Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1985, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1985, Blaðsíða 43
DV. MANUDAGUR12. ÁGÚST1985. 43 Penmgamarkaður Sandkorn Sandkorn 1. ÁRG. ÁGÚST 1985. Hii nýja blað Miklagarðsraanna. Þessi ætti kannski að iá sér brjðstahaldaraiMiklagarði. Nýtt fréttablað hefur bæst við í blaðaheiminum. Blað þetta nefnist Mikla- garðstíðindi og er gefið út af verslunarbákninu Mikla- garði. Þar eru að sjálfsögðu nær eingöngu fréttir af því sem er að gerast í billum verslunarinnar og reyndar einnig margt fleira. Meðal frétta er ein sem getur verið gagnleg fyrir þær konur sem enn nota brjóstahaldara. Birtum við hér f réttina orðrétta: „Þið fáið gott úrval ííara í kvenfata- deildinni í Miklagarði. En hvernig á að finna rétt brjóstamál? Takið fyrst þétt um brjóstkassa undir brjóstun- um. Bastið 5 tommum (12,5 cm) við það mál, þá hafið þið stserð brjóstahaldarans. T.d. 29 tommur undir brjóstunum + 5 tommur, stærð 34. Til að finna skálastærð þarf að mæla yfir brjóstin þar sem þau eru stærst. Ef það mál er sama og brjósta- haldarastærðin þá er skála- stærðinA. Ef þetta mál er 1 tommu meira en stærð brjóstahald- aranna þá er skáiastærðin B. 2 tommur meira þá skálastærð C. — Og þá vitið þiðþað. t tilefni þess að forseti ís- lands hefur nú nýlokið opin- berri heimsókn sinni til Austfjarða er vel við hæfi að segja frá atburði er gerð- ist i helmsókn forsetans tii Vestfjarða. Þegar forsetinn og hans fylgdarlið ók inn í einn af kaupstöðunum fyrir vestan komu tveir galvaskir pollar að bilalestinni. Þeir hlupu beint að bU forsetans. Þeir tóku þó ekki eftir forsetan- um eða virtust ekki hafa áhuga á að hitta hann. Hins vegar störðu þeir stift inn i bUinn. Eftir að hafa gónt inn í bíiinn góða stund sagðí annar: „Palli, ég vissi það, þú varst að plata, það er eng- inn isskápur i bílnum.” Sljákkað hefur monnum Svo virðist að ekki hafi orðið úr þvi að áfengis vamanefndum hafi tekist að hrella veitingahúsaeig- endur. Flestir virðast hafa fengið vinveitingaleyfi þrátt fyrir breytingar ákvörðunartekt um vínveit- ingaleyfi. Þeir sem sótt hafa um leyfi og fengið í seinnl tið bafa bara farið til stór- templarans Jóns Helgason- arogtalaðhanntil. Þá mun borgarstjóri nokkur hafa kallað inn til sín áfengisvarnanefndar- menn og skipað þeim að fara hægt í sakirnar. Að öðrum kosti myndi hann sjá tU þess að innihaldi nefnd- arinnar yrði breytt snar- lega. Sandkorn hefur fregnað að stúlka ein úti á landi, sem réð sig i vinnu á hóteli, sé nú komin i þjónustustörf fyrir prestfrú eina. Þetta kom í ljós þegar ættingjar stúlkunnar komu til að vitja hennar. Þá kom í ljós að stúlkan var orðin ráðskona fyrir 15 manna vegavinnu- flokk. Þar að auki ryksug- aði hún kirkjuna á staðnum reglulega. Fyrir þessa vinnu fékk stúlkan ekki feit laun. Hins vegar segja sögur að prest- frúin hafi þennan starfa á sínum höndum og fái greitt fyrir. En tU þess að vinna verkiö fékk hún stúlkuna lánaða á hótelinu og borgar henni síðan af sínuni laun- um eða þannig. Umsjón: Arnar Páll Haukssoit. Kvikmyndir Kvikmyndir Kvikmyndir NYJA BIO - TO BE OR NOT TO BE ★ .★ ★ BROOKS SYNIR SPARITAKTANA Leikstjóri: Alan Johnson. Framleiðandi: Mel Brooks. Handrit: Tomas Meehan og Ronny Graham. Tónlist: John Morris. Aðalhlutverk: Mel Brooks, Anne Bancroft, Tim Matheson, Charles Durning. Lengd: 108 mín. Mel Brooks á ekki erfitt með að bregða sér i hlutverk Hitlers. Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn: Stjömureikningar eru fyr- ir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innstæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fullra 16 ára. 65—75 ára geta losaö innstæður með 6 mánaöa fyrirvara. 75 ára og eldri meö 3ja mánaöa fyrirvara. Reikningarnir eru verðtryggðir og meö 8% vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár. Reikningarnir eru verðtryggöir og með 9% vöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lifeyri frá líf- eyrissjóðum eða almannatryggingum. Inn- stæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Vextir eru 29% og ársávöxtun 29%. Sérbók fær strax 27% nafnvexti, 2% bætast síðan við eftir hverja þrjá mánuöi sem innstæða er óhreyfð, upp i 33% eftir níu mánuði. Arsávöxtun getur orðið 33,5%. Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Búnaðarbankinn: Spartbók með sérvöxtum er óbundin með 34% nafnvöxtum og 34% ársá- vöxtun sé innstæða óhreyfð. Vextir eru færðir um áramót og þá bornir saman við vexti af þriggja mánaða verðtryggðum reikningum. Reynist ávöxtun þar betri er mismuninum bætt við. Af hverri úttekt dragast 1,7% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar hærri á- vöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða lengur. Iðnaðarbankinn: A tvo reikninga í bankanum fæst IB-bónus. Overötryggöan 6 mánaða reikning sem ber þannig 32% nafn- vexti og getur náð 34,5% ársávöxtun. Og verðtryggðan 6 mánaöa reikning sem ber 3,5% vexti. Vextir á reikningunum eru bornir saman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem reynist betri. Vextir eru færðir misserislega 30. júni og 31. desember. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með 34% nafnvöxtum. Vextir eru færðir um ára- mót. Eftir hvern ársfjórðung eru þeir hins vegar bornir saman við ávöxtun á 3ja mánaða verðtryggðum reikningum. Reynist hún betri er mismuninum bætt við. Af hverri úttekt dragast 1,7% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Kjörbókin skilar hærri ávöxtum en almenn sparisjóösbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða lengur. Samvinnubankinn: Innlegg á Hávaxta- rcikning ber stighækkandi vexti. 22,0% fyrstu 2 mánuðina, 3. mánuðinn 23,5%, 4. mánuðinn 25%, 5. mánuðinn 26,5%, 6. mánuðinn 28%. Eftir 6 mánuði 29,5% og eftir 12 mánuði 31,0%. Sé tekið út standa vextir þess tímabils það næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er 33,4%. Vextir eru bornir saman við vexti á 3ja og 6 mánaöa verðtryggðum sparireikningum. Sé ávöxtun þar betri er munurinn færður á há- vaxtareikninginn. Vextir færast misseris- lega. Útvegsbankinn: Vextir á reikningi með Abót eru annaðhvort 1% og full verðtrygging, eins og á 3ja mánaða verðtryggðum spari- reikningi eða ná 34,6% ársávöxtun, án verð- tryggingar. Samanburður er gerður mán- aðarlega, en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda almennir sparisjóðs- vextir, 22%, þann almanaksmánuð. Versiunarbankinn: Kaskó-reikningurinn er óbundinn. Um hann gilda fjögur vaxtatímabil á ári, janúar-mars, april-júní, júlí-september, október-desember. I loks hvers þeirra fær óhreyfður Kaskó-reikningur vaxtauppbót sem miöast við mánaöarlegan útreikning á vaxtakjörum bankans og hagstæðasta á- vöxtun látin gilda. Hún er nú ýmist á óverötryggðum 6 mán. reikningum með 31,0% nafnvöxtum og 34,8% ársávöxtun eða á verðtryggðum 6 mánaða reikningum með 3% vöxtum. Sé lagt inn á miðju timabili og innstæða látin óhreyfð næsta timabil á eftir reiknast uppbót allan sparnaðartímann. Ein úttekt er leyfð á hverju tímabili án þess að vaxta- uppbótin skerðist. Ibúðalánareikningur er óbundinn og með kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku. Sparnaður er 2—5 ár, lánshlutfall 150—200% miðað við sparnað með vöxtum og verðbótum. Endurgreiðslutími 3—10 ár. Utlán eru með hæstu vöxtum bankans á hverjum tíma. Sparnaður er ekki bundinn viö fastar upphæðir á mánuði. Bankinn ákveður hámarkslán eftir hvert sparnaðartímabil. Sú ákvörðun er endurskoðuð tvisvar á ári. Sparisjóðir: Trompreikningurinn er óbund- inn, verðtryggður reikningur, sem einnig ber 3% grunnvexti. Verðbætur leggjast viö höfuðstól mánaðarlega en grunnvextir tvisvar á ári. A þriggja mánaða fresti er gerður samanburður við sérstaka Tromp- vexti. Nýtur reikningurinn þeirra kjara sem betri eru. Trompvextirnir eru nú 32% og gefa 34,36% ársávöxtun. Kíkissjóður: Spariskirtcini, 1. flokkur A 1985, eru bundin í 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau eru verðtryggð og með 7% vöxtum, óbreytanlegum. Upphæðir eru 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteini með vaxtamiöum, 1. flokkur B 1985, eru bundin í 5 ár, til 10. janúar 1990. Þau eru verðtryggð og með 6,71% vöxtum. Vextir greiðast misserislega á tímabilinu, fyrst 10. júlí síðastliðinn. Upphæðir eru 5,10 og lOOþúsund krónur. Spariskirteini með hreyfanlegum vöxtum og vaxtaauka, 1. flokkur C1985, eru bundin til 10. júlí 1986, í 18 mánuði. Vextir eru hreyfanlegir, meðaltal vaxta af 6 mánaöa verðtryggðum reikníngum banka með 50% á- lagi, vaxtaauka. Samtals 4,8% nú. Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur. Gengistryggð spariskírteini, 1. flokkur SDR 1985, eru bundin til 10. janúar eða 9. apríl 1990. Gengistrygging miðast við SDR-reiknimynt. Vextir eru 9% og óbreytanlegir. Upphæðir eru 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteini ríkissjóðs fást i Seðla- bankanum, hjá viðskiptabönkum, spari- sjóðum og verðbréfasölum. Útlán lífeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóðir eru i landinu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lána- upphæðir, vexti og lanstíma. Stysti tími að lánsrétti er 30—60 inánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnín stig. I.án eru á bilinu 144.000—600.000 eftir sjóðum, starfstíma og stigum. fjánin eru verðtryggð og með 5—8% vöxtum. I-ár.stimi er 15—35 ár eftir sjóðum og lánsrétti. Biðtími eftir lánum er mjög nvsjafn, breytilegur milh sjóða og hjá hverjum sjóði eftir aðstæðum. Hægt er að færa lánsrétt þegar viðkomandi skiptir um lífeyrissjóð eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. IMafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaðir i einu lagi yfir þann tima. lteiknist vextir oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextirnir. Ef 1000 krónur liggja inni í 12 mánuði á 22% nafnvöxtum verður innistæðan i lok þess tíma 1.220 krónur og 22% ársávöxtun í þvf tilviki. I.iggi 1.000 krónur inni í 6+6 mánuði á 22% vöxtum reiknast fyrst 11% vextir eftir sex mánuði. Þá er innstæðan komin í 1.110 krónur og á þá upphæö reiknast 11% vextir seinni sex mánuðina. Lokatalan verður þannig 1.232,10 og ársávöxtun 23,2%. Dráttarvextir Dráttarvextir eru 3,5% í mánuði eða 42% á ári. Dagvextir reiknast samkvæmt því 0,1166%. Vísitölur Lánskjaravisitala í ágúst er 1204 stig en hún var 1178 stig í júh. Miðað er við 100 í júní 1979. Byggingarvísitala á 3. ársfjórðungi 1985, júh—september, er 216 stig á grunninum 100 í janúar 1983, en 3204 stig á grunni síðan 1975. Háðfuglinn Mel Brooks hefur verið alls óhræddur við að sýna tnannkyns- söguna með sínum eigin augum. Hann hefur sent frá sér tvær myndir um sögu heimsins sem hér hafa verið sýndar og nú hefur Nýja bíó þá nýjustu til sýninga, To be or not to be. Myndin gerist áriö 1939. Brooks leikur pólskan leikhússtjóra. Þegar Þjóöverjar ráðast inn í Pólland á hann undir högg að sækja. Hann reynir ásamt samstarfsmönnum sínum og konu (Anne Bancroft) að vinna gegn uppgangi nasismans og að bjarga lífi gyðinga. Á sama tíma þarf hann að halda lífi í sínu eigin leikhúsi sem stendur höllum fæti eftir að Brooks setur upp „farsa” um Hitler karlinn. Til að bjarga sér út úr hinum ólík- legustu klípum þarf hann síðan að leika hin ýmsu hlutverk, vel pússaða nasistaforingja auk þess að taka þann „stærsta” fyrir, Hitler sjálfan. Myndin er endurgerö annarrar myndar sem hét sama nafni. Sú var kvikmynduö 1942. Ég hef ekki séð þá mynd og mun líklega aldrei gera. Mér hefur fundist tilraunir Mel Brooks til gamansemi vera ærið mis- jafnar í gegnum árin. Myndir hans með grínurunum Dom Delulse og Marty heitnum Feldman hafa til að mynda aldrei veriö í miklum metum. Öðru máli gegnir um þessa mynd þar sem Brooks er í sínu besta formi og ekkert er honum heilagt. Einfaldur en árangursríkur húmor skín úr hverju atriði. Charles Durning er óborgan- legur í hlutverki nasistaforingjans, Ernhardt, enda fékk Dnrning auka- l’.lutverksóskar fyrir tnlkun sína. Myndin ber með sér farsablæ leikhúss- ins. Persónurnar eru ýktar en það kemur á engan hátt niður á gæöum htinar og hláturgasið ætti aö vera óþarft fyrir gesti Nýja bíós á næstunni. Að lokum er vert að geta þess að eitthvert „húm-búkk” virðist vera með einkaréttinn á myndinni .en hún hefur gengið lengi á myndbanda- leigum borgarinnar. -Frosti Eiðsson. VEXTIR BANKA OG SPARISJÓÐA (%) 01.08.85 INNLAN NIEO SERKJÖRUM SJA SÉRIIST* E 11 i I iiiniiiluiii ií innlAn úverðtryggð SPARISJÓOSBÆKUR óbundin nrateóa 22.0 223 223 223 223 22,0 223 223 223 SPARIREIKMINGAR 3fa ménaða uppsógn 25,0 253 253 233 233 253 233 25.0 233 6 mánaóa uppsögn 31,0 283 28.0 32,0 303 293 31,0 273 12 mánaða uppsögn 32,0 303 313 32.0 18 mánaða upptögn 36,0 363 SPARNAOUR - lANSRtnUR Sparað 3-5 mánuói 25J) 23 233 25,0 233 253 233 Sparað 6 mán. og meira 29,0 263 233 290 273 INNLANSSKlRTEINI T16mánaða 29.5 283 293 283 TtKKAREIKNINGAR Avisanareðiningar 173 173 8.0 8.0 103 83 8.0 103 103 Htaupareðtnmgar 10,0 103 83 8.0 103 8.0 83 10.0 10.0 innlAn verðtryggð SPARIREIKNINGAH 3ja mánaða uppsögn 2.0 1.5 1.0 13 13 13 13 23 13 6 mánaða uppsögn 33 3.5 3.5 33 33 3.0 3.0 33 3.0 innlAn gengistryggo GJAEOEVRISHEIKNINGAR Bandarfltjadolarar 8.0 83 7.5 8.0 73 73 73 73 83 Staringspund 11.5 11.5 113 11.0 113 113 11.0 113 113 Vestur-þýsh mörk 53 4.5 43 53 43 43 4.5 53 53 Oenskar krðnur 10.0 9.5 8.75, 8.0 9.0 9.0 93 103 9.0 ÚTLAN úverotryggð ALMENNIR VIXLAR (lorvexta) 30,0 293 303 30,0 303 303 303 303 293 VIÐSKIPTAVlXLAR (forvextir) 313 31.0 31.0 313 303 AEMENN SKULOABRfF 323 313 323 32,0 323 323 323 323 323 VHJSKIPTASKULDABRÉE 33.5 333 333 333 HIAUPAREIKNINGAR Yfvdráttur 31.5 303 313 31,5 313 313 313 313 303 útlAn verotryggð SKUIDABRÉF Að 2 1Í2 árí «3 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 43 Lengrí en 2 1/2 ár 53 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 53 53 útlAn til framleidslu VEGNA INNANIANUSSOLU 26J5 2835 2635 2635 2625 2625 2625 2625 2625 VEGNA ÚTFLUTNINGS SDR reðtramynt 9.75 9.75 9.75 9,75 9.75 9.75 9.75 9.75 9.75 ★ ★ ★ ★ Frábær ★ ★ ★ Góð ★ ★ Miðlungs ★ Léleg O Afleit

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.