Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1985, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1985, Blaðsíða 47
DV. MÁNUDAGUR12. ÁGUST1985. 47 Mánudagur 12. ágúst Sjónvarp 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur. Tommi og Jenni, leikbrúðumynd um Ævintýri Randvers og Rós- mundar, sögumaður Guðmundur Olafsson. Hananú, tékknesk teiknimynd. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 íþróttir. Umsjónarmaður: BjarniFelixson. 21.10 Samræður á rúmstokknum. (Dialog pá sengkanten). Finnskt sjónvarpsleikrit eftir Pékka Loun- ela. Leikstjóri: Carl Mesterton.. Aöalhlutverk: Ritva Valkama og Nils Brandt. Leikritið er frjálsleg útfærsla á samtali Englands- drottningar og innbrotsþjófs í Buckingham-höll fyrir nokkrum árum. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 21.55 Þrátt fyrir góðan vilja. (For All The Good Intentions). Kana- dísk heimildamynd. Vegna hraðra framfara á sviöi læknavísinda er unnt að halda lífi í börnum sem eiga ef til vill ekki aöra framtíð fyrir sér en þjáningarfullt og lang- dregið dauðastríð. Shkt er einnig erfitt fyrir foreldra þessara barna, og í myndinni er reynt að meta hvernig læknavísindin eigi aö bregðast viö í mjög tvísýnum til- vikum, t.d. ef börn fæðast langt fyrir tímann eða eru með alvar- lega fæðingargalla. Þýöandi: Jón O. Edwald. 22.50 Fréttir í dagskráriok. Útvarp rásI 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Inn og út um gluggann. Umsjón: Heiðdís Noröfjörð. RUVAK. 13.30 Útivist. Þáttur í umsjá Sig- urðar Sigurðarsonar. 14.00 „Lamb” eftir Bernard MacLaverty. Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sína (4). 14.30 Miðdegistónleikar. 15.15 Útilegumenn. Endurtekinn þáttur Erlings Sigurðarsonar frá laugardegi. RÚVAK. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Popphólfið. — Sigurður Kristinsson. RÚVAK. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 „Hvers vegna, Lamía?” eftir Patriciu M. St. John. Helgi EUas- son les þýðingu Benedikts Arnkels- sonar (4). 17.40 Siðdegisútvarp. — Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynn- ingar. 19.35 Daglegt mál. Guðvarður Már Gunnlaugsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Ottó A. Michelsen forstjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. 21.30 Útvarpssagan: „Theresa” eftir Francois Mauriac. Kristján Arnason þýddi. Kristín Anna Þórarinsdóttir les (10). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Hvar stöndum við nú? Þáttur um stöðu kvenna í lok kvennaára- tugar. Umsjón: Rósa Guðbjarts- dóttir. 23.15 Myrkir músikdagar 1985. Tón- list eftir Jónas Tómasson, Fjölni Stefánsson, Pál P. Pálsson, Werner Schulze og Herbert H. Ágústsson. Umsjón: Karólína Eiríksdóttir. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjóm- andi: Ásgeir Tómasson. 14.00—15.00 Út um hvlppinn og hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Norðurslóð. Stjómandi: AdolfH. Emilsson. 16.00—17.00 Nálaraugað. Reggítón- list. Stjórnandi: Jónatan Garðars- son. 17.00—18.00 Taka tvö. Lög úr kvik- myndum. Stjómandi: Þorsteinn G. Gunnarsson. Þriggja minútna fréttir sagðar klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Útvarp Sjónvarp • George Harrison hefur fJutt lag í kvikmynd sem versö er aö syna. Útvarp, rás 2, kl. 17.00: Lög úr kvikmyndum Á dagskrá er þátturinn Taka tvö i umsjá Þorsteins G. Gunnarssonar. Hann sagöist ætla að leggja út af þremur aðalefnum í þættinum. I fyrsta lagi mynd sem frumsýnd var í Bíóhöll- inni um síðustu helgi og nefnist á ensku Porkys Revenge. Tónlistin í þeirri mynd er flutt af mörgum góðum mönnum, m.a. George Harrison. I öðru lagi veröur kynntur söngvari að nafni Larry Marshall sem er óþekktur hér á landi en hefur þrátt fyrir það sungið lög í ekki ómerkari myndum en Superstar, Hair og Cotton , Club. Þriðja mál á dagskrá verður svo tónlist úr myndinni Breakfast Club sem nýlega var tekin til sýninga í Laugarásbíói. Annaö efni verður gainalt og gott. Sjónvarp kl. 22.50: Þrátt fvrir goðan vilia í kvöld er á dagskrá sjónvarps kauadísk heimildamynd frá sjónvarps- stöðinni CBC er nefuist Þrátt fyrir góðan vilja. Vegna hraöra framfara á sviði læknavísinda er unnt að halda lífi í börnum sem eiga ef til vill ekki aðra framtíð fyrir sér en þjáningarfullt og langdregið dauðastríð. Slíkt er einnig erfitt fyrir foreldra þessara barna og í myndinni er reynt að meta hvernig læknavísindin eigi að bregðast við í mjög tvísýnum tilvikum, t.d. ef börn fæðast langt fyrir tímann eða eru með alvarlega fæðingargalla. Þýðandi er JónO. Edwald. Fram koma ólík sjónarmið sem vega sterkt í umræðunni um þetta við- kvæma vandamál. • Erfitt getur reynst ao urskurða hvort rétt sé að halda lifi i mjög veikum ungbörnum. Utanlandsferðir á viðráðanlegu verði Mallorca vikulega, 1, 2, 3 eöa 4 vikur, dagflug báðar leiöir. Eftirsóttir gististaöir. islenskur fararstjóri. Hægt er aö stansa i London eöa Glasgow á heimleiö I flestum feröum án auka- kostnaöar. Costa Brava vikulega, 2,3 eöa 4 vikur, dagflug báöar leiðir. Íslenskurfararstjóri. Malta vikulega, 2, 3 eöa 4 vikur. Tenerife, vikulega, dagflug báöar leiðir. Ástralía (Nýja-Sjáland) 3. nóv. Verð frá kr. 48.000. Is- lenskur fararstjóri. Umhverfis jörðina: London — Singapore — Ástralia — Nýja Sjáland — Tahiti — Los Angeles — New York. islenskur fararstjóri. 25 dagar, 3. nóv. Landið helga og Egyptaland Kairó, Luxor Asswan Jerúsalem, Betlehem, Jerikó, Dauöahafiö, Galíleuvatn, Haifa, Tel Aviv, 21. dagur, brottför 14. okt. (Fararstjóri Guöni Þóröarson.) FIUGFERÐIR SOLRRFLUG Vesturgötu 17, símar 10661,15331 og 22100 w--. - I dag verður norðlæg átt, víða dálítil súld og 6—9 stiga hiti norðantil á landinu og þokuloft við Austfirði. Bjart verður að mestu sunnanlands og allt að 16 stiga hiti um hádaginn. Veðrið ísland kl. 6 í morgun: Akureyri al- skýjað 7, Egilsstaðir skýjað 8, Höfn þoka 6, Keflavíkurflugvöllur létt- skýjað 8, Kirkjubæjarklaustur skýjað 8, Raufarhöfn súld 6, Reykjavík léttskýjað 6, Sauðár- krókur súld 6, Vestmannaeyjar skýjað8. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning á síðustu klukkustund 10, Helsinki skýjað 16, Kaupmanna- höfn rigning 15, Osló alskýjað 12, Stokkhólmur léttskýjað 15, Þórs- höfn alskýjað 10. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve heið- skírt 27, Amsterdam rigning 16, Aþena heiðskírt 28 Barcelona (Costa Brava) léttskýjað 25, Berlín léttskýjað 23, Chicago léttskýjað 26, Feneyjar (Rimini og Lignano) heiðskírt 25, Frankfurt skýjað 23, London léttskýjað 17, Los Angeles skýjað 21. Lúxemborg skýjað 22, Madríd heiðskírt31, Malaga (Costa Del Sol) heiðskírt 25, Mallorca (Ibiza) heiðskírt 26, Miami skýjað 32, Montreal skýjaö 28, New York skýjað 28, Nuuk þoka i grennd 7, París rigning á síðnstu klukku- stund 19, Valencia (Benidorm) heiðskírt27. Gengið Gengissktáning nr. 149 - 12. ágúst 1985 kl. 09.15. EhlngkL 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dolar 41,160 41,280 40,940 Pund 56.595 56,760 58,360 Kan. dolar 30,300 30,388 30,354 Dönsk kr. 4,0698 4,0817 4,0361 Norsk kr. 4,9834 4,9979 4,9748 Sænsk kr. 4.9456 4.9600 4,9« W Fi. mark 6,9182 6,9384 6,9027 Fra. franki 4.8095 4,8236 4,7702 Belg. franki 0,7272 0,7293 0,7174 Sviss. franki 17,8047 17,8566 17,8232 HoH. gyllini 13,0812 13,1193 12,8894 V-þýskt mark 14,7042 14,7471 14.5010 It. lira 0,02194 0,02200 0,02163 Austurr. sch. 2,0925 2,0986 2,0636 Port. Escudo 0,2480 0,2487 0,2459 Spé. peseti 0,2498 0,2505 0.2490 Japanskt yen 0,17339 0,17389 0,17256 Irskt pund 45,848 45,982 45,378 SDR (sérstök dráttar- réttindi) . 42,5155 42,6397 42,3508 0,7194 0,7215 Símsvari veqra gengts^kráningar 22190. .....—. ... Bílasýning Laugardaga og sunnudaga kl. 14—17. INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.