Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1985, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1985, Blaðsíða 6
6 DV. MÁNUDAGUR12. AGUST1985. CA5IO Fréttir Með minnið í vasanum og heilann á réttum stað Baslctölvur I miklu úrvali. Frðbaarar fyrir skólafólk. Ómissandi fyrir raunvlsindamenn. Ódýr kostur fyrir þá sem vilja kynnast tölvum og Isera að forrita. Sumar aru meira að segja meö innbyggðum upplýsingabanka. ölí þýðingarmikil stœrðfræðHöll innbyggð. Minnið, sem situr i tölvunni, er frá 1k KB til 32k KB. Eru tengjanlegar við venjulegt segulband og prantara (i aumar með innbyggðum prentara). Athugið sárstaklega að Casio- tölvurnar eru yfirleitt ódýrari hárlendis en eriendis. Verð frá kr. 3280,- Umboðið, Bankastræti, siml 27510. MITSUBISHI L 300 4x4 faldriffl 8 sæta mini bus með torfærueiginleika. Kjörinn bíll fyrir vinnufiokka og stórar fjölskyldur. Verð frá kr. 763.900.- Lokaður sendibíll með renni- hurðum á báðum hliðum og stórum dyrum á afturgafli. Lipur og sparneytinn sendibíll. Ákjósanlegur til vöruflutninga. Verð frá kr. 564.000.- Neytendur Neytendur j Neytendur Nú geta allir gerst grasætur Það eru ekki mörg ár síðan þorri bland við fiskinn allan ársins hring og landsmanna snæddi sitt kindakjöt í var ekki með neitt múður. Þá var að vísu einn og einn sem valdi aðrar fæðu- tegundir — svokallaö náttúru- lækningafæði — þaö voru sérvisku- púkar þeirra tíma. Með heilsubylting- unni og öllu sem henni fylgdi fjölgaði þessum púkum verulega, nú er svo komiö að almenningur innbyrðir græn- meti sem ekkert væri flesta daga vik- unnar. Svonefndar „kjötbollur” sér- viskupúka gærdagsins eru raunveru- legar á borðum þeirra heilbrigðu í dag undir nafninu baunabollur. Eitt af því sem tafið hefur innrás hinna bráðhollu baunabolla á borö venjulegra heimila er tíminn sem það tekur að gera deigið. Slíkt fars eða deig Framlaiðandinn, Hrafnhildur Ólafs- dóttir, með kökur á leið i ofninn. DV-myndir: Páll Jóla hvað? Þetta eru kökur úr pintóbúðingnum og koma i stað kjötbuffsins hefðbundna. Nartað í smjör- fjallið Eins og sönnum Islendingum sæmir höfum við tekiö ísát fyrir aftur og aftur hérna á Neytendasíðunni, upplýst les- endur um innihaldið, ýmsa siði sem tengst hafa neyslunni í áraraðir og bent hefur verið á nýja rétti og taldar upp hitaeiningar þeim bogalínubestu til varnaöar. Því er ekki úr vegi að klykkja út meö enn einu atriði ísnum viðkomandi — sumsé að með ísátinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.