Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1985, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1985, Blaðsíða 44
44 DV. MANUDAGUR12. ÁGUST1985. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Uirislimi Onassis, dótlir }>ríska skipakóngsins, oignuðist fyrr á þrssu ári ilóttur, liúli skilili fljót- li'ga við riginmanniiiii svn að liiin i-r i'iiistírð móðir í ilag. 1 lúii óttust mjiig um iitlu ilóttursína scm hcitir Allii'iia ng lii'ftir ráðið 80 lífvorði lil að gída liarnsiiis. Það cr kamiski fuit ásUrða fyrir Christiuu að gora jittta |ivi á hvcrjum dcgi bcrast ...•' i'.þ.l). jO hrcf írá fólki scm hts .irað rirua Atlicuu litlu. Ætlar Diana Koss að hirtta að syngja? Þctta cr spuruing scm mcnn vclta fyrir scr i dag, ástæðau cr að söngkonan hcíur fciigið ótrú- lcga gutt tilboð um að lcika í ciu- hvcrs konar hliðarframhaldsþætti við Dynasty. Hún á aö fá að veija sjálf hvcrsu oft cða sjaldan hún kcmur fram og ákvcða sjálf hvernig pcrsónan sem hún lcikur vcrður og i hverju hún lendir. I.aunin vcrða há en ckki cr vitað hvað mikið henni var boðið. Diana mim vcra nokkuö vcik fyrir þessum tilboði og hcfur áhuga á að sýna hvcrs hún cr megnug sem lcikkona. Stöðugt bcrast frcttir af högum Kogcr Moore. Það nýjasta sem við liöfum frctt cr að framlciðendur Dynasty (scm við fáum líka stiiðugar frcttir um) scu að reyua að fá kappaun til að taka að scr citt blutvcrk i þáttunum. Ætlunin mun vcra að hann komi þar fram scm eiiin af fyrrvcrandi dskhugum Alcxis scm, cins og flcstir hljóta að vita núorðið, cr lcikin af .foan ('otlins. Moorc mun vcra frckar trcgur til að taka hlutvcrkinu cn framlciðcndur vilja ólmir fá hanu og lialda að scnur mcð þcim tvciin yrðu ómótstæðilcgar, hvcrs vcgna viljum við ckki scgja til um. Islendingar unnu Portúgali — íferðamannalandsleik í knattspyrnu Frá Kristjáni L. Möller Nýlega fór fram ferðamannalands- leikur í knattspyrnu í Albufeira í Portúgal. Þar áttust við íslenskir ferðamenn í Portúgal, ásamt starfs- mönnum Ferðaskrifstofunnar Utsýn- ar, gegn starfsmönnum af Vila Magna hólelinu. íslenska liðið sýndi mikla yfirburði og sigraði í leiknum, 2—1. Aðstæöur voru þeim samt alls ekki í hag því þegar leikurinn fór fram var 35 stiga hiti og dómarinn var einn af leik- mönnum portúgalska liðsins. Samt hefði sigurinn getað orðið mun stærri því íslenska liðið mun hafa vaðið í marktækifærum. Bæði mörk íslands skoraði Arnar óíafsson frá Siglufirði. * Islonska liðið ásamt lukkudrengjum liðsins. DV-mynd KLM Sylvester Stallone, í hlutverki Rambo, með byssuna á lofti. Læknis- vottorð tilað kyssa Bo Derek Kristján Bernburg, frcttaritari DV í Brussel: Það fá ckki aðrir lcikarar að kyssa kvikmyndastjörnuiia Bo Dcrek en þcir sem hafa gcngist undir læknisskoðun og hafa það uppáskrifað frá lækni að þeir séu ckki sniitbcrar óuæmis- tæringar (AIDS). Hún er fyrsti Uoilywoodleikarinn sem lætur setja svona fyrirvara i samning sinn við kvikmyndaframleið- endur en það er að kröfu ciginmanns liennar, John Derek. — falið cr líklegt að fieiri leikarar eigi eftir að setja þennan fyrirvara inn í sína sainninga. Mikill kvíði hefur gripiö um sig meðal leikara í Hollywood í kjölfar fréttanna af því að Rock Hudson væri með ónæmistæringu en sá sjúkdómur er enn sem komið er ólæknandi og dánartíðni þeirra sem smitast af AIDS er mjög há. — T.d. lét Linda Evans, sem fræg er af sjónvarpsþáttum eins og „Dynasty” leggja sig til skoðunar inn á sjúkrahús en hún hafði leikið ástarsenu i „Dynasty" á móti Rock Hudson. Ekki iiggur enn fyrir niður- staða þeirrar skoðunar. Italskt blað hefur það eftir lækni nokkrum að leikarinn Burt Reynolds sé haldinn ónæmistæringu, en hann hefur haft hægt um sig undanfarna mánuði og er sagður hafa lést um 16 kg. Það hefur ekki fengist staðfest af Reynolds sjálfum. Ramboæði í Bandaríkjunum í kvikmyndahúsum í Bandaríkjun- um sitja menn ekki lengur rólegir í sætum sínum og horfa á hetjuna Sylvester Stalione berjast fyrir lifi sínu. Fólk hoppar upp í sætin og klappar hetjunni lof í lófa og hrópar „USA, USA”. Myndin sem vekur þessa hrifningu Bandarikjamanna heitir Rambo: First Blood II cg er framhald af myndinni First Blood I. I þessari mynd er Rambo, sem Stallone leikur, nýsloppinn úr fangelsi en hann er fyrrverandi hermaður sem barðist í Víetnam. Hann kemst aö því að félagar hans eru ennþá í haldi í Víetnam og ákveður að losa þá úr haldi upp á sitt eindæmi. Rambo lætur sér fátt fyrir brjósti brenna og er vel vopn- aður í baráttunni, með riffil, boga og hníf einn mikinn. Hann er óspar á skotin og örvarnar á óvini sína, eitt tímarit í Bandaríkjunum lét gera úttekt á hvað margir væru drepnir í myndinni og kom í ljós aö á tveggja mínútna fresti var einhver drepinn. Fyrir utan þessa talningu á drápum voru f jöldamorð vegna sprenginga frá Rambo. Er þetta þá ekkert annað en morð á morö ofan? Stallone sjálfur segir aö Rambo sé enginn ofbeldis- seggur, hann sé aðeins boöberi þess aö bandaríska þjóðin muni ekki láta kúga sig og aö hún muni berjast meö öllum tiltækum ráöum gegn illum öflum. Sál- fræöingar í Bandaríkjunum hafa reynt að útskýra máliö og segja aö líklega sé þarna komiö langþráð tækifæri hins venjulega manns í Bandaríkjunum til aö flýja raunveruleikann og ímynda sér aö hann sé hetja. Innlifunin er svo mikil að virðulegir borgarar standa upp í bíói og láta öllum illum látum. Áhrif kvikmyndarinnar sjást víða, nú eru komnir á markaðinn bolir meö mynd af Rambo, gefiö er út Rambotímarit, Ramboplaköt, eftirlík- ingar af vopnum hans og leikfanga- framleiöendur eru komnir af stað með framleiðslu á leikföngum í anda Rambo eins og boga Og örvar og ýmis- legt fleira. Framleiðendur myndar- innar kvarta ekki, því nú þegar hafa þeir fengiö 130 milljónir dollara í kass- ann þó myndin hafi aðeins verið sýnd í rúman mánuð þar. Hún hefur líka notið vinsælda víðar eins og t.d. í Hong Kong og Suður-Afríku. Islenskir kvik- myndaáhugamenn munu líklega fá að sjá myndina bráðlega því Háskólabíó mun taka hana til sýninga meö haustinu. með iæknisvottorð upp á að þeir séu ekki með ónæmistæringu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.