Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1985, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1985, Page 26
26 ÐV. MÁNUDAGUR12. ÁGUST1985. íþróttir íþróttir(þróttir (þróttir Fyrri dagur Evrópukeppninnar: Risakast og sigur hjá Einari í lokaumferðinni — Oddur hljóp glæsilega í400 m hlaupinu og sigraði DV-mynd Brynjar Gauti. „Eg var ákveöinn í því aö sigra í spjótkastinu í sjöttu umferð þrátt fyrir meiöslin í olnboganum, sem hafa þjáö mig undanfariö. Eg var í þriöja sæti og nú var aö duga eöa drepast. Mér tókst vel upp og spjótiö flaug 87,30 m og sig- urinn var í höfn. Svíinn, Dag Wenn- lund, varö annar meö 84,38 m. Áhorf- Evrópubikarkeppni kvenna fór fram samhliða keppni karla um helgina. Mesta athygli áhorfenda vakti Ingrid Kristiansen frá Noregi í 3000 m hlaupi. Hún á heimsmet í 5000 m, 10.000 m og maraþonhlaupi. Hún sigraði glæsilega á nýju vallarmeti, 8:57,54 mín. Trine Solberg, Noregi, vakti einnig mikla at- hygli í spjótkasti með því aö kasta 64,66 m. Vallarmet. íslensku frjáls- íþróttakonurnar sýndu mikinn baráttuvilja og náöu aö vera viö sinn besta árangur í öllum greinum. Helga Halldórsdóttir sýndi gott fordæmi með því aö sigra í 400 m grindahlaupi, 58,75 sek. Svanhildur Kristjónsdóttir setti glæsilegt Islandsmet í 100 m hlaupi, 11,79 sek. Oddný Árnadóttir hljóp glæsilegt 400 m hlaup og varö önnur á 54,77 sek. Þær stöllur ásamt Bryndísi Hólm settu síðan Islandsmet í 4X100 m boöhlaupi, 46,76 sek. Iris Grönfeldt varö önnur i spjótkasti með 58,00 m. Eftir fyrri daginn hefur Noregur 25 stig. Belgía 21 stig. Island 17 stig. Ir- land 17 stig. Helga Halldórsdóttir tók strax for- ystu í 400 m grindahlaupi og hljóp greitt. Hún gaf ekkert eftir á beinu brautinni og hljóp á 58,75 sek, skammt frá vallarmeti hlaupastjömu Svía, Skoglund, 58,50 sek. frá 1981. Islands- met Helgu er 58,44 sek. I 100 m hlaupi var hörkukeppni. Ingrid Verbruggen, Belgíu, sigraði á 11,68 sek. Á best 11,41 sek. Svanhildur Kristjónsdóttir, Islandi, sló í gegn og setti glæsilegt Islandsmet, 11,79 sek. Svanhildur átti best áöur, 12,11 sek. Is- landsmet Oddnýjar Árnadóttur var 11,92 sek. Svanhildur sigraöi sér áöur betri hlaupakortur, þær Michelle Walsh, Irlandi, 11,43 sek. og Mette Husbyn, Noregi, 11,85 sek. Svanhildur er nú í hópi þeirra bestu á Norður- löndum. endur hvöttu mig til dáöa og þaö ber aö þakka,” sagöi Einar Vilhjálmsson. Einar er einstakur keppnismaöur. „Ég hljóp á fullu á staö í 400 m hlaup- inu og tókst að skapa mér um 5 metra forskot eftir 300 metra á móti nokkrum af bestu 400 metra hlaupurum Evrópu. Það kom ekki til mála aö tapa hlaupinu 1400 m hlaupi sýndi Oddný Árnadótt- ir gífurlegan baráttuvilja og var fyrst 380 m af hlaupinu. Á síðustu metrunum skaust Patricia Amond framúr og hljóp á 54,63 sek. Best 53,24 sek. Oddný fékk 54,77 sek. Islandsmet hennar er 54.53 sek. Hlaupakonurnar fylgdust að 600 m af 800 m hlaupinu og var Rut Olafsdóttir, Islandi, í forystu 400 m. Sigurvegari var Isabelle De Brugysker, Belgíu, á 2:08,07 mín. Á best 2:00,02 mín. Rut Ölafsdóttir varð aö gefa eftir á síðustu metrum og varö síöust á 2:12,62 mín. Rut á best 2:06,7 min. 1 3000 m hlaupinu vann Ingrid Kristiansen, Noregi, hug og hjörtu áhorfenda meö glæsilegu hlaupi sínu. Ingrid hljóp á nýju vallarmeti 8:57,54 min. Gamla metiö átti hlaupastjarnan Grete Waitz, Noregi, 9:28,9 mín. Marta Ernstdóttir, Islandi, varð síðust á sín- um besta tíma 10:02,77 mín. Þriöji besti tími Islendings. Heimsstjarnan Trine Solberg frá Noregi setti glæsilegt vallarmet í spjótkasti, 65,66 m. Bætti metið um 6 metra. önnur varö Iris Grönfeldt, Is- landi, með 58,00 m. Islandsmet hennar er 58,24 m frá í ár. Iris virðist á leið yfir 60,00 metra markiö. Mette Bergmann, Noregi, setti vallarmet í kringlukasti, 58,22 m. Guö- rún Ingólfsdóttir varð síöust, kastaöi 47.54 m. Islandsmet hennar er 53,86 m. Norska sveitin setti vallarmet í 4X100 m boðhlaupinu á 45,65 sek. Landssveit Islands varö í fjóröa sæti skammt á eftir Irlandi og Belgíu á 46,76 sek. Islandsmet. Sveitina skip- uðu: Bryndís Hólm, Oddný Árnadóttir. Helga Halldórsdóttir og Svanhildur Kristjónsdóttir. Úlafur Unnst. Oddur Sigurðsson fagnar sigri 1400 m. og ég sigraöi örugglega,” sagöi Oddur Sigurðsson Norðurlandamethafi eftir 400 m hlaupið. Nýtt vallarmet sá dags- ins ljós, 46,97 sek. Evrópubikarkeppni karla og kvenna í frjálsum íþróttum fór fram í Laugar- dal um helgina. Á laugardag var blíðskaparveður við setningu mótsins. Áhorfendur streymdu á nýlagaöan frjálsíþrótta- völlinn. Alls voru um 2.500 manns á vellin- um. Þaö hefur ekki gerst síöan á gömlu góðu dögunum á Melavelhnum á árun- um um og eftir 1950. Gamlir áhuga- menn um frjálsar íþróttir fundu sömu stemmninguna i Laugardal og ríki á Melavelhnum þegar gullöld var á landi hér í frjálsum íþróttum. Þá geröu garöinn frægan, þeir Gunnar Huseby, örn og Haukur Clausen, Torfi Bryn- geirsson, Ásmundur Bjarnason og Guðmundur Lárusson. Setningarathöfnin var glæsileg. Landsliö þjóöanna gengu fylktu Uöi undir sínum þjóöfána inn á vöUinn viö leik lúðrasveitar. Guöni Halldórsson, formaður FRl, setti mótiö með stuttri ræðu. Guðni þakkaði öllum þeim er geröu keppnina mögulega og óskaöi þess aö besta þjóöin færi meö sigur af hólmi. Karlakeppnin á laugardag Keppendur Islands í Evrópubikar- keppni landsliða brugöust ekki vonum áhorfenda. Einar ViUijáhnsson og Oddur Sigurðsson gáfu gott fordæmi með því aö sigra í sínum greinum og sýndu mikla keppnishörku og sigur- vilja. AlUr landsliösmenn stóöu vel fyr- ir sínu. Keppnin bauð upp á mikla spennu og alls voru sett 10 vallarmet í karla- og kvennakeppninni. I karla- flokki keppa fimm þjóöir. Svíar, Belg- ar, Danir, Irar og Islendingar. Stig: 5,4,3,2,1. Framkvæmd Evrópubikarkeppninn- ar var meö glæsibrag og öUum þeim er að henni stóöu tU mikils sóma. Erlend- ir íþróttaleiðtogar og fréttamenn tóku í sama streng. 400 m grindahlaup I 400 m grindahlaupi sigraöi Rik Tommelein, Belgíu, á 50,36 sek. sem er vallarmet. Aðalsteinn Bernharösson, Islandi, var í fremstu röö 300 metra af hlaupinu en varö þá að gefa eftir. Hljóp á 53,07 sek. og varö í f jórða sæti, rétt á undan Tommy Jensen, Danmörku, á 53,94 sek. 400 m hlaup Oddur Sigurösson, Islandi, Norður- landamethafi í 400 m, 45,36 sek. (1984), hljóp á fimmtu braut. Þegar skotiö reið af geystist Oddur upp úr start- blokkunum og hafði náö keppinautum sínum eftir 200 metra. Oddur kom langfyrstur út úr beygjunni, eftir 300 m um 5 metra á undan og hélt síðan sínu forskoti og sigraði örugglega á nýju vallarmeti, 46,97 sek. Rene Hermans, Belgíu, varð annar á 47,53 sek. Þaö kom á óvart aö Svunn Eric Josjö skyldi verða fjórði á 47,69 sek. Hann á best 45,63 sek. Spjótkast I fyrstu umferð tók Daninn Kenneth Pedersen forystuna meö 78,60 m. Sænski methafinn, Dag Wennlund, svaraði í annarri umferð og kastaði 84,38 m. Einar Vilhjálmsson átti í vandræðum með fyrstu fimm köstin sökum meiðsla en kastaði þó 77,42 m í fimmtu umferð. I sjöttu umferð náði Einar Vil- hjálmsson risakasti, 87,30 m, og bætti sig um heila 10 metra við gífurleg fagn- aöarlæti áhorfenda. Einar og Dag Wennlund sönnuðu meö keppni sinni aö þar fara spjótkastarar í fremstu röö í heiminum í ár. Islandsmet Einars er 92,42 m frá í fyrra. 91,84 m í ár. Dag Wennlund á 92,20 m í ár. Kúluvarp Sören Tallhem, Svíþjóö, er einn besti kastari heims meö 21,94 m. Hann átti í vandræðum með tæknina að þessu sinni. Hann notar snúningsstíl og varö aö kasta án atrennu til þess aö gera gilt, 17,87 m. Eggert Bogason, Islandi, sýndi keppnishörku og varö annar meö 17,38 m. Eggert á best 17,54 m. I hástökki setti Patrick Sjöberg, Sví- þjóð, vallarmet, 2,26 m.. Vallarmet Benn Fields frá USA, var 2,21 m. Sjö- berg hefur veriö ósigrandi í ár og setti Evrópumet, 2,38 m. Einn harðasti keppinautur hans, Eddy Anny, Belgíu, varð annar með 2,23 m. Hann hefur stokkiö 2,36 m. Unnar Vilhjálmsson, Islandi, kom á óvart með því að veröa þriðji með 2,05 m í jafnri keppni við Danann Hans Raun Kristensen sem einnig stökk 2,05 m. Islandsmet Unn- ars er 2,12 metrar frá því 1984. Svíinn Thomas Erikson tryggði sér sigur í fimmta stökki í jafnri lang- stökkskeppni með 7,61 m. Meðvindur. Kristján Harðarson stóö sig vonum framar — og stökk 7,51 m og varö ann- ar. Islandsmet hans 7,79 m. 1500 metra hlaupið var taktískt hlaup og hlaupararnir beittu sér ekki fyrr en síðustu 400 metrana. Jón Diöriksson, Islandi, var fyrstur 1100 metra. Þá tóku hlaupararnir mikinn sprett og síðasti hringurinn var hlaup- inn á 53,0 sek.JohnnyKroon, Svíþjóð, sigraöi á 3:59,78 mín. Hann setti ný- lega sænskt met, 3:36,49 mín. Jón Dið- riksson varö fimmti á 4:04,9 mín. Tveir af bestu 10.000 metra hlaupur- um heims, þeir Vincent Rausseau, Belgíu, 27:26,95 mín, og Lars Erik Nils- son, Svíþjóð, 28:09,2 mín., skiptust á um forystuna í hlaupinu 9.800 metra. Síöustu 200 metrarnir voru hlaupnir eins og spretthlaup. Belginn sigraöi á 28:40,63 mín. um 800 metra á undan Sigurði P. Sigmundssyni, Islandi, 31:15,03 mín. 4x100 m boðhlaup Lokagreinin í keppni karla fyrri dag- inn var 4X100 m boðhlaup. Danirnir komu á óvart og hlupu á 40,68 sek. Vall- armet. Danmerkurmet er 40,64 sek. Sveit Islands hljóp allvel en í sveitina vantaði Odd Sigurösson sem ætlaöi aö undirbúa sig vel undir átökin við fljót- asta hvíta mann heimsins í 200 metr- um daginn eftir, Belgann Ronald Des- ruelles. Sveit Islands: Jóhann Jó- hannsson, Gísli Sigurðsson, Hjörtur ' Gíslason, Aðalsteinn Bernharðsson. Stig, fyrri dagur: Svíþjóð: 40 stig. Belgía: 35 stig. Is- land: 27 stig. Danmörk: 25 stig. Ir- land: 23 stig. Utlit er fyrir mjög spennandi keppni seinni daginn milli Svíþjóöar og Belgíu um sigurinn, einnig jafnri keppni um þriöja sætið milli Islands, Danmerkur og Irlands. Öl. Unnst. HÖRKUKEPPNIOG MET SVANHILDAR —á f yrri degi Evrópukeppni kvenna Urslit í karlagreinum Úrslit í karlakeppninní á fyrri degi Evrópu- bikarkeppninnar á Laugardalsvelii. 400 m grindahlaup 1. Rik Tommelein, Belgíu Vallarmel 50,36 2. Ulf Seklacek, Svíþjóö 51,47 3. Ciaran Mc. Dunphy, Irlandi 52,48 4. Aöalsteinn Bernharðsson, Islandi 53,07 5. Tommy Jensen, Danmörku 53,94 100 m hlaup 1. Roland Desruelles, Belgíu 10,80 2. Lars Hummel, Danmörku 10,86 3. DerekO’Connor, Irlandi 11,01 4. Tommy Johannson, Svíþjóð 11,03 5. Jóhann Jóhannsson, Islandi 11,34 400 m karla 1. OddurSigurðsson, Islandi 46,97 2. Rene Hermans, Belgíu 47,53 3. KieranFinn, Irlandi 47,66 4. Eric Josjö, Svíþjóð 47,69 5. JesperCarlsen, Danmörk 48,50 1500 m karla 1. Johnny Kroon, Svíþjóð 3:59,78 2. Frank O’Mara, Irlandi 3:59,80 3. Marc Costiens, Belgíu 4:00,08 4. MogensGuldberg, Danmörk 4:02,03 5. JónDiðriksson, Islandi 4:04,94 10000 m karla 1. VincentRousseau, Belgíu 28:40,63 2. LarsErikNilsson,Svíþjóð 28:44,22 3. N. Cusack,Irlandi 29:03,66 4. PeterWurtc, Danmörk 30:30,11 5. SigurðurP.Sigmundss., Islandi 31:15,03 Hástökk karla 1. PatrickSjöberg.Svíþjóð 2,26 2. Eddy Annys, Belgíu 2,23 3. Unnar Vilhjálmsson, Islandi 2,05 4. Hans Raun Kristensen, Danmörk 2,05 5. Richard Garvey, Irlandi 2,00 Langstökk karla 1. Thomas Eríksson, Svíþj. f?61 2. Kristján Harðarson, Isl. • 7,51 3. Eric Adere, Belgíu, 7,48 4. Lars Hummel, Danm. 7,43 5. Kevin Atkinson, Irlandi, 6,93 Kúluvarp karla 1. SörenTallhem.Svíþj. 17,87 2. EggertBogason, Isl. 17,38 3. MichaelHenningssen.Danm. 15,92 4. Noel Legros, Belgíu 15,83 5. Paul Quike, Irlandi 14,82 Spjótkast karla 1. Einar Vilhjálmsson, Isl. 87,30 2. Dag Wennlund, Svíþjóð 84,38 3. KennethPedersen,Danm. 78,60 4. Terry McHugh, Irlandi 73,48 5. Jean Paul Schlatter, Belgíu 64,94 4 x 100 m boðhlaup karla 1. Danmörk 40,68 2. Svíþjóð 40,90 3. Belgía 41,01 4. Irland 41,18 5. Island 42,30 -ÖU. Patrik Sjöberg, Svíðþjóð, setur vallarmet I hástökki I Laugardal — stekkur 2,26 m. DV-mynd Brynjar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.