Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1985, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1985, Blaðsíða 41
DV. MANUDAGUR12. ÁGUST1985. 41 to Bridge Mikil bridgehátíö var haldin í Finn- landi í júlí. Sigurvegarar í sveita- keppni uröu Finnarnir Paganus, Uskali og Jarvinen ásamt Svíanum S.O. Flodquist. Eftirfarandi spil Kom fyrir í keppninni. Vestur spilað* út laufás, síöan spaöaás og meiri spaöa í fjórum spööum suöurs. Uskali vann spiliö á fallegan hátt. Norrur A 106 V 974 C ÁD74 * K973 Vestur *• ÁD984 KG 0 10652 * Á10 Austur * 752 S> 105 0 KG94 * D842 SuPUK * KG3 v AD8632 0 8 * G65 Vestur haföi opnaö á spaöa og austur lyft í tvo, sem skýrir nokkuð hina óheppilegu vörn vesturs í byrjun. Uskali átti þriðja slaginn á spaðagosa. Tók hjartaás, trompaöi spaöakóng og spilaöi síðan hjarta frá blindum. Vestur átti slaginn á hjartakóng. Gat nú hnekkt spilinu meö því aö spila öör- um hvorum láglitnum. En það var ekkert tromp lengur í blindum svo hann spilaði spaða. Uskali trompaði og spilaöi trompi. Staöan var nú þannig. NORIIUK ---- V----- 0 AD7 * K9 Vt.RTt K +------- ---- 0 10652 * 10 Auínnt *----- --- O KG9 + D8 Slthjk + __ ^ 63 O 8 * G6 Nú var hjarta spilaö og laufníu blinds kastaö. Austur má ekkert spil missa. Kastaöi tígli. Þá spilaöi Finninn tígli á ás og trompaði tígulsjöið. Unnið spil. Ef austur kastar laufi á hjarta- sexið er laufi spilaö á kóng og laufgosi suöurs verður tíundi slagurinn. Skák I fjöltefli í Berlín 1933 kom þessi staða upp hjá Rellstab, sem haföi svart og átti leik. 1.----Dhl-H! 2. Kxhl - Bf3+ 3. Kgl - Hdl+ 4. Hel - Hxel mát. Hefurður prófað að gefa því kjúklingasúpu? Ég las i blaðinu að hún væri allra meina bót. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif reiö simi 11100. Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabif reiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviUð og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviUð simi 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í simum sjúkrahússms 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviUð 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: SlökkviUð sími 3300, brunasími og sjúkrabif reið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík 9.—15. ágúst er í Vesturbæjarapóteki og Háa- leitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyf jaþjónustu em gefnar í síma 18888. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kl. 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó- tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in eru opin tU skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar i sím- svara Haöiarfjarðarapóteks. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Lísa og Láki Ég gef þér plús, Lína. Þú kannt svo sannarlega að panta frá VeitingahöUinni. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjaraames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga- fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðlngardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimiii Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sélvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BamaspítaUHringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl.'l4—17 og l9— 20. Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið VifUsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáín gildir fyrir þriöjudaginn 13. ágúst. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Þú nærö töiuveröum árangri í fjármálum og þú eygir leið til aö bæta lífsafkomuna verulega. Kunningi þinn leitar eftir aöstoð þinni og ættiröu aö hjálpa honum eftir mætti. Fiskarnir (20. febr. — 20. mars): Dagurinn er tilvalinn til aö ferðast meö f jölskyldunni um ókunnar slóðir. Skapiö veröur gott og þú ert bjartsýnn. Haföu þaö náöugt í kvöld og reyndu aö hvílast. Hrúturinn (21. mars — 20. apríl): Þú ættir ekki aö bregöa út af neinum venjum í dag því aö slíkt er líklegt til aö valda vonbrigðum. Þú veröur vitni aö ánægjulegum atburöi. Kvöldiö veröur skemmtilegt. Nautið (21. april — 21. maí): Sértu í vanda staddur ættiröu að leita eftir hjálp vina þinna sem heföu ánægju af aö aðstoöa þig. Sjálfstraustiö er af skornum skammti og þú átt erfitt meö aö ákveöa þíg- Tvíburamir (22. maí — 21. júní): Skapiö verður með afbrigðum gott í dag og þér líður best í fjölmenni, Hikaðu ekki við að láta skoðanir þinar i ljós því að þú átt einstaklega gott með aö tjá þig. Krabbinn (22. júní - 23. júlí): Sértu í vanda staddur ættirðu að leita eftir hjálp vina þinna sem hefðu ánægju af að aðstoða þig. Sjálfstraustið er af skomum skammti og þú átt erfitt með að ákveða þig. Ljónið (24. júli — 23. ágúst): Þú hefur gott Iag á að umgangasí annað fólk og þú virkar mjög sahnfærandi þegar þú talar. Dagurinn er heppi- legur til að skemmta sér með vinum og ættingjum. Meyjan (24. ágúst —23. sept.): Ferðalag með f jölskyldunni gæti reynst mjög ánægjulegt og fróðlegt. Hafðu ekki óþarfa áhyggjur af fjármálum þinumeða starfi. Kvöldið verður rómantískt. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Þú lendir í óvæntu ástarævintýri sem mun veita þér mikla ánægju. I-áttu skynsemina ráða ákvörðunum þin- um i fjármálum. Gættu þess að hafa hóf á öllum hlutum. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. név.): Hikaðu ckki við að taka ákvarðanir í dag og láttu ekki vini þína draga úr þér kjarkinn. Heppnin verður þér liliöholl og kemur það i góðar þarfir. Bogmaðurlnn (23. nóv. — 20.des.): Þú verður í ágætu skapi í dag enda hefurðu ástæðu til þess þar sem þér berast fréttir sem geta skipt sköpum fy rir þig. Bjóddu ástvini þínum út i kvöld. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Þú ættir að dvelja sem mcst ineð fjölskyldunni í dag og gæti stutt ferðalag reynst mjög fróðlegt og ánægjulegt. Þú færð skemmtilega heimsókn í kvöld. tjarnames, sími 686230. Akureyri, simi 24414, Keflavík simi 2039. Hafnarfjörður, simi 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, sfmi 621180, Kópavogur, simi 41580, eftir kl 18 og um heigar simi 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavik, simi 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynnmgum um bilanir á veitu- kerf um borgarinnar og í öðram tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borg- arstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á þriðjud. kl. 10-11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud,—föstud. kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13— 19. Lokað frá júní—ágúst. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólhelmasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 11—12. Lokað frá 1. júli—5. ágúst. Bókbi heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16-19. Lokað frá 1. júli—11. ágúst. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11. Lokað frá 15. júli—21. ágúst. Bústaðasafn: Bókabflar, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlí—26. ágúst. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nemamánudaga frákl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Stræt- isvagn lOfrá Hlemmi. Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega f rá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. /VV Það er ekki vegna þess að þú ert búiiui að hringja tiu sinnum. heldur vegna þess aö við veröuin að hafa eitthvað til þess að kjafta um i kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.