Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1981, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1981, Blaðsíða 43
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 198). 43 Andlát Lýður Kristinn Lýðsson lézt á sjúkra- deild Landspítalans 19. des. sl. Hann fæddist 14. apríi 1904 i Hjallanesi, Landmannahreppi, Rang., sonur hjón- anna Lýðs Árnasonar og Sigríðar Sigurðardóttur. Lýður kvæntist Aðal- heiði Björnsdóttur og eignuðust þau 4 börn. Bjarni Albertsson bæjarbókari i Ketla- vik lézt 21. des. sl. Hann fæddist í Keflavík 28. marz 1922, elztur af fjór- um börnum hjónanna Alberts Bjarna- sonar og Lísbetar Gestsdóttur. Bjarni brautskráðist frá V.í. 1942 og starfaði lengst af i þjónustu Keflavíkurbæjar. Bjarni kvæntist eftirlifandi konu sinni Ingibjörgu Gísladóttur frá Sólbakka í Garði 1947 og áttu einn kjörson, Þor- stein. Helgi Rafn Traustason, kaupfélags- stjóri, Smáragrund 2, Sauðárkróki sem lézt 21. þ.m. verður jarðsettur frá Sauðárkrókskirkju, þriðjudaginn 5. jan. 1982 kl. 2 e.h. Blóm og kransar af- þökkuð en þeir sem vildu minnast hans eru beðnir að láta Sauðárkrókskirkju njóta þess. Brynja Ásgeirsdóttir lézt i Gautaborg 26. des. Kristinn J. Magnússon málarameistari andaðist að Sólvangi Hafnarfirði 28. des. Jóna Alexandersdóttir, Úthlíð 5, lézt á gjörgæzludeild Landspítalans 27. des. María Jónsdóttir, Háteigsvegi 11, lézt á Landspitalanum þann 28. des. Minningarathöfn um eiginmann, föður, son og bróður okkar, Hafstein Jóhannsson, Möðrufelli 11, sem lézt af slysförum 17. nóv. fer fram frá Dóm- kirkjunni þann 4. jan. kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Sjálfs- björg í Reykjavik. Tilkynningar Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur Rallycrosskeppni á ís þann 3. jan. á Hvaleyrarvatni fyrir ofan Hafnarfjörð. Keppnin hefst kl. 13.30. 14 bílar eru skráðir til leiks þar á meðal Jón Ragnars- son. Ásatrúarfólagið heldur kynningarfund sunnudaginn 3. jan. 1982 kl. 14.00 að Hótel Esju 2. hæð. Á fundinum veröur starfsemi félagsins kynnt og hin fornu trúarbrögð norrænna manna og boð- skapur þeirra til nútímafólks ræddur. Sveinbjörn Beinteinsson allsherjargoði hefur framsögu og er aögangur ókeypis og öllum heimill. íslandsmót í shotokan karate verður haldið sunnudaginn 3. jan. nk. i íþróttahúsi Kennaraháskólans. Keppnin hefst kl. 14 með kata unglinga, kata kvenna, hópkata og kata karla, um kl. 16 er síðan kumite (frjáls glima) á dagskrá. Eftirgjöf aðflutningsgjalda af bifreiðum til öryrkja Ráöuneytið tilkynnir hér með, að frestur til að sækja um eftirgjöf aðflutningsgjalda af bifreið til öryrkja skv. 27. tl. 3. gr. tollskrárlaga er til 15. febrúar 1982. Sérstök athygli er vakin á þvi að sækja skal um eftirgjöf á nýjum umsóknareyðublöðum og skulu umsóknir ásamt venjulegum fylgigögnum sendast skrifstofu öryrkjabandalags íslands, Hátúni 10, Reykjavík, á tímabilinu 15. janúar til 15. febrúar 1982. Happdrætti Vinningsnúmer í Happdrætti Krabbameinsfólagsins Dregið var á aðfangadag í hausthappdrætti Krabba- meinsfélagsins. Þessi númer hlutu vinninR: 21.491 Litsjónvarpstæki, Finlux. 21.577 Myndsegulbandstæki, Grundig. 35.218 Bifreið, Subaru 1800 4WDGL. 43.238 Bifreið fyrir 80.000 krónur. 55.118 Litsjónvarptæki, Finlux. 69.764 Myndsegulbandstæki, Grundig. 81.082 Bifreið, Saab 900 GLS. 107.799 Litsjónvarpstæki, Finlux. 115.921 Litsjónvarpstæki, Finlux. 120.320 Litsjónvarpstæki, Finlux. 121.094 Myndsegulbandstæki, Grundig. 136.638 Litsjónvarpstæki, Finlux. Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim sem tóku þátt í happdrættinu og óskar landsmönnum gleði- legs nýárs. Styrktarféiag lamaðra og fatlaðra Á Þorláksmessu var dregið hjá Borgarfógeta í símnúmerahappdrætti Styrktarfélags lamaöra og fatlaðra. Eftirtalin númer hlutu vinning: 91-28287 Toyota-bifreið. 91-81461 Toyota-bifreið. 96-25961 Toyota-bifreið. 91 -7 3126 T oyota-bif reið. 96-23956 Toyota-bifreið. A eftirtalin númer komu reiðhjól að eigin vali: 91-13579 99-1730 91-41586 91-50045 91-10717 91-28504 91- 13435 92- 8494 99-8160 Kiwanisklúbburinn Hekla Jóladagatalahappdrættið Vinningsnúmer 1. des. no. 574, 2. des. no. 651, 3. des. no. 183, 4. des. no. 1199, 5. des. no. 67, 6. des. no. 943, 7. des. no. 951, 8. des. no. 535, 9. des. no. 1004, 10. des. no. 2344, 11. des. no. 172, 12. des. no. 1206, 13. des. no. 593, 14. des. no. 2308, 15. des. no 2103, 16. des. no. 382, 17. des. 1997, 18. des. no. 459, 19. des. no. 950, 20. des. 1000, 21. des. 2255, 22. des. 175, 23. des. no. 2000, 24. des. no. 2. Ferðalög Útivistarferðir Nýársferð 1 Þórsmörk 1.—3. janúar Farið kl. 13 á föstudag (nýársdag) frá BSÍ. Göngu- ferðir við allra hæfi. Brenna, flugeldar og kvöld- vaka. Komið i bæinn á sunnudagskvöld. Upplýs- ingar og farseðlar á skrifstofu Útivistar, Lækjargötu 6a, sími 14606. Útivist Sunnudaginn 3. jan. kl. 13.00 verður gönguferð á Ásfjall, Hvaleyri. Hressandi ganga fyrir alla fjöl- skyldurtá. Gjald er 40.00 kr. Frítt fyrir börn með Ifullorönum. Farið verður frá BSÍ að vestanverðu. Hafnfirðingar mæti við kirkjugarðinn. Ferðaf élag fslands Gönguferð sunnudaginn 3. janúar. Kl. 11 — Grimmansfell i Mosfellssveit. Létt ganga. Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Verð kr. 50.- Fariö frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Far- miöar viðbíl. Heilsugæzla Læknar: Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands yfir áramótin verður í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig sem hér segir: Á gamlársdag kl. 14—15 og á nýársdag kl. 14—15. Bæjarvakt Læknafélags Reykjavíkur verður frá kl. 17 á miövikudag til kl. 8.00 á mánudagsmorgun. í síma 21230. Stofu- og símaþjónusta göngudeildar Landspitalans verður k. 10—12 á gamlársdag og 14—16 laugardaginn 2. jan. Síminn er 29000. Styrktarfélag lamaöra og fatlaðra þakkar öllum þátttakendum í happdrættinu velvilja og veitt- an stuðning. Happdrætti Sambands ungra framsóknarmanna Vinningsnúmerin eru i réttri röð frá 1 .-24. desember: 4498; 1983; 1547; 3933; 4346; 2118; 4964; 2122; 4379; 4133; 3067; 3066; 3927; 4656; 3241; 3409; 4189; 3424; 1030; 3842; 4634; 2858; 4825 — 24. désember var 2794. Happdrætti Karlakórs Reykjavíkur Dregið hefur verið út hjá Borgarfógeta i happdrætti Karlakórs Reykjavikur og komu eftirtalin númer upp: 1.2570 Ferð til ítaliu. 2. 2734 Ferð og dvöl í sumarhúsi í Danmörku. LAUSSTAÐA Staða bókavarðar i Landsbókasafni íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og starfsferil skulu sendar Menntamálaráðuneytinu fyrir 28. janúar næstkomandi. Menntamálaráðuneytið, 22. dÐSombcr 1981. STYRKUR til háskólanáms í Noregi Norsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslenskum stúdcnt cða kandídat til háskólanáms í Noregi háskólaárið 1982-83. Sfyrktíniabilið cr níu mánuðir frá 1. scptcmbcr að tclja. Til grcina kcmur að skipta styrknum cf hcnta þykir. Styrkurinn ncmur 2.600 norskum krónum á mánuði cn auk þess grciðast 500 norskai krónur til bókakaupa o. fl. við upphaf styrktímabils. Umsækjcndur skulu vera yngri cn 30 ára og hafa stundaö nám a.m.k. tvö ár við háskóla utan Noregs. Umsóknum um styrk þcnnan, ásamt afritum prófsklrtcina og mcðmælum, skal komið til mcnntamálaráðuncytisins, Hvcrfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 1. fcbrúar nk. Scrstök umsóknar- cyðublöð fást I ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 22. descmber 1981. STYRKUR til sérfræðiþjálfunar í Bretlandi Samtök brcskra iðnrckcnda, Confcdcration of British Industry mun gefa íslenskum vcrkfræðingli cða tæknifræðingi kost á styrk til þjálfunar á vegum iðnfyrirtækja I Brctlandi á tímabilinu 1982— 83. Umsækjendur skulu hafa lokið fullnaöarprófi I vcrkfræði cða tæknifræði og hafa nægat kunnáttu I cnskri tungu. Þcir skulu aö jafnaði ckki vcra cldri en 35 ára. Um cr að ræða tvcnns konar styrid: Annars vegar fyrir nænn er hafa starfaö l—4 ár aö loknu prófi cn hafa hug á að afla' scr hagnýtrar starfsrcynslu í Brctlandi. Eru þcir styrkir vcittir til l-l 1/2 árs og ncma 269» stcrlingspundum á mánuöi, auk þess scm að öðru jöfnu cr grciddur fcrðakostnaður til og frá Brctlandi. Hins vcgar cru styrkir ætlaðir mönnum, scm ckki hafa minna cn 5 ára starfsrcynslu að loknu prófi og hafa hug á að afla sér þjálfunar á sórgreindu tæknisviði. Þcir styrkir cru veittir til 4—12 mánaða og ncma 336 stcrlingspundum á mánuði, cn fcrðakostnaður cr ckki grciddur. Umsóknir á tilskildum cyðublöðum skulu hafa borist mcnntamálaráðuncytinu, Hvcrfisgötu 6, 101 Rcykjavik, fyrir 15. fcbrúar nk. Umsóknarcyðublöð, ásamt nánari upplýsinguni um styrkina, fást í ráðuncytinu. Menntamálaráðuneytið, 22. desember 1981. Jólatrés- skemmtun verður haldin að Hótel Sögu, Súlnasal, sunnudaginn ?. janúar 1982 og hefst kl. 15 síðdegis. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu Verzlunarmanna- félags Reykjavíkur að Hagamel 4. __ Miðaverð: Börn kr. 45,00 fullorðnir kr. 15,00 Tekið verður á móti pöntunum í símum 26344 og 26850. Verzlunarmannafálag Reykjavíkur. j/A ~ Vei‘(llii*éf;i - iUsirluiOiiriiin Nýja húsinu v Lækjartorg. df " “ “ ” ™ óskar viðskiptavinum sínum og öðrum landsmönnmum gleðilegs árs með þökk fyrir liðna árið. STYRKIR til náms við lýðháskóla eða mennta- skóla í Noregi Norsk stjórnvöld bjóða fram nokkra styrki handa erlcnduni ungmcnnum til námsdvalar við norska lýðháskóla cða mcnntaskóla skólaárið 1982—83. Er hér um að ræða styrki úr sjóði scm stofnaður var 8. maí 1970, til miningar um að 25 ár voru liðin frá þvi að Norðmcnn cndurhcimtu frclsi sitt, og cru styrkir þcssir boðnir fram í mörgum löndum. Ekki cr vitað fyrirfram hvort nokkur styrkjanna kemur í hlut Íslcndinga. Styrkfjárhæðin á að nægja fyrir fæði, húsnæði, bóka- kaupum og cinhvcrjum vasapeningum. — Umsækjcndur skulu cigi vcra yngri cn 18 ára og ganga þeir að öðru jöfnu fyrir sem geta lagt fram gögn um starfsrcynslu á sviði félags- og mcnningarmála. Umsóknum um styrki þcssa skal komið til mcnntamálaráðuncytisins, llvcrfisgötu 6, 101 Rcykjavik, fyrir 15. fcbrúar nk. Sérstök umsóknarcyðublöö fást í ráðuncvtinu. Menntamálaráðuneytið, 22. desember 1981. BLAÐBURÐARBÖRN OG SÖLUBÖRN DAGBLAÐSINS & VÍSIS OG VIKUNNAR Jó/atrésskemmtun verður haldin í Tónabæ, sunnudaginn 3. janúar 1982 kl. 15.30—18.00. Dansað verður í kringum jólatré, Hurða- skellir og Stúfur koma í heimsókn, veitingar. Miðar fyrir blaðsölubörn verða afhentir á af- greiðslunni, Þverholti 11, í dag til ki. 18.00. Miðar hafa verið sendir til biaðburðarbarna, en þau sem ekki hafa fengið senda miða, iáti afgreiðsi- una vita í síma 27022. MUNIÐ AÐ TAKA MIÐANN MEÐ YKKUR Á SKEMMTUNINA, ÞVÍ HANN GILDIR SEM HAPPDRÆTTISMIÐI. iS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.