Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1986, Side 40
FRETTASKOTIÐ
62 25 25
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022
Hafir þú ábendingu eða
vitneskju um frétt -
hringdu þá í síma 62-25-25
Fyrir hvert fréttaskot, sem
birtist eða er notað í DV,
greiðast 1.500 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í
hverri viku greiðast 4.500
krónur.
Fullrar nafnleyndar er gætt.
Við tökum við fréttaskotum
allan sólarhringinn.
Frjálst,óháð dagblað
FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1986.
VigdísíRómímoigun:
Lífsnauðsyn
að leysa
mengunar-
vandamálin
„Mengun sjávar er eitt stærsta
vandamál sem við stondum and-
spænis í dag. Það er okkur lífs-
nauðsyn að finna lausn á því máii
sem allra fyrst,“ sagði forseti Is-
lands, Vigdís Finnbogadóttir,
meðal annars í morgun í ræðu
sinni á sjötta alþjóða matvæladegi
Matvæla- og landbúnaðarstofnun-
ar Sameinuðu þjóðanna í Róm en
yfirskrift matvæladagsins er Fiski-
nienn og fiskveiðisamfélög .
I hádeginu snæddi hún hádegis-
verð ásamt forseta Ítalíu í boði dr.
Edouard Saouma, sem er fram-
kvæmdastjóri stofhunarinnar.
í gær átti Vigdís fund með Craxi.
forsætisráðherra Ítalíu, og í fyrra-
málið hittir hún Jóhannes Pál páfa
í Vatikaninu.
-KÞ
Rjúpumar
á 200 krónur
Strax á öðrum degi rjúpnaveiði-
tímabilsins eru rjúpur komnar í
verslanir, í það minnsta í eina,
Kjötverslunina að Laugavegi 34.
Þar kosta rjúpumar 200 kr. stykk-
ið.
Að sögn Ómars Gunnarssonar
kaupmanns er þetta svipað verð
og rjúpurnai' voru á í fyrra. Þess
má geta að rjúpur verða að hanga
í nokkum tíma eftir að þær er
veiddar þar til þær verða hæfar til
neyslu. Eftir það er hægt að geyma
þær í frosti óhamflettar.
Rjúpur eru vinsæll jólamatur hjá
mörgum fjölskyldum. Menn geta
því fengið sér í jólamatinn strax
og látið hann hanga á svölunum
eða annars staðar þar sem óvan-
daðir komast ekki að honum.
-A.BJ.
1 n.T—r—* 1
m __ Jt mmmi mmSESSí L —_ ym mmmm. x. • .A
TRESMIÐJA
ÞORVALDAR ÓLAFSSONAR HF„
IÐAVÖLLUM 6, KEFLAVÍK.
SÍMAR: 92-4700-92-3320.
LOKI
Hvað skyldi þurfa margar
rjúpur í eina leit?
Bláfjöll:
Dauðaleit að
Fimm hundmð leitarmenn kemb-
du Bláfjallasvæðið í nótt í leit að
rjúpnaskyttu sem fór á veiðar klukk-
an 8 í gærmorgun á fyrsta degi
rjúpnaskyttu
rjúpnaveiðitímans. I morgun tók
annað eins lið við leitinni og höfðu
leitarflokkar verið kallaðir til allt frá
Hellu og upp í Borgarfjörð svo og
af Suðumesjum. Má gera ráð fyrir
að þúsund manns taki þátt í leitinni
sem engan árangur hafði borið í
morgun.
Rjúpnaskyttan, sem leitað er að,
er 55 ára Garðbæingur og fór eigin-
kona hans að óttast um hann rétt
eftir kvöldmat í gær. Vom leitar-
flokkar komnir á vettvang um
miðnætti. I morgun bættist þyrla
Landhelgisgæslunnar við. Gengið
var í þéttum hópum um allt Blá-
fjallasvæðið og upp í Jósefsdal en
svæðið er mjög erfitt til leitar, gjótur
og gil á hveiju strái og snjófól yfir
öllu.
Bifreið rjúpnaskyttunnar fannst í
nótt yfirgefin í sandgryQu rétt ofan
við Sandskeið og einbeittu menn sér
að leit í næsta nágrenni hennar til
að byija með. Rjúpnaskyttan var
vön veiðum á svæðinu en var ein á
ferð að þessu sinni.
Er líða tók á morguninn vom
vinnufélagar hins týnda komnir á
vettvang og tóku þátt í leitinni
ásamt leitarflokkunum.
-EIR
-<-w.
. -
•• - * ' ' " ' ' V .
^ ~ "***■*'v v - .•
r"ii. v -. ■ ■■■*&• ■**. *• „ -v * i
• ■ ' • ~..~r
* •. ,fc:' > **■ ■' '•*•>• - •'♦ ■' *'s' ... *' * *' * x
• *• '» • •** _ ■» *> " - " * . »í '_' * ■ -ý _
♦-«5 ...
•*', v. .„'••' ■
> r5-,* ' v Jt *
Aff ■**£&*’ .. •*"/• ' ■
- %
•' . ^v* * *
■*<?** r *
Jeppi rjúpnaskyttunnar yfirgefinn i sandgryfju rétt ofan við Sandskeið í morgun. Leitarmenn dreifðir allt um kring.
DV-mynd GVA
!
:
!
I
f
I
!
Veðrið á morgun:
Snörp él
um vestan-
vert landið
Á morgun verður lægð á Græn-
landshafi og því suðvestanátt með
snörpum éljum um vestanvert
landið en björtu veðri austan-
lands. Veður fer kólnandi.
i!
iíijiiíjlh ,
é
j|
i!
•ij *:nT:|:::i:
I jji liiilil
i! iji :j:|:|:|:|:|
ij; i|| ::ij:jj::j::i
I
Sjallamálið:
Trygging upp |
á 4 milljónir í
Jón G. Haukssan, DV, Akuieyri:
Stríðið um Sjallann á milli stjómar-
manna í Akri hf. sem rekur Sjallann
og kjúklingamannanna svonefhdu,
eigenda kjúklingastaðarins Crown
Chicken, hélt áfram í gærmorgun.
Héraðsdómari úrskurðaði þá að eig-
endur kjúklingastaðarins skyldu
leggja fram fjögurra milljóna króna
tryggingu vegna lögbannskröfu þeirra
á hlutafjárútboð í Sjallanum. Enn á
eftir að taka kröfuna um lögbannið
fyrir.
Sjá nánar á bls. 4.
í
i
i