Patreksfirði. Uppl. i síma 94-1160. Starfskraft vantar i söluturn. Þarf að gela byrjað l'ljótlega eftir áramót. Uppl. hjá auglþj. DV í sima 27022 e.kl. 12. H-651 Óskum að ráöa starfsstúlku i veitingasal. Vaktavinna. Uppl. í sima 28470. Brauðbær. Véltækni hf. óskar að ráða ntann vanan múrverki og verk- stjórn til starfa i Saudi-Arabíu. Góð laun i boði. Uppl. i sima 84911 kl. 5-7. Vél- tækni hf.. Vélstjóra og stýrimann og vana beitingamenn vantar á Hafnar- ey frá Hornafirði sem fer á línu og síðan á net. Uppl. í síma 97-8322. Skóviðgerðir Vetrarþjónusta. Setjum hælplötur í skó frá kl. 8—16 meðan beðið er. Varizt hálkuna. Skó- vinnustofa Einars, Sólheimum 1, sími 84201. Mannbroddar. Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og þjáningum sem þvi fylgir. Fást hjá eftirtöldum skósmiðum: Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19, sími 74566 Ferdinand Róbert, Reykjavíkurvegi 64 simi 52716. Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47, sími 53498. Halldór Guðbjörnsson, Hrisateig 19, sími 32140. Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a sími 20937. Hafþór E. Byrd, Garðastræti 13a, sími 27403. Halldór Árnason, Akureyri Skóstofan Dunhaga 18,sími 21680. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík, simi 2045. Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri, Háaleitisbraut, sími 33980. Bókhald Bókhald-skattframtöl Bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga með atvinnurekstur, húsfélög o. fl. Skattframtöl, skattkærur, lánsumsóknir og aðrar umsóknir. Bréfaskriftir, vélritun. Vmis önnur fyrirgreiðsla. Opið virka daga á venjulegum skrif- stofutíma. Guðfinnur Magnússon, bókhaldsstofa, Óðinsgötu 4 Rvk. Símar 22870 og 36653. Snyrting — Andlitsböð: Andlitsböð, húðhreinsanir, andlitsvax, litanir, k/öldförðun, handsnyrting, vax- meðferð á fótleggi. Aðeins úrvalssnyrti- vörur: Lancome, Dior, Biotherm, Margrét Astor, Helarcyl. Fótaaðgerða- snyrti- og Ijósastofan SÆLAN, Dúfna- hólar 4, sími 72226. Tapað -fundið Karlsmanns-armbandsúr, gulllitað, tapaöist 18. des. sl. Vinsam- legast hringið I síma 27090 og 24584. Fundarlaun. Gulllitað kvenúr tapaðist þann 22. des. frá pósthúsinu á Hlemmi og niður Laugaveg með við koniu i ýmsurn verzlunum. Finnandi vittsamlega hringi i sinta 37095. Barnagæzla l’layntobil — Playmobil. Ekkert nenia Playmobil segja krakkarnir þegar þeir fá að velja sér barnagæzluna. Fidó, Iðnaðarhúsinu, Hallveigarstig. Öska eftir barngóðri stúlku lil að sækja 2ja ára dreng á leikskóla kl. 13 og vera með hann til kl. 17.30 á daginn. Þarf Itelzt að búa I grennd við Skipasund. Uppl. i síma 30064 eflir kl. 17.30. Múrverk flísalagnir, steypur. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, viðgerðir, steypur, nýbyggingar. Skrif- um á teikningar. Múrarameistarinn, sími 19672. Blikksmíði. Önnumst alla blikksmíði, t.d. smiði og uppsetningu á þakrennum, þakköntum, ventlum og fleiru, einnig þröskuldahlífar 'og sílsalistar á bifreiðar. Blikksmiðja G.S. simi 84446. Tökum að okkur að hreinsa teppi i íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, erum með ný, fullkomin háþrýsti- tæki með góðum sogkrafti, vönduð vinna. Leitið uppl. i síma 77548. Skemmtanir Diskótekiö Dísa. Elzta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar, til að veita 1. fl. þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- skemmtunar sem vel á að takast. Fjölbreyttur ljósabúnaður og sam- kvæmisleikjastjóm, þar sem við á, er innifalið. Diskótekið Disa. Heimasími 66755. Diskótekið Donna býður upp á fjölbreytt lagaúrval viðallra hæfi. Spilum fyrir félagshópa, skólaböll, árshátíðir, unglingadansleiki og allar aðrar skemmtanir, erum með full- komnasta ljósasjóv ef þess er óskað. fSamkvæmisleikastjórn. rullkomin hljómtæki, hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í síma 43295 og 40338 á kvöldin en á daginn i sima 74100. Gleðileg jól. Austfirðingar, Héraðsbúar. Trió Asterix Egilsstöðum leikur bæði gömlu og nýju dansana á þorrablótinu, árshátiðinni og dansleiknum. Hafið sam- band og kynnið ykkur hagstæð kjör okk- ar. Simar 97-1465, 1561, 1575. Asterix. Ferðadiskótekið Rocky auglýsir: Já, þið vitið að þar sem Rocky leikur er fjörið mest og tónlistin ávallt bezt, ásamt þvi sem diskótekinu fylgir skemmtilegur og fullkominn Ijósabúnað- ur sem hentar vel fyrir hvers kyns tón- leika- og skemmtanahald. Sem sagt til þjónustu reiðubúið fyrir ykkur, dans- unnendur, hvenær sem er. Grétar Lauf- dal sér um tónlistina. Upplýsingasíminn ,er 75448. Diskótekið Taktur. Sé meiningin sú að halda jólaball, árs- hátið, þorrablót eða bara venjulegt skemmtikvöld með góðri dansmúsik, þá verður það meiriháttar stemmning, ef þið veljið símanúmerið 43542 sem er Taktur, með samkvæmis- dansa og gömludansa í sérflokki fyrir eldra fólkið og svo auðvitað allt annað fyrir yngra fólkið og einnig fyrir börnin. Taktur fyrir alla, simi 43542. Innibombur Partybombur með leikfðngum og spádómum HH Flugeldamarkaðir Æ Hjálparsveita skáta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.