Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1985, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1985, Blaðsíða 38
38 DV. MANUDAGUR12. ÁGUST1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Launaútreikningar. Starfskraftur óskast til aö sjá um út- reikninga á launum. Uppl. í síma 77428 eftir kl. 19 á kvöldin. Starfsfólk óskast í söluturn í Breiðholti, þrískiptar vakt- ir.Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-370. Veitingahúsið Alex óskar eftir aö ráöa fólk í uppvask. Vaktavinna. Uppl. á staðnum. milli kl. 10 og 17 í dag og næstu daga. Veitinga- húsiö Alex, Laugavegi 126. Hafirðu áhuga á aö fá allar nauösynlegar uppl. um atvinnu í Israel sendu frímerkt umslag með nafni og heimilisfangi ásamt 495 krónum í pósthólf 4108124 Reykjavík. Viljum ráða blikksmiði og menn vana blikksmiöi, góð vinnu- aöstaöa og góö laun í boöi. Uppl. í síma 54244. Ræstingar — Eskihlið. Vandvirk kona óskast til ræstinga tvo tíma á dag. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-314. Vaktmenn óskast. Þurfa aö geta hafið störf sem fyrst, reglusemi og hreint sakavottorð áskilið, æskilegur aldur 22—25 ára, eiginhandarumsóknir meö glöggum uppl. sendist DV Þverholti 11, merkt „Næturvaktir313”. Sölumaður óskast strax til starfa hjá heiidverslun. Starfssviö sala á sælgæti, góð laun í boði. Umsóknum skal skila til DV fyrir miövikudagskvöld merkt „Sölumaður 311”. Vaktavinna. Öskum aö ráöa röska konu til fram- reiöslustarfa í veitingasölu og nætur- sölu okkar. Uppl. milli kl. 14 og 18 á skrifstofu BSI, Umferðarmiðstöðinni Vatnsmýrarvegi 10. Afgreiðsla. Röskar, áreiöanlegar og glaðlegar stúlkur óskast í bakarí. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-350. Vegna aukinnar framleiðslu á Don Cano fatnaði vantar fólk til sumarstarfa, prósentur á laun eftir starfsaldri og færni. Starfsfólk fær Don Cano fatnaö á framleiðsluverði. Bjartur vinnustaöur, er stutt frá strætisvagnamiðstöö viö Hlemm. Hafið samband viö Steinunni í síma 29876 á vinnutíma eöa komiö i heimsókn aö Skúlagötu 26 (gengið inn frá Vitastíg). Scana hf., Skúlagötu 26. Húshjálp — Smáibúðahverfi. Vantar hressa konu sem húshjálp einu sinni í viku (helst föstudagsmorgna).. U.þ.b. 4—5 klukkustunda vinna, góö laun. Uppl. í síma 81724 eftir kl. 17 á daginn. Hárgreiðslusvein eða meistara vantar á hárgreiöslustofu úti á landi í 2—3 mán. í haust. Uppl. í síma 97-8514 á kvöldin. Húsvörður — Reykjavík. Vantar húsvörö (hjón) til að gegna starfi húsvarðar, starfinu fylgir 85 ferm, 3ja herb. íbúö. Helstu verkþættir: ræsting, umhirða á lóö og viðhald á sameign. Eiginleikar sepi sóst er eftir eru reglusemi, þjálfun í að umgangast fólk, snyrtimennska og verksvit. Þeir sem hafa áhuga sendi uppl. til augld. DV, merkt „Hús- vöröur”. Álafoss hf. Okkur vantar starfsfólk í eftirtalin störf, í kaffi og ræstingar á dagvakt, flokksstjóra í uilarmóttöku á dagvakt, í pökkunardeild á tvískiptar vaktir og í spunadeild á þrískiptar vaktir, um- sóknareyöublöð fást í Alafossverslun- inni og á skrifstofum Álafoss í Mos- fellssveit. Vinsamlegast endurnýiö eldri umsóknir. Starfsmannarútur fara um Reykjav. og Kópav. Starfs- mannahald. Hallól Okkur vantar áreiöanlega og duglega stúlku til vinnu í ísbúð strax, helst vana. Framtíöarstarf. Áhugasamir hafi samband viö auglþj. DV merkt „H—115”. Viijum róða blikksmiði, menn vana blikksmiöi, getum bætt viö okkur nemum. Góö vinnuaöstaöa, góö laun í boði. Upþl. í síma 54244. Vanur maður óskast á traktorsgröfu, eöa aðrar vinnuvélar, þarf helst aö hafa meirapróf, aðeins hæfur maöur kemur til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-154. Óska eftir góðri ráöskonu í sveit á Vestfjörðum, börn engin fyrirstaða. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-200. Kjötiðnaðarmaður. Sölufélag Austur-Húnvetninga, Blönduósi, óskar eftir aö ráöa vanan kjötiðnaöarmann til aö veita forstöðu kjötvinnslu félagsins. Húsnæöi til staöar. Uppl. gefur Ragnar Ingi í síma 95-4200 eöa 95-4185. Atvinna óskast 26 ára karlmann vantar aukavinnu, allt kemur til greina, hefur flutningabíl tii umráöa. Uppl. í síma 42757. Ung stúlka óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina, hefur m.a. unniö við afgreiöslustörf. Sími 651032 e.h. ídag (geturbyrjaö strax). 3 samhentir húsasmiðir geta bætt viö sig verkefnum. Uppl. í símum 666838 og 641307 eftir kl. 18. Barnagæsla Barnapia óskast strax í sveit til aö passa 1 árs stelpu í ágúst. Uppl. í síma 99-6675. Einkamál Menntaður ameriskur karlmaöur óskar eftir að kynnast konu, 18—30 ára, til aö deila meö feröa- lögum, ábyrgö, áhugamálum og kær- leika ásamt mögulegum innflutningi til USA. Svör sendist (á ensku) til: Dan Cottle, 1511 Beall Avenue, Wooster, Ohio 44691, U.S.A. Öllum bréfum svaraö. Rúmlega tvitugur, vel stæöur maöur óskar eftir aö bjóöa ungri dömu til sólarlanda í haust. Ahugasamar sendi mynd og uppl. um nafn, aldur og síma til DV merkt „Haustiö 1985”. Algjörum trúnaöi heitið. Val efnaður maður, rúmlega fertugur, meö eigin atvinnu- rekstur, óskar eftir aö kynnast konu á aldrinum 18—40 ára meö tilbreytingu í huga. Heitiö er algjörum trúnaöi. Þær sem áhuga hafa sendi upplýsingar til DV fyrir 15. ágúst merkt „Algjör trúnaöur er beggja hagur 666”. 58 óra gamall reglusamur maöur óskar eftir að kynn- ast góðri konu, 45—58 ára, sem vini og félaga. Hef gaman af gömlu dönsunum og leikhúsferöum. Tilboð sendist DV merkt „Leikhús”. Myndarlegur og vel efnaður karlmaöur óskar eftir aö kynnast stúlku, 18—30 ára, meö náin kynni í huga og tilbreytingu og sem góðri vin- konu. Algert trúnaðarmál. Svar sendist DV merkt „Kynni 290” (mynd fylgi)-____________________________ Svissneskur siglingamaður, 38 ára, sem fer á báti sínum til Nýfundnalands og Nýja-Skotlands, vill gjarnan hafa kvenmann meö í förinni, enska, franska eða þýska nauðsynleg. Siglingakunnátta og aðrir skilmálar ekki þarfir. Hafiö samband viö auglþj. DVísíma 27022. H-436. Ferðalög Farseðill til Kaupmannahafnar til sölu, ódýr farseðill, 17. ágúst. Uppl. í síma4030Í. Spákonur Ert þú að spó í framtíðina? Ég spái í spil og Tarrot. Sími 76007. Sveit Vegna gíf urlegrar aðsóknar munum við taka á móti börnum 18.— 31. ágúst aö sumardvalarheimilinu Kjamholtum Biskupstungum. Á dag- skrá eru sveitastörf, hestamennska, heyskapur, íþróttanámskeiö, skoöunarferðir, berjaferðir, sund, kvöldvökur, o.fl. Pantanir í símum 687787 og 99-6932. Innrömmun GG innrömmun, Grensásvegi 50, uppi, sími 35163. Opið frá kl. 11—18.00 Tökum málverk, myndir og saumastykki. Póstsendum um allt land. Fljót afgreiðsla. Húsaviðgerðir Ás-húsaþjónusta. Tökum aö okkur allar almennar húsa- viðgerðir, sprunguviðgerðir, máln- ingarvinnu, trésmíöar, þakþéttingar o.fl. Ábyrgö á öllum verkum. Símar 76251, 19771, 77244. Margra ára reynsla. Glerjun, gluggar, þök. Setjum tvöfalt verksmiöjugler í gömul hús sem ný, skiptum um pósta og opnanlega glugga, járn á þökum, rennuviðgerðir, leggjum til vinnu- palla. Réttindamenn. Húsasmíða- meistarinn, símar 73676 og 71228. Hóþrýstiþvottur, sprunguþóttingar. Tökum að okkur háþrýstiþvott á hús- eignum, sprunguþéttingar og sílan-, úöun. Ath. vönduð vinnubrögð og viöurkennd efni. Komum á staöinn, mælum út verkiö og sendum föst verötilboð. Sími 616832. Líkamsrækt Heilsubrunnurinn, Húsi verslunar- innar. Opið alla virka daga frá kl. 8—20. Breiöir ljósabekkir meö andlitsljósi, góðar sturtur , gufuböö og hvíldarher- bergi. Kl. 9—18 okkar vinsæla likams- nudd. Alltaf heitt á könnunni, veriö velkomin. Sími 687110. Dalsól, Garðabæ býður upp á breiðan bekk meö splunkunýjum Bellarium S perum og andlitsperu. Gufubaö og snyrtiaðstaða á staðnum. Góð þjónusta og hreinlæti í fyrirrúmi. Opiö alla daga. Sólbaðstof- an Dalasól, Dalsbyggö 12 Garðabæ, simi 46123. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baðsstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti i Jumbo. Infrarauðir geislar, megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at- vinnubekkir eru vinsælustu bekkirnir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir, hverja notkun. Opið mánudag—föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Veriö ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, simi 10256. Sólargeislinn býður ykkur upp á breiöa bekki meö innbyggöu andlitsljósi. Góö þjónusta og hreinlæti í fyrirrúmi. Opiö mánu- daga-föstudaga 7.20—22.30 og laugar- daga 9.00—20.00. Kreditkortaþjónusta. Verið ávallt velkomin. Sólargeislinn, Hverfisgötu 105, sími 11975. Sólbœr, Skólavörðustig 3, sími 26641, er toppsólbaösstofa er gefur toppárangur. Notum eingöngu Beliaríum S perur, þ.e. sterkustu perur er leyfðar eru hérlendis. Góö þjónusta og hreinlæti í fyrirrúmi. Ath. Lægsta verð i bænum. Pantið tíma í síma 26641. Sólskrikjan, sólbaöstofa á horni Lindargötu og Smiöjustígs. Komið og njótiö sólar úti sem inni. Nýjar perur, gufubað og útinuddpottur, sundföt fyrir pott. 10% afsl. fyrir hádegi. Opiö alla daga. Sími 19274. Sól saloon Laugavegi 99, simar 22580 og 24610. Splunkunýjar speglaperur (Quick-tan) og Bellaríum- S. Sólbekkir í hæsta gæöaflokki. Gufu- bað, góö aðstaða og hreinlæti í fyrir- rúmi. Opið virka daga 7.20—22.30, um helgar til kl. 19.00. Kreditkorta- þjónusta. Garðyrkja Hraunhellur. Hraunhellur til sölu. Hleöslusteinar og rauöagrjót. Uppl. í síma 78899 eftir kl. 19. Túnþökur. Orvals túnþökur til sölu á mjög góöu verði, magnafsláttur. Kynniö ykkur verð og þjónustu, sími 44736. Túnþökur 1. flokks Rangárvallaþökur til sölu, heimkeyröar, magnafsláttur. Afgreiðum einnig á bíla á staðnum. Einnig gróðurmold, skjót afgreiösla. Kreditkortaþjónusta. Olöf, Olafur, símar 71597,77476 og 99-5139. Garðeigendur. Tek aö mér nýbyggingu lóöa, hellu- lagnir, giröingavinnu, þökulagnir, úöun, klippingar. Veiti ráðgjöf. Kristján Vídalín, skrúögaröa- fræöingur, sími 21781 eftir kl. 18. Gróðurmold, heimkeyrð, til sölu. Er með Bröyt gröfu og vörubíl. Otvegum einnig öll fyllingarefni, t.d. sand, grús og möl. Oppl. í síma 73808. Garðeigendur. Tek aö mér slátt á öllum tegundum lóða og slátt með vélorfi, ennfremur uppsetning hverskonar giröinga. Vanur maöur, vönduö vinna. Oppl. hjá Valdimar í síma 20786 og 40364. Hraunhellur, þessar gráu, fallegu og sjávargrjót í öllum stærðum. Oppl. í síma 92-8094. Grasslóttuþjónustan. Lóðaeigendur, varist slysin. Tökum að okkur orfa- og vélaslátt, rakstur og lóðahirðingu. Vant fólk meö góöar vélar. Oppl. í síma 23953 eftir kl. 19. Siguröur. Stærsta fyrirtækiö sinnar tegundar. Garðeigendur — húsfélög. Tek aö mér viöhald og hirðingu lóöa, einnig garöslátt, gangstéttarlagningu, vegghleðslu, klippingu limgeröa o.fl. E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður, sími 22461. Túnþökur, sækið sjálf og sparið. Orvals túnþökur, heimkeyrðar eöa þiö sækiö sjálf. Sanngjarnt verð. Greiðslukjör, magn- afsláttur. Túnþökusalan Núpum, ölfusi, símar 40364, 15236 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Sláttur — snyrting. Sanngjarnt verö, vönduð vinna. Þor- kell 28086, Siguröur 22601, Þóröur 22601. Nýbyggingar lóða. Hellulagnir, vegghleöslur, grassvæöi, jarðvegsskipti. Steypum gangstéttir og bílastæði, leggjum snjóbræðslukerfi undir stéttar og bilastæöi. Gerum verö- tilboð í vinnu og efni. Sjálfvirkur sím- svari allan sólarhringinn. Látiö fag- menn vinna verkiö. Garðverk, sími 10889. Tökum að okkur gangstéttarlagnir, vegghleöslur, snjó- bræöslukerfi og grassvæöi. Gerum föst verðtilboö í efni og vinnu, vönduö vinna, vanir menn. Steinverk, simar 18726 og 37143. Túnþökur. Orvals túnþökur til sölu. Heimkeyrðar eða á staðnum. Hef einnig þökur til hleöslu og á þök. Geri tilboð í stærri pantanir. Örugg þjónusta. Túnþökusala Guöjóns, simi 666385. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Eurocard-Visa. Bjöm R. Einarsson. Oppl. í símum 666086 og 20856. Túnþökur, vólskornar, 35 kr. fermetrinn. Oppl. í síma 32811 á kvöldin. Þjónusta Silanúðun — málningarvinna. Oskum eftir tilboði í silanúðun og utan- hússmálningu aö Kársnesbraut 79. Oppl. í síma 42494 og 44128 á kvöldin. Tilboð skilist inn fyrir 17. ágúst. J.K. parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og viðar- gólf, vönduö vinna. Komum og gerum verðtilboö. Sími 78074. Hóþrýstiþvottur—Sandblástur á húsum og öörum mannvirkjum. Takiö eftir: Vinnuþrýstingur 400 bar. Dráttarvélatengd tæki sem þýöir full- komnari vinnubrögð, enda sérhæft fyrirtæki á þessu sviði. Gerum tilboö samdægurs. Stáltak, sími 28933 og 39197 utan skrifstofutíma. Byggingaverktakar og meistari geta bætt viö sig verkefnum í nýsmíöi og viöhaldi. Uppl. í síma 32909 eftir kl. 20. Rúnar. Pressulíming. Oska eftir verkefnum fyrir nýja og góöa spónlagningarpressu, get sótt og sent. Tek einnig aö mér bæs og lakk- vinnu, t.d. sprautun á innihurðum. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H — 203. HAþrýstiþvottur—sandblástur. Sílanúðun — viðgeröir á steypu- skemmdum og sprungum. Fagleg greining og ráögjöf fyrir fram- kvæmdir. Verktaksf. (Þorgr. Olafsson húsasmiöam.). Sími 79746. Beggja hagur, láttu húseignina halda verögildi sínu. Trésmiöurinn getur hjálpaö upp á sakirnar. Síminn er 24526 milli kl. 18— 20. Tveir trésmiðir geta bætt við sig verkefnum nú þegar, s.s. þakviögerðum, innismíöi eöa gler- ísetningum. Uppl. í síma 10136 eftir kl. 18. Ökukennsla ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 626 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Engir lágmarkstímar,. nýir nemendur geta byrjaö strax. Friðrik A. Þorsteinsson, sími 686109. Geir P. Þormar ökukennari kennir á Toyota Crown meö velti- og vökvastýri. Hjálpa einnig þeim sem hafa misst ökuleyfi sitt að öðlast þaö aö nýju. Aðeins greitt fyrir tekna tíma, útvega öll prófgögn. Sími 19896. Gylfi K. Sigurðsson. Löggiltur ökukennari kennir á Mazda 626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og aðstoðar viö endurnýjun eldri ökurétt- inda, ódýrari ökuskóli. öll prófgögn. Kenni allan daginn. Greiðslukorta- þjónusta. Heimasími 73232, bílasími 002-2002. Sigurður Sn. Gunnarsson, R-860. Löggiltur ökukennari. Kennslubifreiö: Ford Escort ’85. Engin bið, engir lág- markstímar. Endurhæfi og aöstoða við endurnýjun eldri ökuréttinda. öku- skóli. Aöstoða landsbyggðarökumenn í borgarakstri. Símar 73152 og, 27222 og 671112. ökukennsla, bifhjólapróf, æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz og Suzuki, Kawasaki bifhjól. ökuskóli. Prófgögn ef óskaö er. Engir lágmarks- tímar. Aöstoða viö endumýjun öku- skírteina. Visa—Eurocard. Magnús Helgason, sírni 687666, bílasími 002, biðjiöum2066.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.