Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1981, Blaðsíða 46
46
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1981.
nrnm
r •
Kvikmyndin um hrekkjalómana
Jón Odd og Jón Bjarna, fjölskyldu
þeirra og vini. Byggð á sögum
Guðrúnar Helgadóttur. ,,Ég kýs
frekar að hvetja fólk til aö sjá.
fyndna og þroskandi kvikmynd
sem er að mörgu leyti í betra jafn-
vaegi en aðrar íslenzkar myndir”
ö. Þ. DV.
Tónlist:
EríII Ólafson.
Handrit og stjórn:
Þráinn Bertelsson
Mynd fyrir alla fjölskylduna
Sýnd á milli jóla og nýárs
ki. 3,5,7, og 9.
Gleðilegt árl
TÓNABÍÓ
Símf 31182
Hvell-Geiri
(FLASH GOKDON)
Flash Gordon er 3. bezl sótta
mynd þessa árs í Bretlandi.
Myndin kostaði hvorki meira né
minna en 25 milljónir dollara í
framleiðslu.Leikstjóri:
Mike Hodges
Aðalhlutverk:
Sam J. Jones,
Max Von Sydow,
Chairn Topol
Sýnd kl. 5, 7.15, og 9.20
Hækkað verð.
Tónlistín er samin og flutt af hinni
frábæru hljómsveit QIJEEN.
Sýnd í 4ra rása
m
Alþýðu-
leikhúsið
Hafnarbíói
ÞJÓÐHÁTÍÐ
eftir Guömund Steinsson
2. sýning í kvöid kl. 20.30. Lfpp-
selt.
3. sýning sunnudag 3. janúar kl.
20.30,
4. sýning miðvikudag 6. janúar'kl.
20.30.
ELSKAÐL) MIG
föstudag 8. janúar kl. 20.30.
ILLUR FENGUR
fimmtudag7. janúar kl. 20.30.
Miöasala opin í dag frá kl. 14.00.
Gamlársdag og nýársdag LOKAÐ.
Sími 16444.
Gleðilegt ár!
iÞJÓOLEIKHÚSie
GOSI barnaleikrit
í leikbúningi Brynju Benedikts-
dóttur.
Leikmynd: Birgir Engilberts.
Ljós: Ásmundur Karlsson.
Tónlist: Sigurður Rúnar Jónsson.
Dansar: Ingibjörg BjÖrnsdóttir.
Lcikstjóri: Brynja Benediktsdóttir.
Frumsýning í dag kl. 15. Uppselt.
2. sýning laugardag kl. 15.
3. sýning sunnudag kl. 15.
HÚS SKÁLDSINS
4. sýning í kvöld ki. 20. IJppselt.
Gul aðgangskort gilda.
5. sýning laugardag kl. 20.
Uppselt.
Blá aðgangskort gilda.
6. sýning sunnudag kl. 20.
7. sýning miðvikudag kl. 20.
DANSÁRÓSUM
Hmmtudag kl. 20.
Litla sviðið:
ÁSTARSAGA
ALDARINNAR
aukasýning í kvöld ki. 20.30.
Miðasaiakl. 13.15—20.
Sími 11200.
Gleðilegt ár!
J.
Jólamyndin 1981
Góðir dagar
gleymast ei
íslenzkur texti
Chevy Charjoa
Chase Hawn Grodin
Neil Simon’s
SeeMsLkeOujTmes
Bráðskemmtileg, ný, amerísk kvik-
mynd í litum með hinni ólýsanlegu
Goldie Hawn i aðalhlutverki á-
samt Chevy Chase, Charles
Grodin, Robert Guillaume
(Benson úr „Löðri”).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
Gleðilegt ár!
Stjörnustríð II
.
fffl^
Allir vita aö myndin Stjörnustrið
var og er mest sótta kvikmynd
sögunnar, en nú segja
gagnrýnendur að Gagnárás
keisaradæmisins eða Stjömustríð
11 sé bæði betri og skemmtilegri.
Auk þess er myndin sýnd i 4 rása
DOLBY STEREO
með EIiTM hátölurum,-
Aðalhlutverk:
Mark Hammel,
Carrie Fisher,
og Harrison Ford.
Ein af furöuverum þeim, sem
koma fram í myndinni er hinn
alvitri YODA, en maðurinn að
baki honum er enginn annar en
Frank Oz, einn af höfundum
Prúðu leikaranna, t.d. Svínku.
Sýndkl.5,7,30 og 10.
Hækkað verð.
Gleðilegt ár!
SÆMRBiP
....Simi 50184.
Mannaveiðar
Endursýnum þessa hrikalegu og
spennandi mynd, aðeins þriðjudag
og miðvikudag.
Aðalhlutverk:
Clint Eastwood
og
George Kennedy
Sýnd í kvöld kl. 9.
Kaptehm Amarflca
—.OMBTOMM UC_
tí ffom UMVHI AcfaxOT twnmni Smm
•IM0 IhMWl C4y IMM Mc Al N«M, Minil
Ný mjög fjörug og skemmtileg
bandarísk mynd um ofurmennið
sem hjálpar þeim minni máltar.
Myndin er byggð á vinsælum
teiknimyndaflokki.
íslenzkur lexti.
Sýnd nýársdag ki. 5 óg 9,
laugardag kl. 5,
sunnudag kl. 5 og 9.
Gleðilegt ár!
flllSTUBBtJARRifl
Gullfalleg stórmynd i litum.
Hrikaleg örlagasaga um þekktasta
útlaga íslandssögunnar, ástir og
ættabönd, hefndir og hetjulund.
Leikstjóri:
Ágúst Guðmundsson.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd 2. og3. ijólum
Id. 5, 7 og 9.
Síðustu sýningar.
Vopn og verk tala ríku máli i
„Útlaganum”.
(Sæbjörn Valdimarsson, Mbl.)
„Útlaginn er kvikmynd sem höfð-
ar til fjöldans.
(Sólveig K. Jónsdóttir, Vfalr)
Jafnfætis því bezta í vestrænum
myndum.
(Árni Þórarinss., Helgarpósti).
Það er spenna í þessari mynd.
(Ámi Bergmann, Þjóðviljinn).'
„Útlaginn” er meiri háttar kvik-'
mynd.
(öm Þórisson, Dagblaðið).
Svona á að kvikmynda íslendinga-
sögur.
(J.B.H. Alþýðubiaðið).
Já, þaðer hægt.
(Elias S. Jónsson, Tíminn).
Gleðilegt ár!
LAUGARÁS
I o
Simi32075
Flótti til sigurs
SYLVSSTER STALLONE
Ný, mjög spennandi og
skemmtileg bandarísk stórmynd,
um afdrifarikan knattspyrnuleik á
milli þýzku herraþjóðarinnar og
stríðsfanga. í myndinni koma
fram margir af helztu knatt-
spyrnumönnum í heimi.
Leikstjóri:
John Huston
Aðalhlutverk:
Sylvestur Stallone,
Michaei Caine,
Max Von SydoW,
Pele,
Bobby Moore,
Ardiles,
John Wark,
o. fl., o. n.
Sýnd kl. 5,7,30 og 10.
Miðaverð 30 kr.
Gleðilegt ár!
<3iO
W
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
JÓI
í kvöld kl. 20.30.
UPPSELT.
þriðjudagkl. 20.30.
ROMMÍ
laugardag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Gleðilegt ár!
íGNBOGM
tJ 19 OOO
Jólamyndir 1981
rA_
Örtröðá
hringveginum
Eldfjörug og skemmtiieg, ný ensk-
bandarísk litmynd um óvenjulegar
mótmælaaðgerðir, méð hópi úr-
valsleikara, m.a. Beau Bridges,
William Devane, Beverly Dangelo,
Jessica Tandy o.m.n.
Leikstjóri: John Schelsinger.
íslenzkur texti.
Sýnd kl.3,5, 7,9og 11.
Hækkað verö.
B.
Uifaldasveitin
Hín frábæra fjölskyldumynd, gerð
af Joe Camp (höfund Benji). —
Grin fyrir alla, unga sem gamla.
íslenzkur textl.
Sýnd kl. 3.05, 5.20 og 9.05
Dante og skart-
gripaþjófarnir
Fjörug og spennandi ny sænsk lit-
my'nd um skarpa stráka sem eltast
við bófaflokk, byggð á sögu eftir
Bengt Linder, með Jan Ohisson og
Ulf Hasseltorp.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3.10,5.10, 7.10
9.10 og 11.10
Blóðhefnd
Stórbrotin ný litmynd um mikil ör-
lög, með Sophia Loren, Marcello
Mastroianni.
Leikstjóri: Lina Wertmuller.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
Bönnuð innan 14 ára.
Gleðilegt ár!
mm
Kassöndru-
brúin
Æsispennandi litmynd frá meistar-
anurn italska Carlo Ponti. Aðal-
hlutverk:
Sophia Loren,
Richard Harris,
Ava Gardner.
Sýnd í kvöld kl. 9.
Nýársdag kl. 5 og 9.
Tommiog Jenni
Bráðskemmtileg mynd.
Sýnd nýársdag kl. 3.
Gleðilegt ár!
I
m
Smurbrauðstofan
BJORIMirMIM
Njálsgötu 49 - Simi 15105
Lltvarp
Lilla Hegga, litla stúlkan sem var aðalsöguhctjan i Sálminum um biómið eftir
Þórberg Þórðarson, eóa Sobbeggi afa eins og hún sjálf hafði skirt hann. Nú er
hún orðin fimm barna móðir og sést hér með þvi yngsta, Þorbirni, 5 ára.
DV-mynd: Friðþjófur.
„NÚ ER KÁn MED ÁLFUM ÖLLUM”
—bamatfmi í útvarpi kl. 16,20
nýársdag:
Lilla Hegga
lesbréf fra
Sobeggi afa
Þegar Þórbergur Þórðarson
skrifaði Sálminn um blómið var aðal-
persónan, Lilla Hegga, lítil stúlka
með sippuband. Nú er hún uppkomin
og fimm barna móðir. í barnatím-
anum í dag les hún eitt þeirra mörgu
bréfa sem Sobbeggi afi sendi henni,
þegar hún var flutt að heiman.
„Pabbi er bróðir Margrétar
(Mömmugöggu, konu Þórbergs) og
við bjuggum öll í sama húsi,” segir
Helga Jóna Ásbjörnsdóttir. „Ég
skipti mér á milli þeirra eftir því. sem
mér'sjálfri þótti þægilegast.
Ég var 11 eða 12 ára, þegar bókin
kom út, og það var æðisleg pining,
munaði minnstu að ég hætti i skól-
anum. Og ég harðneitaði að láta sjá
mig með Sobbeggi afa á götu,” segir
hún.
Rétt er að benda aðdáendum Þór-
bergs á það að á kvöldvöku, einnig á
nýársdag, verður hans aftur minnzt.
Þá segir Soffía Eygló Jónsdóttir í
Kópavogi frá kynnum sínum af
honum og öðru skáldi, Þorsteini
Valdimarssyni.
Af öðru forvitnilegu efni útvarps-
ins þennan nýársdag er endurtekið
viðtal Jökuls Jakobssonar við 97 ára
gamla konu í Grímsey, Ingu
Jóhannesdóttur. Hún er talin ætt-
móðir velflestra Grímseyinga. Við-
talið verður flutt kl. 18.
Þá munu margir vilja heyra útvarp
frá sinfóníutónleikum, þar sem þau
sungu Kristján Jóhannsson og
Dorriet Kavanna við góðan orðstir.
Það er kl. 17.
Að öðru leyti setja ljóða- og
huldufólkssögur svip á daginn. En
ekki má gleyma að biskupinn messar
kl. 11, forsetinn ávarpar þjóðina kl.
13 og kl. 14.30 stjórnar Gunnar G.
Schram umræðuþætti um það
hvernig íslenzka þjóðin megi nýta
auðlindir sínar.
-ihh.
þættinum eru leikin nokkur af
kammertónverkum Atla.
18.00 Tónleikar. Garðar Olgeirsson
leikur á hamóniku og „Baja
Marimba-hljómsveitin” leikur létt
lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Þankar á sunnudagskvöldi.
Umsjónarmenn: Onundur
Björnsson og dr. Gunnar
Kristjánsson. Fyrsti þáttur: Um
líkama, sál og mataræði.
20.00 Ævintýri Hoffmanns. Ópera
eftir Jacques Offenbach. Siegfried
Jerusalem, Jeanette Scovotti,
Dietrich Fischer-Dieskau, Norma
Sharp, Kurt Moll, Julia Varaday
og fleiri syngja með kór og hljóm-
sveit útvarpsins í Bayern; Heinz
Wallberg stjórnar. Kynnir: Þor-
steinn Hannesson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 „Vetrarferð um Lappland”
eftir Oiive Murray Chapman.
Kjartan Ragnars sendiráðunautur
les þýðingu sína (9).
23.00 Undir svefninn. Jón
Björgvinsson velur rólega tónlist
og rabbar við hlustendur i helgar-
lok.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
4. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Davíð Baldursson á Eskifirði
flytur (a.v.d.v.)
7.20 Leikfimi. Umsjónarmenn:
Valdimar Örnólfsson
leikfimikennari og Magnús Péturs-
son píanóleikari.
7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson. Samstarfsmaður:
Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir.
Dagskrá. Morgunorð: Halla Jóns-
dóttirtalar. 8.15 Veðurfregnir).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Dagur í , iífi drengs” eftir
Jóhönnu Á. Steingrímsdóttur.
Hildur Hermóðsdóttir byrjar
lesturinn.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Land-
búnaðurinn 1981. Jónas Jónsson
búnaðarmálastjóri flytur yfirlit.
Fyrri hluti.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Morguntónieikar. Joan
Sutherland, Margareta Elkins,
John Wakefield, o. fl. syngja lög
úr söngleikjum eftir Noél Coward.
11.00 Forustugreinar lands-
málablaða (útdr.).
11.30 Létt tónlist. Silfurkórinn, Þú
og ég og „Ðe lónlí blú bojs” leika
og syngja.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
Miðvikudagur
30. desember
18.00 Barbapabbi. Endursýndur
þáttur.
18.05 Bleiki pardusinn. Bandarískur
teiknimyndaflokkur. Fimmti
þáttur. Þýðandi: Jóhanna
Jóhannsdóttir.