Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1986, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1986, Page 17
FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1986. 17 Lesendur Ríkísstjómin og lánasjóðurinn Námsmaður skrifar: Sumum kann að þykja að það sé að bera í bakkafullan lækinn að fara að kvaita undan Lánasjóði íslenskra námsmanna og meðferð stjomvalda á þessum blóraböggli menntakerfisins. Þannig er það nú að Lánasjóður ís- lenskra námsmanna er einhver sú fúrðulegasta stofriun sem nokkur maður þarf að hafa skipti við á lífsleið- inni. Eitt af mörgu sem vert er að minna á varðandi LÍN er sú hömlu- lausa óhagræðing sem er þar ú öllum hlutum. Stofhunin er mjög undir- mönnuð og í þröngu og óhentugu húsnæði. Starfsfólk sjóðsins vinnur ótrúlega mikla yfirvinnu, jafhvel ann- að eins og dagvinnuna eða meira. Það leikur ekki nokkur vafi á þvi að mann- eskja, sem er í vinnu sinni sextán tíma á dag, skilar ekki sömu afköstum og tvær manneskinr sem hvnr um sie vinna átta tíma. Annað er það hjá LIN, eins og mörg- um öðrum ríkisstofhunum, að hann er ekki rekinn fyrir tekjur af starfsem- inni heldur þurfa að koma framlög frá því opinbera til að brúa bilið milli endurgreiðslna og nýrra lána og rekstrarkostnaðar. Núverandi fyrir- komulagi á framlögum nkisins til LÍN og reyndar fjölda annarra stofhana og framkvæmda er best lýst með því að kalla það betlifyrirkomulag. Fulltrúar námsmanna þurfa að ganga fyrir fjár- veitinganefnd og betla sér í matinn. Þóknist henni ekki að veita það sem þarf þú svelta námsmenn bara - það gerir ekki neitt til, hann Sverrir hefur svo gaman af því líka, blessaður öð- lingurinn. Lán til námsmanna eru stundum borin saman við laun annarra þjóð- félagshópa og þá auðvitað lægstu verkamanna- og verslunarmannataxta sem finnast, þó víða væri leitað. Það virðist þó ýmislegt gleymast þegar svona samanburður er gerður. Aðalat- riðið er að lán, sem námsmenn hafa sér til framfærslu, eru einu tekjumar sem þeir hafa, þeir hafa enga mögu- leika til að afla sér aukatekna nema það komi bæði beint niður á lánunum og náminu. Eitt af því sem gerst hefur með lækk- andi námslánum er að sífellt fleiri námsmenn hafa farið að burðast við að reyna afla sér méiri tekna með aukavinnu. Afleiðingamar af þessu em oft að hvorki vinnan né skólinn em sæmilega innt af hendi. Námstími lengist og þannig verður menntun þessara einstaklinga mun dýrari fyrir þjóðfélagið og íjárfesting sú, sem lögð hefúr verið í námið, skilar sér seinna en ella hefði orðið. MMC Pajero dísil árg. 1985, siliurgrár, Subaru st 4x4 1985, blásans. útvarp+ MMC Pajero árg., 1984. blásans, út- 1q útvarp + segulband, tveir gangar af segulb., ekinn 29.000 km. Verð kr. varp + segulb., ekinn 41.000 km. Verð dekkjum, ekinn 37.000 km. Verð kr. 520.000,- kr. 640.000,- xQ 995.000,- Nissan Bluebird 20 SLX árg., 1986, Toyota Corolla GT Twin Camb árg., Honda Accord EX árg. 1984, gylltur, _co gylltur, útvarp + segulb., ekinn 13.000 1985, gylltur, læst drif, ekinn 30.000 einn með öllu, ekinn 41.000 km. Verð km. Verð kr. 560.000,- km. Verð kr. 560.000,- kr. 480.000,- CO BILATORG NOATUN 2 - SIMI 621033 Opið laugardaga kl. 10-18. Armstrong Armaflex bb Þ. Þ0RGRIMSS0N & C0 OO Armúla 16 - Reykiavík - sími 38640 PÍPUEINANCRUN í sjálflímandi rúllum, plötum og hólkum. Mest notaða einangrun í frystiskipum og frystihúsum. Sendum myndalista ef óskað er. Qíy/ANTAR i mmAUNm Hvem Aðalstræti Garðastræti 20 - út Stigahlið 20 - út ******************* ******************* Stallasel Garðabær Brautarholt Stapasel Espilund Stórholt Stafnasel Hofslund Skipholt 1-20. Staðarsel Hörgslund Stangarholt ** Heiðarlund Nóatún 24 - út ************* ******************* ************ Hafið samband við afgreiðsluna og skrifið ykkur á biðlista: Frjálst.óháÖ dagblaö Afgreiðslan, Þverholti 11, simi 27022. OFROSIÐ SLATUR 5 stk. í kassa kr. 990,- 3 stk. í kassa kr. 660,- ★ Kindalifur af nýslátruðu aðeins kr. 80 kg. ★ Aukavambir og allt til sláturgerðar. ★ Úrvals aðrar kjötvörur. ★ HELGARTILBOÐ Á ÁVÖXTUM á föstudag: Appelsínur................kr. 59.00 kg. Epli rauð.................kr. 68,85 kg. Epli gul..................kr. 60,30 kg. Bananar.................. kr. 79,00 kg. Á TILBOÐSVERÐI: E EUPOCARD Grænar baunir, smáar. Eldhúsrúllur. Frón kremkex. VISA Matvörubúðin Grfmsbæ Símar 686771 og 686744. Loðfóðraðir. Sterkir og léttir. KongoROOS Skóverslun Helga, Völvufelli, sími 74566.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.