Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1986, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1986, Side 3
FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1986. 3 Fréttir Flokks- 34 milljónir - DV eina dagblaðið sem Flokksmálgögnum er ætlað að fá 34 milljónir króna í styrk frá ríkinu á næsta ári samkvæmt íjárlagafrum- varpinu. DV, eitt dagblaðanna, þiggur ekkert af þessum ríkisstyrk. Til blaðanna, að fengnum tillögum stjómskipaðrar nefadar, er ætlunin að verja 16,4 milljónum króna. Til útgáfumála, samkvæmt ákvörð- un þingflokka, á að verja 9,8 milljón- um króna úr sameiginlegum sjóði afþakkar alveg rikisstyrk landsmanna. Loks er gert ráð fyrir heimild til fjár- málaráðherra til að kaupa dagblöð fyrir stofnanir ríkisins, allt að 250 ein- tökum af hverju blaði, umfram það sem veitt er til blaðanna í öðrum greinum frumvarpsins. Kostar þetta ríkið líklega 8 milljónir króna á næsta ári. -KMU Nýjar ferjur í stað Baldurs og HerjóHs Ný Breiðafj arðarferj a og ný Vest- I athugasemdum við frumvarpið seg- mannaeyjaferja eru í frumvarpi til ir að núverandi ferja Uerjólfs hf. sé lánsfjárlaga. Baldri hf. í Stykkishólmi tíu ára gömul og uppfylli ekki nútím- er heimilt að taka á næsta ári 35 millj- akröfur. óna króna lán og Heijólfi hf. í Hönnun nýrrar Breiðafjarðarferju Vestmannaeyjum 25 milljóna króna sé lokið. Ráðgert sé að hefja smíði lán til smíði nýs skips. hennar á næsta ári. -KMU Héraðsskólar að Núpi og Laugarvatni lagðir niður „Áætlanir eru uppi um að leggja það,“ segir í fjárlagafrumvarpinu. starfsemi niður í héraðsskólunum að Til þessara tveggja skóla er aðeins Laugarvatni og Núpi í Dýrafirði. gert ráð fyrir fjármunum í rekstur á Verður það þó ekki fyrr en haustið næsta ári. Engu er varið í stofnkostn- 1987 og er þessi áætlun miðuð við að. -KMU STÖNDUM ÞÉTT SAMAN ALBERT ER MAÐUR FÓLKSINS Hittumst í Súlnasal Hótel Sögu í kvöld kl. 20.30. STUÐNINGSMENN ALBERTS GUÐMUNDSSONAR. TIL ALLRA ÞEIRRA SEM HYGGJA A MYNDBANDSTÆKJAKAUP Eingöngu tæki sem bera HQ merkiö hafa 20% hærri White Clipper og innbyggt Detail EnhancerSystem, eru með nýja VHS-HQ myndgæðakerfið. Öll nýju VHS tækin frá PANASONIC eru HQ. Ekki kasta krónunni og spara eyrinn. PANASONIC - varanleg fjárfesting í gæðum. JAPIS BRAUTARHOLT 2 SlMI 27133 jurfi-sf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.