Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1985, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1985, Page 33
DV. MANUDAGUR 12. AGUST 1985. 33 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu Golfsett til sölu, alveg nýtt og ónotaö Tom Watson golf- sett. Uppl. í síma 623858 eftir kl. 18. Vandaflur húsbúnaður til sölu. Vönduö þýsk hillusamstæöa á kr. 450 þús., hjónarúm frá Ingvari og Gylfa úr eik með útvarpi og segulbandi á 35 þús. örbylgjuofn, Electrolux, á 14 þús. Mulinex tæki meö fylgihlutum á kr. 4000, ennfremur litið stækkanlegt eldhúsborð, allir hlutirnir sem nýir. iSími 45505, e.kl. 17 (46899). Þvottavél. Til sölu Ignis þvottavél, einnig bútar af áklæöi. Til sölu aö öldugötu 33, sími 19407. Köfunarútbúnaflur. Til sölu köfunarútbúnaður, US Diver, allir fylgihlutir, veröhugmynd 17— 20.000. Uppl. í síma 41233 eftir kl. 17. Sófasett mefl sófaborflum, hillusamstæöa, 4 einingar,og borðstofu- borö og stólar, einnig ljós. Uppl. í síma 30438 eöa aö Tunguvegi 20. Grillofn, magnari, hátalarar, plötuspilari, svart/hvítt sjónvarp, sími, bókahillur og hillusamstæöa, skrifborö, 2 ísskáp- ar, sófaborö, svampdýna, 1 1/2 breidd, hægindastóll, gamalt eikar- borðstofusett, 22 cal. Winchester haglabyssa 2 3/4-3. Sími 21491. Eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma 21237 e. kl. 21. Notað pianó til sölu, verö 28 þús. kr., tegund Bentley. Á sama staö til sölu pels númer 44—46. Verð 2000 kr. Sími 22985. Emmaljunga barnavagn til sölu, vel meö farinn, og 240 lítra Kenwood kæliskápur. Uppl. í síma 32762 e.kl. 19. Kojur. Hvítar kojur meö dýnum til sölu. Uppl. í síma 27097 e. kl. 18. Innbú til sölu af sérstökum ástæðum, svefnher- bergissett, sófasett, eldhúsborð og stólar, hillusamstaöa og fleira. Uppl. í sima 32602 e. kl. 16. Mjólkurisvél til sölu, verö kr. 40 þús., pylsupottur, verð kr. 12 þús., kakó-, kaffi- og súpuvél, verð kr. 5 þús. Uppl. í síma 76950. Hornsófi, skrifborö + stóll, dýna, sími og sím- svari. Uppl. í síma 79178 milli kl. 17 og 20 mánudag og þriðjudag. Hey til sölu, mjög gott verð, 3 kr. kílóið. Sími 99- 3310. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdsegurs. Einnig springdýnur í öllum stæröum. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, simi 685822. Hjónarúm. Vel meö fariö hjónarúm meö dýnum til sölu. Uppl. í síma 42147. Rima eldhúsvifta til sölu, einnig er til sölu BBC grillofn. Uppl. í síma 38655 milli kl. 15 og 19. Dráttarbeisli — kerrur. Smíöa dráttarbeisli fyrir allar gerðir bifreiöa, einnig allar geröir af kerrum. Fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi, hásingar o.fl. Þórarinn Kristinsson, Klapparstíg 8, sími 28616, hs. 72087. Svampdýnur/svamprúm, Pétur Snæland. Svampdýnur sniönar eftir þínum óskum. Margir stífleikar og úrval áklæða. Fljót og góö þjónusta í tveimur verslunum. Pétur Snæland hf., Síöumúla 23, sími 84161 og viö Suö- urströnd, Seltjarnarnesi, sími 24060. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum — sendum. Ragnar Björnsson hf., húsgagna- bólstrun Dalshrauni6, sími 50397. Toyota prjónavél til sölu ásamt garni og ýmsum munstrum. Verö 10.000. Uppl. í símum 77171 og 71045. Utanborðsmótor, þrekhjól, gúmmíbátur og klósett til sölu. Uppl. í síma 26486. Husqvarna ísskápur, Philips frystiskápur, strauvél á hjól- um, á góöu veröi. Sími 628931. Vegna flutnings selst 300 lítra frystikista ásamt 8 manna matar- og kaffistelli, einnig ódýrt barnarúm, bastburöarrúm, barnastóll, baö og leikgrind. Sími 46335. Kerra. Til sölu lítil fólksbílakerra, meö loki, hagstætt verö ef samiö er strax. Uppl. í síma 651646. Til sölu: Stereohátalarar, kassagítar, karl- mannsreiöhjól, 2 borö, amerískt tré- lím, danskur Sadolin Shellakpolitour, gigtarlampi, bækur og hljómplötur. Vil kaupa rafmagnssláttuvél, rafmagns- orgel og harmóníku, þarf ekki að vera full stærö, skipti æskileg. Uppl. í síma 11668. Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590, opiö 8—18 virka daga og 9—16 laugardaga. Óskast keypt Lyftingatæki óskast til kaups, helst Olimpisk stöng meö lóöum og þung handlóð. Uppl. í síma 54845 og 54071. Kaupum flöskur merktar ÁTVR í gleri, 7 kr. stk. Móttakan Borgartúni 7, portinu. Opið 10—12 og 13—17, lokað laugard. Passap prjónavél óskast keypt, má vera með mótor og fylgihlutum, ekki skUyröi. Uppl. í síma 36049. Oliukynt suðutæki, 100 1 suðupottur, eldhúsinnrétting, eldri gerö, meö tvíhólfa stálvaski og blöndunartækjum til sölu, kr. 7.000. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-093. Verzlun Sérpöntum húsgagnaáklæði frá HoUandi og Dan- mörku, fjölbreytt úrval, sýnishorn á staðnum. PáU Jóhann Þorleifsson hf. Skeifunni 8, sími 685822. Bepa-golv. Fljótandi gólfefni sem sléttar sig sjálft. Nýlagnir—viðgerðir. Magnús- son hf., Kleppsmýrarvegi 8, sími 81068. Fyrir ungbörn Létt tvíburakerra til sölu, einnota. Uppl. í síma 651621 e.kl. 19. Mjög fallegur blágrár Emmaljunga barnavagn (sænskur). Notaður í aöeins 8 mánuöi. Auðvelt að taka sundur og leggja saman. Verö 10.000 krónur. Sími 13525. Silver Cross barnavagn tU sölu. Uppl. í síma 92- 6042._____________________________ Blár Silver Cross barnavagn í góðu lagi, miðstærö, tU sölu á 5.500. Uppl. í síma 33905. Fatnaður Brúflarkjólaleiga. Leigi út brúöarkjóla meö öUu tilheyr- andi, sendi út á land ef óskað er. Brúðarkjólaleiga Katrínar Öskars- dóttur, sími 76928. Heimilistæki Frystikista og ísskápur til sölu. Uppl. í síma 73278 eftirkl. 17. ísskápur óskast til kaups, á sama staö er til sölu ágætur frystiskápur ca 300 1. Uppl. í sima 75188. 200 litra Electrolux frystiskápur til sölu. Uppl. í síma 27709. Furuhjónarúm, Electrolux frystikista og Philco þvottavél til sölu. Allt mjög vel meö fariö. Uppl. í síma 53277. Góflur isskápur til sölu. Uppl. í síma 71798. Philips isskápur. Lítill Philips ísskápur, mál 85X55 cm, til sölu. Uppl. í síma 20409. Hljóðfæri Kontrabassi til sölu. Hentugur fyrir unga djassara. Uppl. í síma 82941. Fostex 4ra rása Multitracker til sölu. Á sama staö Ramirez handsmíðaður klassískur gítar. Uppl. í síma 31943. Kawai orgel og klarínetta til sölu. Uppl. í síma 40974. Pianó. 40 ára gamalt píanó, nýuppgert, til sölu. Uppl. i síma 28914 eftir kl. 18. Hljómtæki3 Philips stereosamstæða, 2 ára, til sölu, magnari, útvarp, kass- ettudekk og plötuspilari. Verð 16.000 staðgreitt.Uppl. í síma 27022 merkt H- 274. Átta rása stúdermaskína, A80, til sölu, einnig EV stúdíómónitor- ar. Góö kjör. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-315. Húsgögn Svefnsófi og tveir stólar til sölu. Uppl. í síma 686593, eftir kl. 20. Nýlegt hjónarúm til sölu á hálfvirði. Sími 15618. Sófasett, 3 + 2 + 1, á 5.000, vel með farið, dökkbrúnt pluss, til sölu. Uppl. í síma 641051. Sem nýr hornskápur, til sölu, dökkbrúnn, sérlega fallegur, gamall stíll. Verð 6.500. Sími 33266 eftir kl. 19. Lítifl notað skrifborfl frá Kristjáni Siggeirssyni til sölu. Einnig fundarborð með 6 stólum. Uppl. gefur Jóhannes eöa Ásgrímur í síma 33272. Hornsófi. Til sölu fallegur Ikea hornsófi. Uppl. í sima 78249 eftir kl. 19. Snotur eldhúsinnrétting til sölu ásamt vaski og blöndunar- tækjum, eldavél og ofni. Einnig svefn- herbergissett, (antik, póleraö). Sími 36612. Svefnbekkur til sölu, meö nýju áklæöi, (3 skúffur undir) + áfast skrifborð, meö rúmfatageymslu og skáp, upplagt í barnaherbergið. Sími 39442. Eikarskrifborð. Eikarskrifborö, vandaö, til sölu. Uppl. í síma 15066 eftir kl. 17. Fjórskiptur viðarhilluskápur, d. 42 cm, h. 210 cm, br. 180 cm, verö kr. 10.000 staögreitt. Mikil hirsla — upp- lagt fyrir skrifstofu. Sími 16020. Borðstofuborfl — skenkur. Boröstofuborö 140x90 cm og skenkur 184x46 úr tekki til sölu. Uppl. í síma 46975. Vönduð eikarborðstofuhúsgögn, svefnbekkur, skatthol, sjónvarp (svarthvítt), hansahillur, gardínur o.fl. til sölu. Símar 33975 og 32665. Ódýrt. 4ra sæta sófasett meö hornborði til sölu, 5.000 kr. Uppl. í sima 685659 eftir kl. 17. Gamalt sófasett, 3ja sæta sófi og tveir stólar meö laus- um sessum til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i síma 52279 eftir kl. 18. j| TeppaþjóViusta Ný þjónusta. Teppahreinsivélar. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóöum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýsingabæklingur um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Dúkaland—Teppaland, Grensásvegi 13. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur, tökum einnig aö okkur hreinsun á teppainottum og teppahreinsun i heimahúsum og stigagöngum. Kvöld- og helgarþjónusta. Uppl. í Vesturbergi 39, sími 72774. Antik Útskornar mublur, skápar, borö, stólar, skrifborö, bóka- hillur, orgel, málverk, píanóstólar, postulin, B&G, konunglegt, silfur, gjafavörur. Antikmunir Laufásvegi 6, sími 20290, Týsgata 3, sími 12286. Stórt sérkennilegt skrifborfl til sölu. Verötilboö. Uppl. í síma 23444 frá kl. 18—20 næstu kvöld. Sjónvörp Litsjónvarp til sölu, 10.000 staögreitt. Uppl. í síma 78371 eftir kl. 19. Videó Videomyndavélaleiga. Ef þú vilt geyma skemmtilegar endur- minningar um börnin og fjölskylduna eöa taka myndir af giftingu eöa öðrum stórviöburöi í lifi þínu þá getur þú leigt hina frábæru JVC videomovie hjá Faco, Laugavegi 89, sími 13008, kvöld- og helgarsími 29125,40850 og 68C168. VideotækiH Borgarvideo býöur upp á mikið úrval af videospólum. Þeir sem ekki eiga videotæki fá tækiö lánað hjá okkur án endurgjalds. Borgarvideo, Kárastíg 1, sími 13540. Opiö til kl. 23.30. Video. Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eða skemmri tíma. Mjög hag- stæð vikuleiga. Opið frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin. Video-stopp. Donald söluturn, Hrísateigi 19 v/Sund- laugaveg, sími 82381. Urvals mynd- bönd, VHS tækjaleiga. Alltaf það besta af nýju efni, t.d. Blekking, Power Game, Return to Eden og Elvis Presley í afmælisútgáfu og fleiri. Afsláttarkort. Opiö 8-23.30. Ljósmyndun Ný myndavél til sölu, Olympus OM3. Uppl. í síma 99- 7278. Tölvur Commodore 64, m/segulbandi, floppydisk, cpm stýri- kerfi, cb 80 stýrikerfi (Z80, 80 stafir), ritvinnslukerfi, Utilities forritunar- mál, leikir og fleira. Uppl. í síma 24437. Mjög vel með farið Spectravideo, 112K, ásamt kassettu- tæki, stýripinna, ritvinnsluforriti og^- leikjum til sölu. Verö 8000. Sími 78938 eftir kl. 16. IBMPC. Til sölu IBM PC 256K meö litaskjá og prentara. Uppl. í síma 73761. Dýrahald Hesthús i Mosfellssveit, 12 hesta, til sölu. Hagstæð kjör. Einnig ættbókarfærö hryssa. Uppl. í sima 686346. Óska eftir hreinræktuðum hvitum poodle hundi. Sími 92-6016. Til sölu. Af sérstökum ástæðum eru til sölu nokkur stk. af hrossum á mismunandi aldri, öll vel ættuð. Uppi. hjá Magnúsi Halldórssyni, Hvolsveili, simi 99-8378 kl. 19-22. Kettlingar. 3 fallegir kettlingar óska eftir góöum heimilum. Uppl. í síma 23747. Öska eftir að taka á leigu 6—8 hesta hús í Víöidal eöa Faxabóli. Veturinn 1985—1986. Uppl. í síma 73886. ■*. Fósturheimili. Eg er níu vikna kettlingur, nefndur Július Cesar, ég er hreinlegur, blíöur og vel upp alinn. Hver vill taka mig aö sér? Aðeins gott fólk kemur til greina. Sími 685362. Leirljós vet reistur, fallegur hestur til sölu meö allan gang, 6 vetra gamall. Verð kr. 40 þús. Uppl. í síma 73250 og e. kl. 19 í síma 30375. Tek hesta i tamningu og þjálfun. Tamningastööin Arnarstöö^*^ um. Valgerður Gunnarsdóttir, sími 99- 1031. Fyrir veiðimenn Ódýr veiflileyfi. Veiöileyfi í Rangárnar og Hólsá eru seld í Hellinum á Hellu, sími 99-5104. Verð á stöng kr. 600 á urriðasvæði og kr. 900 á lax- og sjóbtrtingssvæöum. Tvö veiðihús á svæöinu. Stangaveiði- félag Rangæinga. Lax- og silungsveiðileyfi í Eyrarvatni, Þórisstaðavatni og Geitabergsvatni fást í Söluskálanum Ferstiklu, Hvalfjaröarströnd. Mikiö af -m laxi gengið í vötnin. Veiöifélagið Straumar. Laxveiflileyfi. Til sölu veiöileyfi á vatnasvæði Lýsu Snæfellsnesi. Uppl. í síma 671358 eftir kl. 18. Hjól Hænco auglýsir: Hjálmar, leðurfatnaöur, leöurskór, regngallar, Metzelerdekk, flækjur, bremsuklossar, handföng, speglar, keöjur, tannhjól, olíusíur, loftsíur, smurolíur, demparaolia, nýrnabelti, crossbrynjur, crossbolir, crossskór, _ o.fl. Hænco, Suðurgötu 3A. Símar 12052 og 25604. Póstsendum. Peugeot TSA skellinaðra til sölu. Uppl. í síma 671718 e. kl. 17. Karl H. Cooper Er Co sf. Hjá okkur fáið þiö á mjög góöu verði hjálma, leöurfatnað, leöurhanska, götustígvél, crossfatnaö, dekk, raf- geyma, flækjur, olíur, veltigrindur, keöjur, bremsuklossa, regngalla og margt fleira. Póstsendum. Sér- pantanir í stóru hjólin. Karl H. Cooper & Co sf., Njálsgötu 47, sími 10220. 5 gira Sport Mustang kvenreiðhjól til sölu. Sími 76432. Yamaha MR 50 árg. ’82 til sölu, í toppstandi. Verö 26 þús. staðgreitt. Sími 37642. Honda MB 50 óskast, aðeins gott hjól kemur ti!*-_ greina. Uppl. í síma 43484.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.