Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1986, Page 6
6
FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1986.
Viðskipti______________________________
Tvöfalt verð í París
Reykjavík
Eins og í síðustu viku lönduðu að-
eins skip Granda hf. í Reykjavík: Bv.
Hjörleifur landaði 8. okt. 100 tonnum,
aðallega karfa, aflaverðmæti kr. 1.590
millj. Bv. Ottó N. Þorláksson landaði
13. okt. 94 tonnum, aflaverðmæti kr.
1.227 millj. Bv. Jón Baldvinsson lan-
daði 10. okt. 103 tonnum, aflaverðmæti
kr. 1,6 millj., aflinn var blandaður,
þorskur, karfi og ufei. Bv Ásgeir lan-
daði 13. okt. 124 tonnum, aðallega
karfa. Aflaverðmæti kr. 1.737 millj.
Hull
13. okt. landaði mb. Skaríur 62 tonn-
um fyrir kr. 3,8 millj. 13. okt. voru
seld úr gámum 330 tonn fyrir 61 kr.
meðalverð.
Bremerhaven
Bv. Snorri Sturluson landaði 13.
okt. alls 207 tonnum. Meðalverð kr.
57,20. Aflinn var aðallega karfi.
Noregur
Vegna vöntunar á fiski á markaðn-
um hefur verð rokið upp. Þeir sem
veiða ufea geta glaðst yfir þvi verði
sem nú er á honum, miðað við verðið
sem var á honum á síðasta ári er þetta
góð vísbending um það sem verður á
vetrarvertíðinni. Magnar Petersen hjá
Norges Rofisklag segir að verð muni
verða mjög gott á hrognum en hrogna-
verð sé nú 12 kr. norskar kílóið eða
ísl. kr. 67 kílóið. Verðið heíúr nánast
tvöfeldast frá árinu áður.
Ákveðið hefur verið lágmarksverð á
Peningamarkaður
Innlán með sérkjörum'
Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru
fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Inn-
.stæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir
vcrða fullra 16 ára. 65-69 ára geta losað inn-
stæður sínar með 9 mánaða fyrirvara, 70-74
ára með 6 mánaða fyrirvara og 75 ára og eldri
með 3ja mánaða fyrirvara. Reikningarnir eru
verðtryggðir og með 8% vöxtum.
Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert
innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með
9% nafnvöxtum.
Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá
lífeyrissjóðum eða almannatryggingum. Inn-
stæður eru óbundnar og óverðtryggðar.
Nafnvexfir eru 15% og ársávöxtun 15%.
Sérbók. Við fyrsta innlegg eru nafnvextir
10% en 2% bætast við eftir hverja þrjá mán-
uði án úttektar upp í 16%. Ársávöxtun á
óhreyfðri innstæðu er 13,64% á fyrsta ári.
Búnaðarbankinn: Sparibók með sér-
vöxtum, Gullbókin, er óbundin með 14%
nafnvöxtum og 14,5% ársávöxtun á óhreyfðri
innstæðu eða ávöxtun 3ja mánaða verð-
tryggðs reiknings reynist hún betri. Af hverri
úttekt dragast 0,75% í svonefnda vaxtaleiö-
réttingu.
18 mánaða reikningur Metbókin, er með
innstæðu bundna í 18 mánuði á 15,6*%, nafn-
vöxtum og 16,1% ársávöxtun, eða ávöxtun 6
mánaða verðtryggðs reiknings reynist hún
betri.
Iðnaðarbankinn: Bónusreikningur er
óverðtryggður reikningur og ber 11% vexti.
Verðtryggð bónuskjör eru 2.5%. Á sex mán-
aða fresti eru borin saman verðtryggð og
óverðtryggð bónuskjör og ávöxtun miðuð við
þau kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Vext-
ir eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári.
~N
Vökvadrifin spil fyrir
línu og net.
Rafdrifnar Elektra
færavindur, 12vog 24v.
Tvær stæröir.
ELEKTRA HF.
HJALLAHRAUNI 8, HAFNARFIROI
SÍMAR 53688. 53396
flestum fisktegundum. Ufei: I Troms
erlágmarksverðið kr. 24,40 en á Nor-
land kr. 25 kílóið af ufea sem er stærri
en 45 cm. Fyrir smærri ufea kr. 23,30.
Hér er verð á minni ufea en 85 cm kr.
10,70 til útgerðar. Að undanfömu hef-
ur allur ufci verið seldur á uppboði
og hefur verðið verið um 28 kr. f ár
er gert ráð fyrir að ekki verði veitt
meira en 40 millj. kíló en í fyrra var
veiðin 60 millj. kíló og var það minnsta
veiði síðastliðin 15 ár og kannski í
Samanburðartímabil eru þau sömu og vaxta-
tímabil. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju
sex mánaða tímabili.
Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með
14% nafnvöxtum og 14,49% ársávöxtun eða
ávöxtun 6ja mánaða verðtryggðs reiknings
reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast
0,7% í svonefnda vaxtaleiðréttingu.
100 ára afmælisreikningur er verðryggð-
ur og bundinn til 15 mánaða. Vextir eru 7,25%
og breytast ekki á meðan reikningurinn verð-
ur í gildi.
Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur
hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg,
fyrst 8%, eftir 2 mánuði 9%, 3 mánuði 9,5%,
4 mánuði 10%, 5 mánuði 10,5% og eftir 6
mánuði 12%, eftir 12 mánuði 12,5% eftir 18
mánuði 14%. Sé ávöxtun betri á 3ja eða 6
mánaða verðtryggðum reikningum gildir hún
um hávaxtareikninginn.
18 og 24 mánaða reikningar eru bundnir
og verðtryggðir og gefa 7,5 og 8% vexti.
Utvegsbankinn: Ábót ber annaðhvort
hæstu ávöxtun óverðtryggðra reikninga í
bankanum, nú 14,1%, eða ávöxtun 3ja mán-
aða verðtryggðs reiknings með 1% nafnvöxt-
um sé hún betri. Samanburður er gerður
mánaðarlega en vextir færðir í árslok. Sé tek-
ið út af reikningnun^gilda almennir spari-
sjóðsvextir, 8%, þann mánuð.
Verslunarbankinn: Kaskóreikningur.
Meginreglan er að innistæða, sem er óhreyfð
í heilan ársíjórðung, nýtur kjara 6 mánaða
bundins óverðtryggs reiknings, nú 13.5%, eða
6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú 3%, eftir
því hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann árs-
fjórðung.
Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok
hvere ársQórðungs, hfai reikningur notið
þessara „kaskókjara“. Reikningur ber kaskó-
kjör, þótt teknir séu út vextir og verðbætur,
sem færðar hafa verið á undangengnu og yfir-
standandi ári. Úttektir umfram það breyta
kjörunum sem hér segir:
Við eina úttekt í fjórðungi reiknast almenn-
ir sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhæð, en
kaskókjör af eftirstöðvum. Við fleiri úttektir
fær öll innistæða reikningsins sparisjóðs-
lxíkarvexti.
Sé reikningur stofnaður fyreta eða annan
virkan dag ársfjórðungs, fær innistæðan hlut-
fallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í innlegs-
mánuði, en ber síðan kaskókjör úr fjórðung-
inn. Reikningur, sem stofnaður er síðar fær
til bráðabirgða almenna sparisjóðsbókavexti
en getur áunnið sér kaskókjör frá stofnadegi
að uppfylltum skilyrðum.
Sparísjóðir: Trompreikningur er verð-
tryggður og með ávöxtun 6 mánaða reikninga
með 3% nafnvöxtum. Sé reikningur orðinn
3ja mánaða er gerður samanburður á á vöxtun
með svokölluðum trompvöxtum, 12,5%, með
13% ársávöxtun. Miðað er við lægstu inn-
stæðu í hverjum ásfjórðungi. Reynist tromp-
vextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt
á vaxtareikninginn. Hreyfðar innstæðuT inn-
an mánaðar bera trompvexti sé innstæðan
eldri en 3ja mánaða, annars almenna spari-
8jóðsvexti, 8%. Vextir færast misserislega.
12 mánaða reikningur hjá Sparisjóði vél-
stjóra er með innstæðu bundna í 12 mánuði,
óverðtryggða en á 15,5% nafnvöxtum. Þeir
eru færðir einu sinni á ári og áreávöxtun er
því einnig 15,5%.
18 mánaða reikningar 6 sparisjóöa eru
með innstæðu bundna óverðtryggöa í 18 mán-
uði en á 14,5% nafnvöxtum og 15,2% árs-
ávöxtun. Sparisjóðirnir í Keflavík, Hafnar-
firði, Kópavogi, Borgamesi, á Akureyri og
Sparisjóður Reykjavíkur bjóða þessa reikn-
inga.
Almenn verðbréf
Fasteignatryggð verðbréf eru til sölu hjá
manna minnum. Verð á þorski hefur
verið hækkað um kr. 3 kílóið en fisk-
ur, sem fer til söltunar, hefur verið
hækkaður um 6 kr. kg. Aukinn hefur
verið styrkur til ýsuveiða og hefúr
Fiskmarkaðirnir
Ingólfur Stefánsson
verðbréfasölum. E>au eru almennt tryggð með
veði undir 60% af brunabótamati fasteign-
anna. Bréfín eru ýmist verðtryggð eða
óverðtryggð og með mismunandi nafnvöxtum.
Algengustu vextir á óverðtryggðum skulda-
bréfum vegna fasteignaviðskipta eru 20%.
Þau eru seld með afföllum og ársávöxtun er
almennt 12 16% umfram verðtryggingu.
Húsnæðislán
Nýbyggingarlán frá Byggingarejóði ríkis-
ins getur numið 2.268.000 krónum á 3. áre-
fjórðungi 1986, hafí viðkomandi ekki átt íbúð
á síðustu þrem árum, annars 1.588.000 krón-
um. Út á eldra húsnæði getur lán numið
1.588.000 krónum, hafi viðkomandi ekki átt
íbúð á sl. þrem árum, annars 1.111.000 krón-
um.
Undantekningar frá þriggja ára reglunni
eru hugsanlegar vegna sérstakra aðstæðna.
Lánin eru til allt að 40 ára og verðtryggð.
Vextir eru 3,5%. Fyrstu tvö árin greiðast
aðeins verðbætur og vextir, síðan hefjast af-
borganir af lánunum jafnframt. Gjalddagar
eru fjórir á ári.
Útlán lífeyrissjóða
Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver
sjóðurákveðursjóðfélögum lánsrétt, lánsupp-
hæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að
lánsrétti er 30 60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða
aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin
stig. \An eru á bilinu 150 1000 þúsund eftir
sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru verð-
tryggð og með 5% vöxtum. Lánstími er 15 42
ár.
Biðtími eftir lánum er mjög breytilegur.
Hægt er að færa lánsrétt við flutning milli
sjóða eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum.
Nafnvextir, ársávöxtun
Nafnvextir eru vextir í heilt ár og reiknað-
ir í einu lagi yfír þann tíma. Séu vextir
reiknaðir og lagðir við höfuðstól oftar á ári
verða til vaxtavextir og ársávöxtunin verður
þá hærri en nafnvextirnir.
Ef 1000 krónur liggja inni í 12 mánuði á
10% nafnvöxtum verður innstæðan í lok tíma-
bilsins 1100 krónur. Ársávöxtunin verður því
10%. Sé innstæðan óverðtryggð í verðbólgu
dregur úr raunávöxtun sem því nemur og hún
getur jafnvel orðið neikvæð.
Liggi 1000 krónurnar inni í 6 + 6 mánuði á
10% nafnvöxtum reiknast fyrst 5% vextir eft-
ir 6 mánuði. Þá verður upphæðin 1050 krónur
og ofan á þá upphæð leggjast 5% vextir seinni
6 mánuðina. Á endanum verður innstæðan
því 1.102,50 og áreávöxtunin 10,25%.
Dráttarvextir
Dráttarvextir eru frá 01.04.1986 2,25% á
mánuð^ eða 27% á ári.
Vísitölur
Lánskjaravísitala í október 1986 er 1509
stig en var 1489 stig í september. Miðað er
við grunninn 100 í júní 1979.
Byggingarvísitala á 4. ársfjórðungi 1986
er 281 stig á grunninum 100 frá 1983.
Húsaleiguvísitala hækkaði um 9% 1. okt-
óber en þar áður um 5% 1. júlí en þar áður
um 5% 1. apríl og 10% 1. janúar. Þessi vísi-
tala mælir aðeins hækkun húsaleigu þar sem
við hana er miðað sérstaklega í samningum
leigusala og leigjenda. Hækkun vísitölunnar
miðast við meðaltalshækkun launn næstu
þrjá mánuði á undan.
verð á henni því hækkað í kr. 42 að
meðaltali kílóið. Hækkun á rækju
hefúr verið með ólíkindum og var
verðið á ópillaðri rækju frá 18. ágúst
kr. 111 kílóið. Verðið var hér fram til
30. sept. kr. 29 að meðaltali til útgerð-
ar. Verð á karfa er nú kr. 30,50 en
hausaður fyrir Japansmarkað kr. 54
kflóið. Verðið er hérlendis að meðal-
tali á karfa með haus, óslægðum kr.
12,65. Fyrir utan Japan er Vestur-
Þýskaland aðalmarkaðslandið. Verð á
VEXTIR (%) hæst
Innlán óverötryggö
Sparisjóðsbækur óbundnar a-9 Lb
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 8.5-10 Ab.Lb.Vb
6 mán. uppsögn 9.5-12.5 Ab.Vb
12mán. uppsögn 11-14 Ab
Sparnaður - Lánsréttur
Sparað i 3-5 mán. a-13 Ab
Sp. i 6 mán. og m. 9-13 Ab
Avisanareikningar 9-7 Ab
Hlaupareikningar 9-4 Lb.Sb
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1 Allir
Gmán. uppsögn 2.5-35 Lb
Innlán með sárkjörum 8-16
Innlán gengistryggð
Bandaiikjadalur 5-7 Ab
Sterlingspund 9-10.5 Ab.Vb
Vestur-þýsk mörk 3.5-4 Ab
Danskar krónur 6-7.5 Ab.Lb, Bb.Sb
lltlán overðtryggð
Almennir víxlar(forv.) 15.25 Allir
Viðskiptavixlar(forv.)(1) kge Allir
Almenn skuldabréf(2) 15.5 Allir
Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) 7-9
Utlán verðtryggð Skuldabréf
Að2.5árum 4 Allir
Til lengritíma 5 Allir
Utlán tilframleiðslu
isl. krónur 15
SDR 8
Bandaríkjadalir 7.5
Sterlingspund 11.25
Vestur-þýsk mörk 6
Spariskírteíni
3jaára 7
4ra ára 8.5
6ára 9
Með vaxtmiðum(4 árf 8.16
Gengistryggð(5 ár) 8.5
Húsnæðislán 3.5
Lifeyrissjóðslán 5
Dráttarvextir 27
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitala 1509 stig
Byggingavísitala 281 stig
Húsaleiguvisitala Hækkaði 9% 1. okt.
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnverðs:
Eimskip 200 kr.
Flugleiðir 140 kr.
Iðnaðarbankinn 98 kr.
Verslunarbankinn 97 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. (2) Vaxtaálag á skuldabréf til upp-
gjörs vanskilalána er 2% bæði á verð-
tryggð og óverðtryggð lán. Skammstaf-
anir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb = Búnaöarbankinn, Ib = Iðnaðat-
bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb =
Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbank-
inn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Spari-
sjóðimir.
Nánari upplýsingar um peninga-
markaðinn birtast í DV á fimmtudög-
um.
keilu hefur verið ákveðið með hliðsjón
af ríkisframlagi, kr. 30 kg fyrir þá báta
sem ekki geta notið uppboðsmarkað-
arins. Lauslega þýtt úr Fiskaren, frá
7. okt. 1986. Samanburður á verði er
úr Tilkynningu Verðlagsráðs nr. 14
1986.
Rússneska verksmiðjuskipið „Len-
igradskaja Slava“ var sektað fyrir að
hafa mengað strendur Fitjavik á Stord
en þar hefur skipið legið að undanf-
ömu og tekið á móti síld til verkunar.
Skipstjórinn var sektaður um 137 þús-
und krónur, auk þess þurfti hann að
leggja fram tryggingu að upphæð 5,5
milljónir króna.
París
Það hefur iðulega komið fram i þátt-
um þessum hve hátt verð er á fiski á
Rungismarkaðnum í París. Ekki munu
íslendingar hafa sent fisk á þennan
markað svo neinu nemi, að minnsta
kosti hef ég ekki séð neitt um það.
Að undanfömu hefur verð á þorski
verið frá kr. 177 til kr. 230 kílóið. Ufsi
kr. 80. Ekki hef ég kynntmér hvað
kostar að aka gámum frá höfnum i
Hollandi, Þýskalandi eða Frakklandi
til Parísar. Fleiri markaðir koma til
greina í Frakklandi. Verð á fiski á
franska markaðnum virðist oftast vera
tvöfalt á við Grimsby, Hull og í hafnir
í Þýskalandi. Þó hér hafi verið minnst
á algengustu tegundimar þá er oftast
gott verð á skötubörðum, skötules og
fleiri tegundum, svo sem síld, en inn-
flutt sfld hefur verið á verðbilinu milli
kr. 40 og 50 kílóið að undanfomu.
Kostnaður
bankanna
áreiki
- Samvinnubankinn dýrastur
„Þjónustugjöld reyndust hæst
hjá Samvinnubankanum í 21 til-
viki. Landsbankinn, Útvegsbank-
inn, Alþýðubankinn og Búnaðar-
bankinn voru að jafhaði með
lægstu gjöldin," segir í tilkynningu
Verðlagsstolnunar um samanburð
á þjónustugjöldum banka og spari-
sjóða. Bomar em saman gjald-
skrár en forráðamenn bankanna
segja að sumir gjaldskrárliðimir
séu aldrei notaðir.
„Þetta er óhagstætt fyrir okkur
í augnablikinu, þótt þama sé að
vísu um að ræða kostnað sem er
sáralítill hvort sem er. Suma gjald-
skrárliðina höfúm við aldrei notað
og þannig er til dæmis um þann
lið sem Verðlagsstofnun segir að
sé 72,6% hærri hjá okkur en hann
er ódýrastur hjá öðmm,“ sagði
Geir Magnússon, bankastjóri
Samvinnubankans. „Við erum ein-
faldlega örlítið fyrr á ferðinni en
hinir með óhjákvæmilegar hækk-
anir á þessum þjónustugjöldum.
Það er engin spuming um að hinir
bankamir verða að hækka sín
gjöld. Þess vegna verður saman-
burður af þessu tagi fyrst réttur
þegar hann nær yfir lengri tíma.“
Það em 27 þjónustuliðir sem
Verðlagsstofhun ber saman hjá
þessum peningastofhunum. Tveir
dýrustu liðimir em upp á 432
krónur hvor. Þeir em frágangur
afurðalánasamnings eða trygg-
ingabréfe annars vegar en viðtaka
geymslufjár hias vegar. Þaö er
nýlegt gjald sem ekki er komið á
hjá öllum bönktmum. Flestir
kostnaðarliðimir em upp á nokkra
tugi króna hver, eða 16 af þessum
27.
Könnun Verðlagsstofriunar er
liður í almennum verðkönnunum.
Hægt er að gerast áskrifandi að
niðurstöðum þeirra með því að
panta þær í síma stofhunarinnar.
Niðurstöðumar berast þá viðkom-
andi án endurgjalds. -HERB
Allt að 230 krónur hafa fengist fyrir þorskkílóið á franska markaðnum að undanförnu.