Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1981, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1981, Blaðsíða 44
TILBOÐ óskast í vöruflutningabifreið í tjónsástandi. Bifreiðin er Hino 1977 og verður til sýnis í Staðarskála, Hrútafirði, laugardaginn 2. janúar. Tilboðum sé skilað til aðalskrif- stofu, Laugavegi 103, fyrir 7. janúar n.k. Brunabótafélag fslands. Þjóðhátíðar- sjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 1982. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins nr. 361 30. september 1977 er tilgangur sjóðsins „að veita styrki til stofnana og annarra aðila, er hafa það verk- efni að vinna að varðveislu og vernd þeirra verðmæta lands og menn- ingar, sem núverandi kynslóð hefur tekið í arf. a) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna til Friðlýsingar- sjóðs til náttúruverndar á vegum Náttúruverndarráðs. b) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna til varðveislu fornminja, gamalla bygginga og annarra menningarverðmæta á vegum Þjöðminjasafns. Að öðru leyti úthlutar stjórn sjóðsins ráðstöfunarfé hverju sinni i sam- ræmi við megintilgang hans, og komi þar einnig til álita viðbótarstyrkir til þarfa, sem getið er í liðum a) og b). Viö það skal miðað, að styrkir úr sjóðnum verði viðbótarframlag til þeirra verkefna, sem styrkt eru, en verði ekki til þess að lækka önnur opinber framlög til þeirra eða draga úr stuðningi annarra við þau.” Stefnt er aö úthlutun styrkja á fyrri hluta komandi árs. Umsóknarfrestur er til og með 19. febrúar 1982. Eldri umsóknir ber að endurnýja. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Seðlabanka Islands, Hafnarstræti 10, Reykjavík. Nánari upplýsingar gefur ritari sjóðs- stjórnar, Sveinbjörn Hafliðason, í síma (91) 20500. ÞJÓÐHÁTfÐARSJÓÐUR. SMAAUGLYSINGA- DEILD DAGBLAÐSINS & VÍSIS ÞVERHOLT111. SÍMI27022 VERÐUR 0PIN UM ÁRAMÓTIN SEM HÉR SEGIR: miðvikudag 30. des. opið tiiki. 18.00 Lokað gamlársdag og nýársdag Opið 3. janúar fráki. 14.00-22.00 Gleðilegt nýárí BLAÐIÐ'u AUGLÝSINGADEILD SÍMI27022 DAGBLAÐID & VlSlR. MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1981 ■ Útvarp Útvarp Sjónvarp Miðvikudagur 30. desember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miövikudagssyrpa. — Ásta Ragnheiður Jóhannes- dóttir. 15.10 „Elisa" eftir Claire Etcherelli. Sigurlaug Sigurðardóttir Ies þýð- ingu sína (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Flöskuskeytiö” eftir Ragnar Þor- steinsson. Dagný Emma Magnús- dóttir Ies (15). 16.40 Litli barnatiminn. Heiðdís Norðfjörð stjórnar barnatíma frá Akureyri. Gestur þáttarins er Aðalheiður Hrönn Björnsdóttir, 9 ára gömul. Hún les álfasögur og kvæðið „Kirkjuhvol” eftir Guð- mund Guðmundsson skólaskáld. Heiðdís Norðfjörð les fjórða og síðasta hluta sögu sinnar „Desem- berdagar með Diddu Steinu”. 17.00 Islensk tónlist. Halldór. Haraldsson leikur á píanó „Fingrarím” eftir Gunnar Reyni Sveinsson 7 Bernhard Wilkinson, Haraldur Arngrímson og Hjálmar Ragnarsson leika „Næturljóð” eftir Jónas Tómasson. 17.15 Djassþáttur. i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Umsjónar- maður: Sigmar B. Hauksson. Sam- starfsmaður: Arnþrúður Karls- dóttir. 20.00 Gömul tónlist. Ríkharður Örn Pálsson kynnir. 20.40 Bolla, bolla. Sólveig Halldórs- dóttir og Eðvarð Ingólfsson stjórna þætti með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. Að þessu sinni verður boðið upp á hátíðarbollu. 21.15 Pianóleikur i útvarpssal. Þóra Fríða Sæmundsdóttir leikur Píanó- sónötu nr. 13 í Es-dúr op. 27 nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven. 21.30 Útvarpssagan: „Óp bjöll- unnar” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (16). 22.00 Guðrún Á. Simonar og Guö- mundur Jónsson syngja jólalög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 fþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 22.55 Sálumessa í d-moll. (K626) eftir Wolfgang Amadeus Mozar't. Sheila Armstrong, Janet Baker, Nicolai Gedda og Dietrich Fischer- Dieskau syngja með John Alldis- kórnum og Ensku kammersveit- inni; Daniel Barenboim stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 31.desember Gamlársdagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmaður: Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Dr. Þórir Kr. Þórðarson talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: Jól 1 bókum. Fjórði og siðasti þáttur Hildar Hermóðsdóttur. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Ættjarðarást”, smásaga eft- ir Jóhönnu Brynjólfsdóttur. Höf- undur les. 11.20 Létt tónlist. Ýmsir flytjendur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á tjá og tundri. Kristín Björg Þorsteinsdóttir og Þórdis Guðmundsdóttir velja og kynna tónlist af öllu tagi. 15.00 Nýárskveðjur. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. (—Hlé—). 18.00 Aftansöngur í Hallgríms- kirkju. Prestur: Séra Karl Sigur- björnsson. Organleikari: Antonio Corveiras. 19.00 Fréttir. 19.25 „Þjóðlagakvöld”. Einsöngv- arakórinn syngur með félögum í Sinfóníuhljómsveit íslands þjóðlög í útsetningu Jóns Ásgeirssonar sem stjórnar flutningnum. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, dr. Gunnars Thoroddsen. 20.20 Lúörasveit Reykjavikur leik- ur. Björn R. Einarsson stj. 21.00 Heyröi ég i hamrinum. Þáttur af álfum. Umsjón: Óskar Ingi- marsson. 21.15 Opið hús á Akureyri. Ingimar Eydal og félagar mæta, ásamt mörgum kunnum Akureyringum. Móttökustjóri: Gestur Einar Jónasson. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Gamlar glæður. Minninga- brot úr skemmtanalífinu: Revíu- söngvar, gamanvisur og dægurlög frá fyrri hluta aldarinnar. Umsjón: Kristín Á. Ólafsdóttir. 23.00 Brennumúsik. Jón örn Marinósson velur og kynnir. 23.,30 „Brennið þið vitar”. Karla- kórinn Fóstbræður og Sinfóníu- hljómsveit Islands flytja lag Páls fsólfssonar. Róbert A. Ottósson stjórnar. 23.40 Við áramót. Andrés Björns- son útvarpsstjóri flytur hugleið- ingu. 23.55 Klukknahringing. Sálmur. Aramótakveðja. Þjóðsöngurinn. (Hlé). 00.10 Frjálst útvarp um áramót. Áramótaskaup Ríkisútvarpsins. 01.00 Frjálsar veðurfregnir. 01.10 Hljómsveitin Friðryk leikur í útvarpssai á Nýársnótt. 01:40 Gömlu stjörnurnar. Adda ömólfsdóttir rabbar um dægur- lagastjörnur fyrri ára og leikur plötur með þeim. 02.10 Poppótt tilvera. Halldór Árni snýr plðtum á nýársnótt. OT-OO Dagskrárlok. Föstudagur 1. janúar Nýórdagur 9.30 Sinfónia nr. 9 i d-moll op. 125 eftir Ludwig van Beethoven. Flytj- endur: Anna Tomowa-Sintow, Agnes, Baltsa, Peter Schreier, José van Dam, Söngfélag Vinarborgar og Fílharmóníuhijómsveitin í Berlín. Stjórnandi: Herbert von GAMLÁRSKVÖLD í ÚTVARPI - til kl. 03: Skaupið „Frjálst út- T hefst á miðnætti Af öðruéfni: Adda Ömótfs og Krístín Ólaf sdóttir með létta þætti, klukkutfma opið hús á Akureyri, Friðryk og síðan „alvöru” plötusnúður Gamlárskvöld í útvarpinu er fjöl- breytt og víða leitað fanga. Meðal annars er sú nýbreytni að í klukku- tíma, frá kl. 21.15 til 22.15 verður út- varpað frá Akureyri. Gestur E. Jónasson leikari hefur þar opið hús og fær marga góða gesti norðlenzka. Ingimar Eydal og félagar sjá um tón- listarhliðina, og líklega fáum við að heyra gamanvísur og fleira skemmti- legt. Annars er dagskráin öll, frá því að ávarpi forsætisráðherra lýkur kl. 20.20 og fram til 03.00 um nóttina, hönnuð af Jónasi Jónassyni. ,,Við vitum að fólk er mikið á hreyfingu þetta kvöld og höfum allt í þægilegum og léttum dúr,” sagði Jónas. ,,Ég hef fengið ágætis fólk mér til aðstoðar. Aramótaskaupið sjálft geymum við fram yfir mið- nætti. Það hefst kl. 12.10 og verður þá fólk væntanlega búið að skoða brennur og skála fyrir nýja árinu.” Um skaupið varðist Jónas annars allra sagna. „Frjálst útvarp” heitir það, og búast má við hvers kyns óvæntum uppákomum. Jónasi til að- stoðar verða tveir huldumenn, og mun annar vera starfsmaður útvarps- ins, en hinn blaðamaður. Meðal leik- ara verða Aðalsteinn Bergdal og Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir. Kl. 22.20—23.00 hefur Jónas feng- ið Kristínu Á Ólafsdóttur til að rifja upp revíusöngva og dægurlög frá fyrri hluta aldarinnar. Kristín hefur sjálf oft sungið þjóðlög, fyrir utan að hún er góðkunn leikkona. Kl. 1.40 um nóttina kemur önnur ágætiskona, Adda örnólfs og rabbar um dægurlagastjörnur fyrri ára, en hún var sjálf vinsæl á því sviði, áður en hún sneri sér að bústörfum og barnauppeldi. Ekki má gleyma því að Óskar Ingi- marsson spjallar um álfa kl. 21.00 og Jón örn Marinósson stendur fyrir brennumúsik kl. 23.00. Útvarps- stjóri, Andrés Björnsson, flytur hug- leiðingu að vanda og síðasta stundar- fjórðung ársins, áður en klukkurnar hringja nýtt ár í garð. Hljómsveitin Friðryk spilar kl. 1.10 og loks lýkur útvarpi á nýársnótt með því að góðkunnur plötusnúður, Halldór Árni, spilar tilveruna popp- ótta. Hann er þaulvanur og hefur snúið plötum á Óðali og öðrum öldurhúsum bæjarins. „Við vonum að þetta kvöld verði létt og kátt,” sagði Jónas Jónasson. ihh Jónas Jónasson hcfur hannaö dagskrána á gamlárskvöld i útvarpinu. Hún verður _eins og Ijúft undirspii við flugeldaskot og glasaglaum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.