Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1985, Blaðsíða 27
DV. MÁNUDAGUR12. AGUST1985.
27
íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir
Einar fylgist með spjótinu í lokakasti sinu.
DV-mynd Brynjar Gauti.
(Jrslit í kvennagreinum
Úrslit á fyrri degi Evrópukeppni kvenna.
400 m grindahlaup kvenna
1. Helga HaUdórsdóttir, tslandi 58,75
2. Francoice Dethier, Belgíu 59,59
3. Anne Gundersen, Noregi 60,58
4. Mary Parr, lrlandi 60,73
100 m hlaup kvcnna
1. Ingrid Verbruggen, Belgiu 11,68
2. SvanhUdur Kristjónsdóttir, Islandi 11,79
3. Mette Husbyn, Noregi 11,97
4. MicheUe Walsh, trlandi 12,03
400 m hlaup kvenna
1. Patricia Amond, trlandi 54,63
2. Oddný Arnadóttir, tslandi 54,77
3. Astrid Bruun, Noregi 54,79
4. NataUe Nissen, Belgiu 57,14
800 m hlaup kvenna
1. IsabeUeDeBruycker, Belgiu 2:08,07
2. Randi L. Bjöm, Noregi 2:09,01
3. Alshiine Moliay, trlandi 2:10,39
4. RutOlatsdóttlr, tslandi 2:12,62
3000 m hlaup kvenna
1. Ingríd Kristiansen, Noregi 8:57,54
2. Francine Peeters, Belgiu 9:21,25
3. Roisin Smyth, trlandi 9:39,8
4. Marta Emstdóttir, Islandi 10.02,77
Spjótkast kvenna
1. Trine Solberg, Noregi 64,66
2. Iris Grönfcldt, Islandi 58,00
3. DaraghShakespeare, Irl. 46,38
4. Renate Vanderwiele, Belgiu 42,12
Krhiglukast kvenna
1. Mette Bergman, Noregi 58,22
2. Patricla Walsh, lrlandi 54,06
3. Ingrid Engelen, Belgiu 51,90
4. Guðrún IngóUsdóttir, lsl. 47,54
4 X100 m boðhlaup kvenna
1. Noregur 45,65
2. Belgía 46,16
3. trland 46,40
4. Island 46,76
Evrópumeistaramótið í sundi í Sof ia:
Heimsmet hjá Gross
„Maöur getur flogið í sundinu þegar
allt heppnast og mér heppnaðist að
setja nýtt heimsmet. Það er ekkert
nýtt hjá mér að snúningamir séu léleg-
ir. Þeir hafa alltaf verið það svo ég á
enn möguleika á að bæta mig,” sagði
vesturþýski sundmaðurinn snjalli,
Michael Gross, eftir að hann setti nýtt
heimsmet í 200 m flugsundi á Evrópu-
meistaramótinu i Sofia á laugardag.
Synti vegalengdina á 1:56,65 min. en
eldra heimsmet hans var 1:57,01 mín.,
sett í lok júni i ár.
Daninn Benny Nielsen varö annar í
sundinu og var hinn eini sem veitti
Gross einhverja keppni. Islenska sund-
fólkiö hélt áfram keppni á EM. Ragnar
Guðmundsson var í 22. sæti af 24 í 400
m skriösundi á 4:13,96 og 18. í 1500 m
skriðsundi á 16:39 ,98 min. Ragnhildur
Runólfsdóttir varð 26. í 200 m fjórsundi
á 2:30,65, sem er Islandsmet. I 100
m bringusundi varð hún í 22. sæti af 26
á 1:16,75 mín. Bryndís Olafsdóttir varð
í 29. sæti í 100 m flugsundi á 1:08,03
mín.
Urslitasundin á EM i Sofia.
Föstudagur
400 m skriösund karla
1. UweDassler, Þýskal. 3:51,52
2. SvenLodziewski, A-Þýsk. 3:51,54
3. RainerHenkel, V-Þýskal. 3:51,79
4. StefanPfeiffer, V-Þýsk. 3:54,51
5. Zoltan Szilagyi, Ungverjal. 3:57,46
6. JuanEscalas,Spáni 3:57,51
7. AnthonyDay,Bretlandi 3:58,35
8. SvetislavSemyonov,Sovét. 4:02,12
Fyrrum meistari, Salnikov, Sovétríkjunum,
varð að hætta við þáttöku vegn veikinda og
meiðsla. Michael Gross,t V-Þýskalandi, tók
ekki þátt í sundinu. Var að spara krafta sina i
aðrar greinar.
100 m fiugsund kvenna
1. Komelia Gressler, A-Þýskal. 59,46
2. Birte Weigang, A-Þýskal. 1:00,45
3. Tatiana Kumikova, Sovét 1:01,73
4. CaroUne Cooper, Bretlandi 1:02,14
5. Conny van Bentum, HoUandi 1:02,15
6. Bistra Gospodinova, Búlgariu 1:02,39
7. Caterine Plevinski, Frakkl. 1:02,43
8. Radosveta Pironkova, Búlgaríu 1:02,90
200 m bringusund karla
1. Dmitri Volkov, Sovét 2:19,53
2. Alexander Yokochi, Portúgal 2:19,63
3. Etienne Dagon, Sviss 2:19,69
4. Ralf Butgereit, A-Þýskal. 2:19,85
5. IngoGrzynots, A-Þýskal. 2:20,61
6. Murrey BusweU, Bretlandi 2:21,90
7. Detlef Stöckigt,V-Þýskal. 2:22,40
8. Enrique Romero, Spáni 2:22,44
Evrópumeistarinn í 100 m bringusundi,
Adrian Moorhouse, Bretlandi, komst ekki í
úrslitasundið. Misreiknaði sig illa í riðla-
keppninni.
lOOm bringusund kvenna
1. Sylvia Gerasch, A-Þýskalandi 1:08,62
2. Silke Hörner, A-Þýskalandi 1:08,95
3. Tania Bogomilova, Búlgaríu 1:09,46
4. -5. Petra van Staveren, Holl. 1:11,84
4-5. Ingrid Lempereur, Belgíu 1:11,84
6.-7. Susannah Brownsdon, Bretl. 1:12,18
6.-7. Yelena Volkova, Sovét 1:12,18
8. Dalla Valle, ItaUu 1:12,31
4X100 m skriðsund karla
1. Vestur-Þýskaland 3:22,18
2. Austur-Þýskaland 3:22,41
3. Svíöþjóð 3:22,41
4. Sovétríkin 3:23,49
5. Tékkóslóvakía 3:24,91
6. Sviss 3:26,45
7. Frakkland 3:26,58
8. HoUand 3:26,70
100 m flugsund karla
1. Michael Gross, V-Þýskal. 1:56,65
2. Benny Nielsen, Danmörku 1:58,80
3. Frank Drost, HoUandi 2:00,16
4. ReneSchallgans, V-Þýsk. 2:00,36
5. MarcelGery, Tékkóslóvakíu 2:00,54
6. Harri Garmendia, Spáni 2:01,66
7. Wojciech Wyzga, Póllandi 2:01,92
8. ChristosStivenson.Grikkl. 2:02,08
800 m skriðsund kvenna
1. Astrid Strauss, A-Þýskal. 8:32,45
2. SarahHardcastle, Bretl. 8:32,57
3. AnkeMöhring, A-Þýskal. 8:40,82
4. PemilleNimn, Danmörku 8:45,55
5. MonikaGyuro, Ungverjal. 8:46,54
6. Carla Lasi, Italiu 8:50,09
7. Julia Lebek, V-Þýskalandi 8:50,68
8. Jolande Meer, Hollandi 8:52,45
200 m f jórsund kvenna
1. KathleenNord, A-Þýskal. 2:16,07
2. Sonia Blagova, Búlgaríu 2:17,35
3. Susanne Bomike, A-Þýsk. 2:17,%
4. Petra Zindler, V-Þýskal. 2:18,22
Michael Gross.
5. Birgit Schultz, V-Þýskal. 2:18,36
6. Anette Philipsson, Svíþjóð 2:18,91
7. Noemi Lung, Rúmeníu 2:19,38
8. Tania Bogomilova, Búlgariu 2:20,78
4 x 100 m skriðsund kvenna
1. Austur-Þýskaland 4:06,93
2. Sovétríkin 4:11,32
3. Búlgaría 4:11,92
4. Holland 4:11,99
5. Vestur-Þýskaland 4:15,23
6. Itaiía 4:15,43
7. Svíþjóö 4:16,78
8. Sviss 1 4:17,77 -hsim.
ÞAKRENNUR
úr plasthúðuðu stáli
Svart - brúnt - hvítt
Öniflfl lausn!
Leitiö upplýsinga:
IB BREIÐFJÖRÐ
BUKKSMHXjA-STEYPUMOT-VBnCPALLAR
SICTUNI 7 - 121 REYKJAVlK - SlMI 29022
NYRIADA STATION
KYNNINGARVERÐ
• • r
VEL:l300cm3-72HO.4GIRA
252.800;
KYNNINGARVERÐ
VEU1500cm-77 HÓ. 5GIRA
277.800;
BIFREIÐAR OG LANDBUNAÐARVELAR HF.
S11 1nvrvwmv m. ímnnn m. wrnr\ m m n n m
SUÐURLANDSBRAUT 14 S.: 38600 S. SOLUDEELD: 31236