Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1983, Page 10
10
DV. MIÐVIKUDAGUR14. DESEMBER1983.
Útiönd Útlönd Útlönd Útlönd
Umsjón: Herdís Þorgeirsdóttir
mjög möguleika Irana á sigri og
slíkur sigur gæti orsakaö algert öng-
þveiti í olíuútflutningsmálum
svæðisins.
Þá lítur Hafez Assad Sýrlandsfor-
seti svo á aö stjórn hans sé síðasti
málsvari araba fyrir palestínska
málstaöinn á þessu svæöi. Þótt búast
megi viö aö Hussein
Jórdaníukonungur hafi í kjölfar
þeirrar þróunar, sem átt hefur sér
stað innan PLO nýlega, séð mögu-
leika á aö endurheimta hlutverk sitt
sem talsmaður Palestínu-araba. En
áriö 1974 tók PLO sér einkarétt á því
hlutverki. Hitt er annaö mál að
Hussein hættir sér vart einn út á
þann hála ís að standa í samninga-
viðræöum viö Israela.
Þótt eitthvaö hafi dregiö úr þeirri
ögrun sem stafaði frá Sýrlendingum
sérstaklega vegna óvissu um heilsu-
far forsetans sem og óvissu um
hversu miklu hann raunverulega
ræöur við stjómvölinn í Damaskus
búast menn ekki viö að Assad eöa
stjórnvöld í Damaskus hætti á stór-
ræöi á næstunni þrátt fyrir sovésk
vopn. Ýmsar vangaveltur eru í gangi
um fyrirætlanir Sýrlendinga á
þessum slóöum. Yitzhak Shamir,
forsætisráðherra Israels, sagöi í
blaðaviðtali áður en hann heimsótti
Bandaríkin fyrir hálfum mánuði aö
markmið Assads á þessum slóöum
væru augljós.
Kvaö Shamir engan efa á því að
Assad sæktist eftir því aö ná
hernaðarsigri yfir Israel. Sagöi
Shamir aö fyrir Assad væru Egyptar
lagðir á flótta, Jórdani væri ekki
hægt að taka alvarlega og Iranir
væru flæktir í þetta fáránlega stríö
viö Iraka en þá síöamefndu hataöi
Assad meira en hann hataöi Israeli.
Og sagöi Shamir aö yröi Assad ekki
stöðvaöur nú í sókn sinni eftir yfir-
ráöum í Líbanon myndi hann halda
áfram krossf erö sinni y fir Israel.
Ekki munu allir vilja taka undir
orö ísraelska forsætisráðherrans um
fyrirætlanir Sýrlendinga. Bent er á
að líklega hafi Hafez Assad mikinn
áhuga á að koma upp leppstjórn í
Beirút, sem hægt sé að f jarstýra frá
Damaskus, en í þeirri aöstööu verði
einnig hægt aö ná samkomulagi
viö Israela. Economist segir aö
slíku fyrirkomulagi gætu bandarísk
stjómvöld eiginlega ekki sett sig upp
á móti. Vitað væri aö Bandaríkja-
menn heföu sjálfir reynt aö fá
maroníta til aö gefa múslimum og
drúsum eftir eitthvaö af völdum
sínum og þaö væri jafnframt mjög
líklegt aö fengju drúsar og múslimar
aukin völd myndi þaö ekki skaöa
samband þeirra við Sýrlendinga.
Hitt er annaö mál aö sá óvissuþátt-
ur er enn til staðar hvort Assad eöa
sýrlensk stjórnvöld myndu láta þar
viö sitja en ekki nota aukin yfirráö í
Líbanon sem stökkpall yfir til Isra-
els, þótt vitað sé hverjum væri að
mæta þá. A hinn bóginn hafa vopna-
sendingar streymt til Sýrlands
undanfarnar vikur frá Sovétríkjun-
um og bandamönnum þeirra. I
október bárast Sýrlendingum birgöir
af sovéskum SS—21 eldflaugum sem
draga u.þ.b. 120 kílómetra og eru
mjög nákvæmar.
Hins vegar hefur veriö bent á að
þrátt fyrir þaö aö Assad hafi þegið
alla þessa aöstoð frá sovéskum
stjórnvöldum vilji hann ekki vera
um of háður þeim og slíkt ætti
Bandaríkjastjóm aö hafa í huga í
samskiptum sínum viö Sýrlendinga.
Eftir þvi sem blaðið Jerasalem
Post skýrir frá eftir heimsókn Yitz-
hak Shamirs til Washington nýlega
sé ólíklegt að Shamir fái allt það sem
hann vilji frá Bandaríkjastjórn.
Blaöiö Economist bendir á að þrátt
fyrir loforö Bandaríkjamanna um
eflingu stjómmálalegra, efnahags-.
legra og hernaöarlegra samskipta
viö Israel sé Shamir ekki þaö ein-
faldur aö sjá þaö ekki aö öll aðstoð
Bandaríkjanna við Israel nú og í
framtíðinni yrði að vera í samræmi
við alhliöa hagsmuni Bandarikjanna
og bandamanna á þessu róstusama
svæöi.
Framvinda mála á þessu svæöi á
eftir að hafa fylgiverkanir í för meö
sér fyrir alla heimsbyggöina.
Augljósir hagsmunir
en óljós markmið
Áframhaldandi aðgangur að oliunni er HfsspursmáI fyrir vestræn riki.
Ríkin umhverfis Persaflóaeru
„púöurtunna” okkar tíma. Þaö er á
þessu svæöi sem gangur heimsmála
á komandi árum verður aö miklu
leyti ráöinn. Hvernig ástandi er hátt-
aö á þessu svæöi er lífsspursmál
fyrir vestræn ríki, sem í skugga vax-
andi sovéskra áhrifa á umliðnum
árum og hversu háö þau era olíuút-
flutningi frá Persaflóa, geta ekki
látiö þróunina þama afskiptalausa.
Eins og Jimmy Carter komst aö oröi *
í forsetatíð sinni, aö þá yröi litið á til-
raun „utanaökomandi” aöila til aö
ná yfirráöum á svæöinu umhverfis
Persaflóa sem aöför aö grundvallar-
hagsmunum Bandaríkjanna. Slíku
yröi bægt frá meö öllum tiltækum
ráöum, þ.á.m. hemaðaraðgerðum.
Hvernig „utanaökomandi” aöili
var skilgreindur eöa hver vora mörk
umrædds svæöis hefur hins vegar
ekki veriö eins augljóst og hin töluðu
orö.
Þegar Reagan Bandaríkjaforseti
ákvaö aö senda friöargæslusveitir til
Líbanon á síöastliönu ári var
rökstuöningur aö baki þeirrar
ákvörðunar ekki véfengdur að því
marki aö hún yröi aö engu gerö. Hins
vegar kom í ljós eftir nokkrar vikur
að hlutverk umræddra friðargæslu-
sveita átti eftir að vera nokkuð háð
atburöarás og ekki var um þaö aö
ræða að þama væri eitthvert verk-
efni, sem biöi úrlausnar, og því næst
gætu friðargæsluliðin snúiö heim.
Veruleikinn átti eftir aö reynast
flóknari eöa iivaö? Italir tóku að sér
aö vernda eftirlifandi Palestínu-ar-
aba í flóttamannabúöum í suður-
hluta Beirút á meðan hinar friöar-
gæslusveitirnar soguöust smátt og
smátt inn í stjómmál á svæðinu.
Frakkar héldu stíft á lofti hagsmun-
um síns ríkis í Líbanon, Bretar
Hafez Assad Sýrlandsforseti.
studdu viö bakið á Bandaríkjamönn-
um sem eru fjölmennastir þama og
veittu maronítum og öörum herjum
Líbana aöstoö til aö verjast gegn
drúsum í bardögum í hæöunum fyrir
ofanBeirút.
Samtímis vora Bandaríkjamenn
•aö reyna að fá maroníta til aö gefa
eftir eitthvað af þeim pólitísku
völdum sem þeir hafa haft í nær
fjóra áratugi. Um þaö ætlunarverk
segir breska blaðiö Economist aö
stundum sé nauðsynlegt aö verja
mann með annarri hendi og giröa
niður um hann meö hinni þótt slíkt sé
erfitt útskýringar fyrir viökomandi
og umheiminum. Blaöiö segir að
bandarísk stjómvöld hafi reynt aö
réttlæta afskipti sín af málum á
þessum slóöum meö frösum saman-
ber: „aö koma á friði” eöa „endur-
Hussein Jórdankikonungur.
reisn líbanska ríkisins”. „Þessir
frasar hylma gróflega yfir flókinn
veruleika,” segir Economist og telur
aö nú þurfi bandarísk stjórnvöld að
leggja höfuöið í bleyti og kryfja til
mergjar hverjir séu raunverulegir
hagsmunir þeirra í Miö-austurlönd-
um.
Telur blaöiö aö skipta megi
hagsmunum Bandaríkjanna og
bandamanna þeirra á þessum
slóöum í tvennt. Annars vegar aö
viöhalda oliuútflutningi frá Persa-
flóa og hins vegar aö hafa stjóm á
áratuga ágreiningi milli gyöinga og
araba.
Varöandi oliuútflutning frá Persa-
flóa eiga bandamenn Bandaríkj-
anna, þ.e. ríki Vestur-Evrópu, enn
meiri hagsmuna aö gæta aö þeim út-
flutningsleiðum sé ekki lokaö. 57
prósent af oh'uinnflutningi ríkja
Vestur-Evrópu kemur frá ríkjum við
Persaflóa. Og öraggt er aö Evrópu-
löndin munu halda áfram aö vera
háö þeim útflutningi á komandi
árum og áratugum.
Það er Bandaríkjastjórn brýnt
hagsmunamál aö tryggja öryggi
Israela í deilum þeirra og skorti á
samkomulagi við Palestínu-araba.
Varðandi lausn þessa máls eöa
þáttar Bandaríkjamanna þar þá er
hann mjög samofinn þætti Sýrlend-
inga í þeim átökum sem nú eiga sér
staö.
I stríðinu á milli Irana og Iraka
hafa Sýrlendingar stutt dyggilega
við bakið á Irönum. Meö þeim
stuöningi hafa Sýrlendingar aukiö
Yitzhak Shamlr,
forsœtisráðherra ísraels.