Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1985, Blaðsíða 46
DV. MÁNUDAGUR12. ÁGUST1985.
46 _
~fí
BÍÓ
Bleiku
náttfötin
(She'll be wearing
pink pyjamas)
Bráðfyndin ný gamanmynd
með fremstu leikkonu Breta í
aðalhlutverki — Julie Walters.
Islenskuin kvikmyndahúsa-
gestum er Julie Walters i
fersku minni í hlutverki llitu 1
..Kdueating Kita” sem sýnd
var vió melaðsókn bæói her a
landi og amuirs staöar. Kyrir
tulkun sma var Julie útnefnd
ui oskarsverölauna og i
heimalandi sinu fekk hún
Bntish Aeademy-verólaunin
. BAKTA).
Aðalhlutverk:
Julie Walters
(Educating Rita),
Antony Higgins
(Lace, Falcon Crest),
Janet Henfrey
(Dýrasta djásnið).
Leikstjóri:
John Goldschmidt.
Sýnd í A-sal
kl. 5,7,9 og 11.
Blað skilur
bakka og egg
SýndfB-sal
kl. 7 og9.15.
Síðasti drekinn
v isíisr s
‘i)wmwq
Sýnd í B-sal kl. 5.
Mækkað verð.
Böniiuð innan 12 ára.
Staðgengillinn
Hörkuspennandi og duiarfuli
ný, bandarisk stórmynd.
Leikstjóri og höfundur er
<ium viðfrægi Brian de
Faima, (Seurface, Drcssed to
Kill, Carrie).
Hljómsveitin Krankie Goes to
Hollywood flytur iagið Kelax
og Vivabeat lagið The Ilouse
is Burning.
Aðalhlutverk:
Craig Wasson,
Melanie Griffith.
Sýnd kl.!).
LAUGARÁi
- SALUR1 -
Morgunverðar-
klúbburinn
Nv bandarísk gaman- og al-
r i umynd um 5 unglinga sem
er refsaö í skóla með því aö
sitja eftir heilan laugardag.
Kn hvað skeður þegar gáfu-
inaðurinn, skvísan, bragðaref-
urinn, uppreisnarseggurinn og
einfarinn eru lokuð ein inni.
Mynd þessi var frumsýnd i
Bandaríkjunum snemma á
þessu ári og naut mikilla vin-
sælda.
Leikstjóri:
John Huges.
(16. ára - Mr. Mom.)
Aðalhlutverk:
Emilio Estevez,
Anthony M. Hall,
Jud Nelson,
Molly Ringwald
og
Ally Sheedy.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
— SALUR 2 —
Myrkraverk
Aður fyrr átti Ed erfitt með
svefn. Eftir að hann hitti
I)iana á hann erfitt með að
halda lífi. Nýjasta mynd John
I<andis. (Animal house,
American werewolf og Trad-
ing places).
Aðalhlutverk:
Jeff Goldblum
(The big chill) og
Michelle Pfeiffer
(Scarface)
Aukahlutverk:
Dan Aykroyd,
Jim Henson,
David Bowie o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
- SALUR3 —
Romancing
the stone
Ný bandarísk stórmynd frá
20th. Century Fox. Tvímæla-
laust ein besta ævintýra- og
spennumynd ársins. Myndin
■er sýnd í dolby stereo. Myndin
hefur verið sýnd við met-
aðsókn um allan heim.
Leikstjóri:
Robert Zemeckis.
Aðalleikarar:
Michael Douglas
og
Kathleen Turner.
Sýnd kl. 5,7 og9.
Djöfullinn
í fröken Jónu
o
ASaWinnin9ur
að verómaeh Wr,
25.000.-
flllSTURBÆJARRÍfl
-SALUR1 -
Frumsýning:
Ljósaskipti
’ THE MÓVíf, ’ "
Heimsfræg, frábærlega vel
gerð, ný, bandarísk stórmynd
sem alls staöar hefur verið
sýnd við geysimikla aðsókn.
Framleiðendur og leikstjórar
ineistararnir:
Steven Spielberg
°g
John Landis
ásamt
Joe Dante og
George Miller.
Myndin ersýnd í
dolby stereo.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 14ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
-SALUR2—
Frumsýning:
Sveifluvaktin
... J
’ B
Skemmtileg, vel gerð og leik-
in, ný, bandarísk kvikmynd í
litum. — Seinni heimsstyrj-
öldin — eiginmennirnir eru
sendir á vígvöllinn, eiginkon-
urnar vinna í flugvélaverk-
smiðju og eignast nýja vini —
en um síöir koma eiginmenn-
irnir heim é - stríðinu — og þá
A -alhlutverk:
ein vinsælasta leikkona
Bandaríkjanna í dag:
Goldie Hawn ásamt
Kurt Russel.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
— SALUR 3 —
SiAue niinHSn
Hin heimsfræga bandaríska
stórmyndí litum.
Aðalhlutverk:
Harrison Ford.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5,9 og 11.
When The
Raven Flies
(Hrafninn
. flýgur)
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 7.
Fyrir eða eftir bió
PIZZA
HtíSIÐ
Grensásvegi 10
simi 38833.
h&ujim
Sími 78900
— SALUR1 —
frumsýnir
grínmyndina
Hefnd Porky's
(Porky's Revenge)
Allir muna eftir hinum geysi-
vinsælu Porky’s myndum
sem slógu svo rækilega í
gegn og kitluðu hláturtaugar
fólks. Porky’s Revenge er
þriöja myndin í þessari
vinsælu seríu og kusu breskir
gagnrýnendur hana bestu
Porky’s myndina. Mynd sem
fær fóik til að veitast um af
hiátri.
Aðalhlutverk:
Dan Monahan,
Wyatt Knight,
Mark Herrier.
Leikstjóri:
James Komack.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
-SALUR2—
frumsýnir á
Norðurlöndum
James Bond myndina:
A View to a Kill
(Víg í sjónmáli)
James Bond er mættur til
leiks í hinni splunkunýju
Bond mynd, A View to a Kiíl.
Bond á íslandi, Bond í Frakk-
landi, Bond í Bandaríkjunum,
Bond í Englandi. Stærsta
James Bond opnun í Banda-
ríkjunum og Bretlandi frá
upphafi. Titillag flutt af
Duran Duran. Tökur á
íslandi voru í umsjón Saga
film.
Aðalhlutverk:
Roger Moore,
Tanya Roberts,
Grace Jones,
Christopher Walken.
Framleiðandi:
Albert R. Broccoli.
Leikstjóri:
John Glen.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
_SALUR 3 —
frumsýnir nýjustu
mynd Randals Kleiser:
í banastuði
(Grandview U.S.A.)
Hinn ágæti leikstjóri Randal
Kleiser, sem gerði myndirnar
Blue I,agoon og Grease, er
hér aftur á ferðinni með einn
smell í viðbót. Þrælgóð og
bráðskemmtileg mynd frá
CBS með úrvalsleikurum.
Aðalhlutverk:
Jamie Lee Curtis,
Leikstjóri:
Randal Kleiser.
Myndin er i dolby stereo og
sýnd í 4ra rása starscope.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
— SALUR4 —
frumsýnir
grínmyndina
Allt í klessu
Aðalhlutverk:
Richard Mulligan,
Robert Morley,
James Coco,
Arnold Schwarzenegger,
Ruth Gordon.
o.m.fl.
Leikstjóri:
Michael Schultz.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
— SALUR 5 —
Hefnd busanna
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Nætur-
klúbburinn
Sýnd kl. 10.
. a 19 ooo
cGNBOGM
Frumsýnir:
Hernaðar-
leyndarmál
Frábær, ný bandarísk grín-
mynd er fjallar um. . . nei,
það má ekki segja —
hernaðarleyndarmál, en hún
er spennandi og sprenghlægi-
leg, enda gerð af sömu aðil-
um og gerðu hina frægu grín-
mynd „I lausu lofti” (Flying
High), — er hægt að gera
betur????
Val Kitmer
Lucy Guttenidge
Omar Shariff
o.m.fl.
Leikstjórar:
Jim Abrahams,
David og
Jerry Zucker.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Fálkinn og
snjómaðurinn
Afar vinsæl njósna- og
spennumynd, sem byggö er á
sannsögulegum atburöum.
F’álkinn og snjómaöurinn
voru menn sem CIA og fíkni-
efnalögregla Bandaríkjanna
höfðu mikinn áhuga á að ná.
Titillag myndarinnar, This is
not America, er sungið af
David Bowie.
Aðalhlutverk:
Timothy Hutton,
(Ordinary People),
Sýnd kl. 3.05, 5.30 og 9.05.
Bönnuð innan 12 ára.
Lögganí
Beverly Hills
Eddie Murphy heldur áfram
aö skemmta landsmönnum
en nú í Regnboganum. Frá-
bær spennu- og gamanmynd.
Þetta er besta skemmtunin í
bænum og þótt víðar væri
leitað. Á.Þ., MBL. 9.5.
Aðalhlutverk:
Eddie Murphy,
Judge Reinhold,
John Ashton.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
Glæfraför
Þeir fóru aftur til vítis til aö
bjarga félögum sínum . . .
Hressilega spennandi ný
bandarísk litmynd um óvenju
fífldjarfa glæfraför, meö:
Gene Hackman,
Fred Ward,
Reb Brown,
Robert Stack.
Leikstjóri:
Ted Kotcheff.
Islenskur texti.
Myndin er með stereohljóm.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.15, 5.15,
9.15 og 11.15.
íslenska stór-
myndin eftir
skáldsögu
Halldórs Laxness
Enskur skýringartexti.
English Subtitles.
Sýnd kl. 7.15.
Indiana Jones
Hin frábæra ævintýramynd
um kappann Indiana Jones
og hin ótrúlegu afrek hans. —
Frábær skemmtun fyrir alla
með hinum vinsæla
Harrison Ford.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 10 ára.
Endursýnd
kl. 3, 5.40, 9 og 11.15.
iMiisu.
Að vera eða
ekki að vera
(To be or not to be)
Hvað er sameiginlegt með
þessum toppkvikmyndum?
„Young Frankenstein”
„Blazing Saddles”
„Twelve Chairs”
„High Anxiety”
„To be or not to be”
Jú, það er stórgrínarinn Mel
Brooks og grín. Staðreyndin
er aö Mel Brooks hefur fengið
forhertustu fýlupoka til að
springa úr hlátri. „Að vera
eöa ekki að vera” er myndin
sem enginn má missa af.
Aðalleikarar:
Mel Brooks,
Anne Bancroft,
Tim Matheson,
Charles Durning.
Leikstjóri:
Alan Johnson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TÓNJUÍÓ
Slmi 31182
Frumsýnir
Barn ástarinnar
(Love Child)
‘T NÉHI
ééí a_
Mjög áhrifarik og æsispenn-
andi, ný, amerísk mynd í
litum, byggö á sönnum at-
burðum. 19 ára stúlka er sak-
felld eftir vopnað rán. Tvítug
verður hún þunguð af völdum
fangavarðar. Þá hefst bar-
átta hennar fyrir sjálfsvirð-
ingu.
Amy Madigan,
Bcau Bridges.
Leikstjóri:
Larrv Peerce.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Spennumynd sumarsins
Harrison Ford (Indiana Jon-
es) leikur John Book, lög-
reglumann í stórborg sem
veit of mikið. Eina sönnunar-
gagnið hans er lítill drengur
sem hefur séð of mikiö.
Aðalhlutverk:
Harrison Ford,
Kelly Mc. Giliis.
Leikstjóri:
Potor Weir.
Myndin er sýnd i dolby stereo.
„Þcir sem hafa unun af að
horfa á vandaðar kvikmyndir
ættu ekki að láta Vitnið fram
hjá sér fara.” H.J.Ö., Morgun-
blaðið.
„Gerast ekki betri.” DV 22.7.,
HK.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Bönnuð innanlOára.
Hækkað verð.