Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1986, Page 24
24
FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1986.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Meltingartruflanir, hægðatregða. Holl-
efni og vítamín hafa hjálpað mörgum
sem þjást af þessum kvillum. Reynið
* náttúruefnin. Sendum í póstkröfu.
Heilsumarkaðurinn, Hafnarstr. 11, s.
622323.
Notuð skritstofuhúsgögn, einstakt
tækifæri: til sölu skrifborð, stólar,
fundarborð, afgreiðsluborð, laus skil-
rúm og margt fleira. Opið í dag kl.
14-19. Komið í Síðumúla 12, 2. hæð.
Dagblaðið-V ísir.
Streita - þunglyndi: næringarefna-
skortur getur valdið hvoru tveggja.
Höfum sérstaka hollefnakúra við
þessum kvillum. Reynið náttúruefnin.
Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaður-
inn, Hafnarstræti 11, sími 622323.
Álplötur, álprófilar, vinklar, rör, seltu-
varið efni. Klippum niður ef óskað er.
Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni,
styttur og sturtutjakkar. Málmtækni,
símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29.
Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu-
varið efni. Klippum niður ef óskað er.
Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni,
styttur og sturtutjakkar. Málmtækni,
símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29.
Hárlos - blettaskalli. Næringarefna-
skortur getur verið orsök fyrir hárlosi.
Höfum næringarkúra sem gefist hafa
vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark-
aðurinn, Hafnarstr, 11, s, 622323.
2 eikarstólar klæddir nautshúð, sæti
og bak (keyptir í Illum í Danmörku),
svo og antik kolakima, svartlökkuð,
* koparskreytt og rósmáluð, gólfteppi,
2x3,50 m. Uppl. í síma 14366 eftir kl. 16.
Saumavélar frá 9.900. Overlock vélar.
500 litir af tvinna. Föndurvörur, mikið
úrval af áteiknuðu taui, nálar, skæri
og rennilásar. Saumasporið, Nýbýla-
vegi 12, simi 45632.__________________
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs. Sækjum -
sendum. Ragnar Bjömsson hf., hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími
50397.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs. Sækjum -
sendum. Ragnar Bjömsson hf., hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími
50397.
Til sölu Köbing fræsivél, í góðu lagi,
borðstærð 1600x360 mm, með deili-
hausum, rennibekkur Tos, 1 metri, og
Mitsubisi Pickup ’85 dísil. Símar
672488 og 681977 á kvöldin.
Viltu spara? Sóluð vetrardekk, ný
mynstur, gamalt verð, umfelganir,
jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk-
stæði Bjarna, Skeifunni 5. Sími
687833.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus,
pantið strax. Geymið augl. Emm ekki
í símaskránni. Frystihólfaleigan, s.
33099 og 39238, líka á kv. og um helgar.
Sharp video, VHS, VC 651 SH, stað-
greitt 30 þús., afborganir 35 þús., enn
í ábyrgð. Uppl. í síma 92-3913 allan
daginn.
Ótrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt-
ingar og fataskápar. M.H. innrétting-
ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
4 stk. ónotuð 14" vetrardekk á felgum
undir Mözdu 929 til sölu. Uppl. í síma
74166 á kvöldin.
Billjardborð (stærð: 2,50x1,30) til heim-
ilisnota, kúlur og kjuðar, hagstætt
verð. Uppl. í síma 13713.
Einstaklingsrúm með dýnu, kr. 6.000,
hókus pókus stóll og bamaþríhjól til
sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 74737.
Eldtraustur peningaskápur til sölu, hæð
127 cm, breidd 68 cm, dýpt 60 cm.
Nánari uppl. í síma 20466 eftir kl. 18.
Ljósritunarvél, Olivette Copya 405, til
sölu, lítið notuð, í góðu lagi, verð 7000
kr. Uppl. í síma 10450. Radíóvirkinn.
Notuð ruslapressa, lín og baðherberg-
isáhöld, til sölu. Uppl. í síma 25700 frá
9-16.
Rúm frá Ragnari Björnssyni og kringl-
ótt eldhúsborð til sölu. Uppl. í síma
50771.
Felgur undir Galant og Mazda 323
árg. ’82 til sölu. Uppl. í síma 43887.
Tecnica Comp skíðaskór, ónotaðir, til
sölu, stærð 11 /i. Uppl. í síma 681371.
■ Óskast keypt
Vinnuskúr - sumarhús. Óska eftir að
kaupa vinnuskúr eða lítið sumarhús
sem hægt er að flytja á vörubíl. Uppl.
í síma 93-5698 eftir kl. 15.
Óska eftir að kaupa vel með farinn
rafmagnsþvottapott. Tilboð sendist
DV, merkt H-llll.
Eldtraustur peningaskápur óskast.Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-345.
Fóðursiló. Vil kaupa notuð fóðursíló,
allar stærðir koma til greina. Uppl. í
síma 95-6470.
Frystikista, 300 I, óskast keypt ódýrt.
Uppl. í símum 681670 og 39143.
Kjötsög. Kjötsög óskast. Uppl. í síma
77544.
Vil kaupa 4001 frystikistu. Uppl. í síma
10344.
■ Verslun
Notuð skrifstofuhúsgögn, einstakt
tækifæri: til sölu skrifborð, stólar,
fundarborð, afgreiðsluborð, laus skil-
rúm og margt fleira. Opið í dag kl.
14-16. Komið í Síðumúla 12, 2. hæð.
Dagblaðið-Vísir.
Undraefnið ONE STEP breytir ryði í
svartan, sterkan grunn. Stöðvar frek-
ari ryðmyndun. Á bíla, verkfæri og
allt jám og stál. Maco, Súðarvogi 7,
sími 681068. Sendum í póstkröfu.
■ Fatnaður
Gallabuxur í yfirstærðum, Ijósar og
dökkar, fóðraðar buxur í stærðum
38-50. Jogging-gallar á 1500 kr. Opið
frá kl. 10-18, laugardaga 10-14. Versl-
unin Jenný, Frakkastíg 14, sími 23970.
■ Fyiir ungböm
Vegna mikillar eftirspumar undanfarið
óskum við að kaupa og taka í umboðs-
sölu notaða barnavagna og skerm-
kerrur. Bamabrek-Geislaglóð,
Óðinsgötu 4, sími 17113 og 21180.
Bambus barnavagn, göngugrind, burð-
arrúm og kerra með kerrupoka til
sölu, verð kr. 7 þús. fyrir allt. Uppl. í
síma 53565.
Silver Cross bamavagn til sölu, grár
að lit, einnig viðarleikgrind, hvort
tveggja nýlegt og vel með farið. Uppl.
í síma 53161.
Barnakojur til sölu, vel útlítandi, einn-
ig Emmaljunga barnakerra, sem ný.
Uppl. í síma 77308.
Vel með farinn Silver Cross bamavagn
til sölu. Uppl. í síma 671956.
■ HeimilistækL
Philco þvottavél. Til sölu Philco
þvottavél í góðu ástandi. Uppl. í síma
672154.
ísskápur, þvottavél og svefnsófi til
sölu. Uppl. í síma 615098 eftir kl. 17.
■ Hljóðfæri
Píanó. Píanó óskast, á sama stað em
til sölu 2 bamarimlarúm. Uppl. í síma
622154.
___________________________________ i
Til sölu magnari, Fender Bassmann
50, og Columbus bassi. Uppl. i síma
95-6495.
Óska eftir að kaupa Yamaha DX7 með
öllum fylgihlutum, verður að vera í
góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 24544.
■ Hljómtæki
Nýtt - nýtt. Verslunin Grensásvegi 50
auglýsir! Höfum opnað nýjan markað
með skíðavörur og hljómflutnings-
tæki. Tökum í umboðssölu allar
skíðavömr, hljómtæki, video, sjón-
vörp, bíltæki, tölvur o.fl. Ath., mikil
eftirspurn eftir tækjum. Verið vel-
komin. Verslunin Grensásvegi 50, sími
83350.
Sportmarkaðurinn er fluttur af Grens-
ásvegi að Skipholti 50 c. Umboðssala
með skiðavörur, hljómflutningstæki,
tölvur, sjónvörp, video o.fl. Sport-
markaðurinn, Skipholti 50 c (gegnt
Tónabíói) sími 31290.
Óska eftir að kaupa litla söngkerfis-
hátalara. Uppl. í símum 35716 og
14426.
■ Teppaþjónusta
Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið
sjálfl Auðvelt - ódýrara! Frábær teppa-
hreinsun með öflugum og nýjum
vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa
húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð
ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg-
ar leiðbeiningar fylgja. Pantanir
teknar í síma 83577 og 83430. Teppa-
land - Dúkaland, Grensásvegi 13.
■ Húsgögn
1 /i árs gamalt hjónarúm frá Ingvari
og Gylfa, nýr unglingasvefnbekkur og
ýmis góður fatnaður til sölu. Uppl. í
síma 26662.
Svefnsófi, eins manns, með tveimur
sængurfataskúffum til sölu. Uppl. í
síma 72162.
Yamaha CX-5 til sölu, frábær músík-
tölva með öllum tilheyrandi forritum,
hljómborði og geysilegum stækkunar-
möguleikum. Sími 17511, Helgi.
Orgel- og harmoníumviðgerðir. Björg-
vin Tómasson orgelsmiður, sími
666730.
■ Teppi
Ullargólfteppi, ca 170 ferm, selst í ein-
um eða fleiri hlutum. Uppl. í síma
73100.
Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Þjónusta
HUSEIGENDUR VERKTAKAR
Tökum að okkur hvar sem er á landinu
steypusögun, malbikssögun,
kjarnaborun, múrbrot og fleygun
Loftpressa - vökvapressa -
rafmagnsfleygar
Þrifaleg umgengni
góðar vélar - vanir menn
STEINSTEYPUSÖGUN
OG KJARNABORUN
Efstalandi 12, 108 Reykjavík
Jón Helgason
Verkpantanir í síma 681228,
skrifstofa sími 83610,
verkstjóri hs. 12309.
Steinsteypusögun — kjarnaborun
Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum,
lögnum — bæði i veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
, Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk-
háfinn þá tökum við það að okkur.
Hifir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú
ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
Gljufrasel 6-
109 Reykjavík
Sími 91-73747
nafnnr. 4080-6636,
Múrbrot
- Steypusögun
Kjarnaborun
Alhliða múrbrot og fleygun.
Sógum fyrir glugga- og dyragötum.
Nýjar vélar - vanir menn.
Fljót og góð þjónusta.
Opið allan sólarhringinn.
BROTAFL
Uppl. í síma 75208
STEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTPRESSUR
í ALLT MÚRBROTm.
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR w
Alhliða véla- og tækjaleiga ^
jt Flísasögun og borun t
jr Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
OPIÐALLADAGA
EL—+**—
BRAUÐSTOFA
Áslaugar
BUÐARGERÐI 7.
Sími 84244.
Smurt brauð, snittur,
kokkteilsnittur, brauðtertur.
FLJÓT 0G GÓÐ AFGREIÐSLA.
Jaröviima-vélaleiga
Vinnuvélar
Vörubílar
Sprengjuvinna
Lóðafrágangur
Útvegum allt efni
SÍMI 671899.
DV
“ F YLLIN G AREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast
vel.
Ennfremur höfum við fyrirliggj-
andi sand og möl af ýmsum gróf-
leika. ^
m&Q)MWWW WM*
SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833
JARÐVÉLAR SF.
VÉLALEIGA-NNR.4885-8112
Traktorsgröfur
Dráttarbílar
Bröytgröfur
Vörubílar
Lyftari
Loftpressa
Skiptum um jarðveg,
útvegum ef ni, svo sem
fyllingaref ni(grús),
gróðurmold og sand.
túnþökurog fleira.
Gerum föst tilboð.
Fljótoggóðþjónusta.
Símar: 77476-74122
■ Pípulagiúr-hreinsanir
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssniglar An,on Aðalsteinsson.
43879.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöiiurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMI 688806
Bílasími 985-22155