Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1985, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1985, Blaðsíða 7
DV. MÁNUDAGUR12. ÁGUST1985. .i Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur STEINEFNIOG VÍTAMÍN hefur ekki fengist í kjötborðum stór- markaöanna og því hefur það verið verk hvers og eins að vinna sitt eigið deig úr fáanlegum hráefnum. Núna er komið á markaðinn deig eða búðingur sem selt er frosið í bökkum og er þannig tilbúið beint á pönnuna eða í ofninn. Fyrirtækið Jurtaréttir sf. hefur hafið framleiðslu á þremur nýjum réttum — pintobúöingi, carbansobúö- ingi og sojabúöingi. Hver pakkning inniheldur 600 g og kostar frá 140—160 krónur. Á meðfylgjandi mynd er heit máltíð — pintobúöingurinn og með honum sellerísósa, gulrótarsalat og risottohrísgrjón. Pintobúðingurinn er mótaður í kökur og þær bakaðar í smurðri ofn- skúffu við 200° í 30 mínútur. Gulrótarsalatið er gert úr 5 meöal- stórum gulrótum, safa úr 1 sítrónu og álíka magni af jurtaolíu. Gulræturnar eru hreinsaðar og raspaðar smátt, olíunni og sítrónusafanum blandaö saman viö. Hrísgrjónin eru gerð úr einum bolla af hýðishrísgrjónum , tveimur bollum af vatni, 1/4 bolla lauk, 1 tsk.jurtasalti og einni msk.jurtaolíu. Hrísgrjónin eru skoluö vel, laukurinn saxaður smátt og öllu blandað vel saman í pott og soðið í 30 mínútur. Potturinn tekinn af hitanum og látinn standa með lokinu í 15 mínútur. Til til- breytingar má bæta ýmiskonar græn- meti saman við og það þá soðið með síðustu 10 mínúturnar. Sósan er gerð úr 50 g sólblóma, 1,5 dl söxuðum lauk, 2 dl rifnum gulrótum, 2 dl vatn og 2 dl mjólk, 3/4 tsk.salt, 1 tsk. jurtakrafti, 1 dl hveiti og 2,5 dl mjólk og hálfum til einum lítra rjóma. Saxiö laukinn smátt og látið hann krauma í fitunni smástund. Bætið smátt skornu selleríi og gulrótum saman viö ásamt vatni, mjólk og salti. Sjóðið í 5 mínútur. Jafnið með mjólk og hveiti, sjóöið í smástund. Bragðbætið með jurtakraftiogrjóma. baj eru landsmenn að hjálpa til við að inn- byrða smjörfjallið. Mestallur rjóma- og mjólkurís hér- lendis kemur frá Mjólkursamsölunni og Magnús Olafsson, yfirmaöur ís- geröarinnar, sagði það rétt vera að ís- inn væri allur úr smjöri. „Við notum ósaltað gult sumar- smjör í ísinn og þetta er gert um allan heim. Það er erfitt að geyma rjóma en smjör má geyma lengi í frosti. Síðan er hægt að gera rjóma úr smjörinu ef þurfa þykir. Jurtaísinn er hins vegar gerður úr jurtafeiti og kannski má segja að þaö sé verið að minnka fitu- fjallið með því aö borða mikinn ís. En það er rétt að í ísinn fer mikið af smjöri, árlega fara tugir tonna af smjörinu í ísgerðina.” Þannig að það er engin ástæða til að væna ísætur um tóma græðgi, heilu fjölskyldurnar geta boröaö is af hreinum hugsjónaástæðum. Verði ykkuraðgóðu! baj Hún lætur ekki sitt eftir liggja — sú stutta — að hjálpa landsfeðrunum við að minnka smjörfjallið. DV-mynd: Vilhjálmur. Á meðfylgjandi myndum sést mismunur á efnainnihaldi þessara þriggja baunategunda sem nýju réttirnir eru unnir ur að mestu íeyti. PPffPW £6 HAUSTTÍSKAN '85 V I % i ' j * L Spennandi, fjölbreytt tíska. Nýsnið, nýir heillandi litir. Alltsem ég helstgœti óskað §> xÓ\s5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.