Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1983, Side 8
8
DV. MIÐVKUDAGUR14. DESEMBER1983.
Rannsóknastaða
við Atómvísindastofnun
Norðurlanda (NORDITA)
Við Atómvísindastofnun Norðurlanda (NORDITA) í Kaup-
mannahöfn kann að verða völ á rannsóknaaðstöðu fyrir
íslenskan eðlisfræðing á næsta hausti. Rannsóknaaðstöðu
fylgir styrkur til eins árs dvalar viö stofnunina. Auk fræði-
legra atómvísinda er við stofnunina unnt aö leggja stund á
stjarneðlisfræði og eðlisfræði fastra efna.
Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í fræöilegri eðlis-
fræði og skal staðfest afrit prófskírteina fylgja umsókn ásamt
ítarlegri greinargerð um menntun, vísindaleg störf og
ritsmíðar. Umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík. — Umsóknir skulu sendar til:
NORDITA, Blegdamsvej 17, DK-2100 Köbenhavn Ö, Dan-
mark, fyrir 30. desember nk.
Menntamálaráðuneytið
9. desember 1983.
ÍG HEFÐINÚ
FREMUR KOSIÐ
að snœða undir merki krossins,"
sagði monsjör Kíkóti.
Nú er Kíkóti kaþólskur prestur
og Sansjó aídankaður bœjarstjóri.
Þeir leggja út á þjóðvegi Spánar.
Samrœðurnar íjalla einkum um
viókvœmustu deilumál vorra daga
og sýna þau oft í skoplegu *
og afhjúpandi ljósi einíaldleikans.
Snjöll bók og bráðfyndin
eítir Graham Greene,
Útlönd
Útlönd
Alfonsin sagöi einnig aö foringjar
skæruliöa myndu jafnframt látnir
svaratilsaka.
Ekki nafngreindi forsetinn þá sem
stefnt veröur fyrir dómstólana en
strax eftir sjónvarpsræöuna kraföist
stjómin herréttar yfir níu hershöfðingj-
um er setið hafa í þrem landstjórnum
herforingjaráðsins síöan 1976. Þeir
þrír sem áttu sæti í herforingjastjórn-
inni í fyrra og hétu aö endurreisa
lýöræöiö voru ekki á meöal þessara
níu.
S-KÓRESKA VÉLIN VISSI
ísrael lofar Ara-
fataðsigla
EBEútaf
fjárlögum ’84
Deilur eru í uppsiglingu milli
Evrópuþingsins og ríkisstjóma aöild-
arríkja Efnahagsbandalagsins út af
fjárlögum EBE fyrir áriö 1984 eftir aö
tilraunir til málamiðlunar fóm út um
þúfur í gær.
Eftir tíö fundahöld síðustu daga milli
leiötoga þingsins og ráöherranefndar
bandalagsins lauk viðræðum svo aö
Piet Dankert þingforseti lýsti yfir:
„Tillögur ráðherranna era algerlega
óaögengilegar.”
Fjárlagaframvarpiö á að koma til
lokaatkvæðagreiðslu á morgun.
Israel mun ekki hindra Yasser Ara-
fat og þá 4.000 skæruliða sem honum
fylgja ef þeir yfirgefa Trípolí
sjóleiöina. En samtímis sem þessu var
lýst yfir í Tel Aviv héldu ísraelskir fall-
byssubátar uppi skothríð á stöövar
Arafats viö Trípolí.
Um leið héldu bandarísk herskip
uppi skothríð um stund í gær á loft-
vamarstöövar Sýrlendinga í Líbanon
eftir aö hinir síöarnefndu höfðu skotiö
á könnunarflugvélar.
ísrael hefur fram á síöasta dag ekki
viljað lofa Arafat og hans mönnum
öraggu leiði frá Trípolí og hefur Isra-
elsstjórn gagnrýnt Sameinuöu
þjóðirnar fyrir aö leyfa notkun fána
samtakanna á skipin sem flytja eiga
Arafat og skæruliöa hans frá Trípolí.
Galtierl hershöfðingi og fleiri foringjar argentínska hersins á bæn í Buenos Aires
á meðan Falklandseyjastríðið stóð sem hæst. En þeirra bíða réttarhöld bæði
vegna ósigursins og vegna mannréttindabrota.
Jorge Videla, Orlandi Agosti,
Eduardo Massera, Roberto Viola,
Omar Graffigna, Armando
Lambruschini, Leopoldo Galtieri,
Basilio Lami Dozo og Jorge Anaya er
öllum stefnt. — Anaya, Galtieri og
Lami Dozo hefur raunar fyrir nokkru
veriö stefnt fyrir herrétt fyrir ábyrgö
þeirra á aö stýra Argentínu til ósigurs-
ins í Falklandseyjastríðinu gegn Bret-
landi.
Skæraliöaforingjarnir sem stefna
skal fyrir dómstólana eru allir í útlegö
erlendis.
— Rannsókn skotárásarinnar við Sakhalineyju nú lokið
Rannsóknaraöilar hjá alþjóölegu
flugumferöarstofnuninni (ICAO) segja
aö áhöfn s-kóresku farþegaþotunnar
hafi ekki gert sér grein fyrir því aö
sovéskar herþotur vildu stööva ferö
hennar þegar hún var skotin niöur 1.
september.
1 skýrslunni er vísaö á bug full-
yröingum Sovétmanna um aö farþega-
þotan hafi veriö í njósnaflugi. Hún var
skotin yfir Sakhalineyju í Asíu-hluta
Sovétríkjanna óg fórust með henni 269
manns.
Líta rannsóknaraöilar svo á aö
stefnuskekkja flugvélarinnar hafi staf-
að af því aö siglingatæki vélarinnar
hafi veriö mötuö á skökkum
upplýsingum fyrir flugiö. Segja þeir
ennfremur aö á meöan ekkert bendi til
þess aö flugáhöfnin hafi gert sér grein
fýrir því aö vélin væri skotmark
orrustuþotna yrði litiö svo á aö hún
Deilur innan
hefði ekki veriö sér meövitandi um stjóminagáfuekkertslíkttilkynna.
slíkt. Kvartað er undan því að Sovétmenn
Hljóðritanir af samtölum áhafn- hafi ekki sýnt samvinnu viö rannsókn
arinnar viö japönsku flugumferðar- þessa atburðar.
Arafat, foringi skæruliða PLO, hefur ekki komist spönn úr bækistöðvum sínum í
Trípolí þar sem hann er umsetinn af öðrum skæruliðum PLO og Sýrlendingum.
Hershöfðingjum
Argentínu stefnt
fyrir herrétt
Hin nýkjörna þingræðisstjóm öllum meðlimum herforingjaráðsins, og fram á síðasta ár, veröi stefnt fyrir
Argentínu tilkynnti í gærkvöldi að sem stjórnað hefur landinu frá því 1976 rétt.
I sjónvarpsræöu í gærkvöldi sagði
Raul Alfonsin forseti aö stjómin aftur-
kallaöi sakarappgjafirnar sem herfor-
ingjarnir veittu öllum foringjum sem
vændir höföu verið um mannréttinda-
brot.
EKKIAF HERÞOTUNUM