Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1986, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1986, Page 25
FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1986. 25 Til sölu tviskiptur fataskápur, vel útlít- andi, 1,98 m á hæð, 2,0 m á lengd, 0,60 m á dýpt. Hægt að læsa hurðum, fall- eg mubla. Uppl. í síma 38037. Vandaö sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu, 15- 20 þús., hillusamst., 3 ein., 15 þús., og furuhjónarúm með náttborðum, 6 þús. Óska eftir tvískiptum ísskáp m/frysti. Sími 651709. ■ Bólstrun Bólstrun og klæðningar. Klæðum og gerum við gömul húsgögn, úrval af áklæði og leðri, þekking á viðgerðum á leðurhúsgögnum. Gerum tilboð í verkiðyður að kostnaðarlausu. Grét- ar Arnason húsgagnabólstrari, Brautarholti 26, s. 39595, 39060. Allar klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum heim, gerum verðtilboð frítt. Fagmenn vinna verkið. Form-Bólstrun, 44962. Rafn, 30737, Pálmi, 71927. ■ Tölvur PC tölva til sölu, ROM 16 k bytes, RAM 64 k bytes, grafískur litaskjár, tvöfalt diskadrif, innbyggð klukka, innbyggt segulband, 1 stýripinni, 30 forrit og leikir, prentaratengi, tengi fyrir síma modem, ritvinnslukeríi o.fl. Greiðsluskilmálarar eða möguleiki að taka bíl uppí. Uppl. í síma 79142 e. kl. 20. Amstrad CPC 464 tölva til sölu ásamt litaskjá, einnig margir aukahlutir, selst allt saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 94-3664. Apple lle til sölu, 128 K, skjár, 2 drif, prentarakort, CP/M kort, stýripinni og fjöldi öflugra forrita með gögnum. Uppl. í síma 76962. Commodore 64 tölva, segulband, disk- ettudrif 1541, tölvuborð og stýripinnar til sölu, leikir fylgja. Uppl. í síma 71198 eftir kl. 14. Yamaha CX-5 til sölu, frábær músík- tölva með öllum tilheyrandi forritum, hljómborði og geysilegum stækkunar- möguleikum. Sími 17511, Helgi. ■ Sjónvörp Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Við sækjum eða sendum samdægurs. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ITT 25“ litsjónvarp, Hi-Fi stereotæki með fjarstýringu og öllum fylgihlut- um, selst ódýrt. Uppl. í síma 621374. Óska eftir notuðu litsjónvarpi, allt kemur til greina. Uppl. í síma 30006 eftir kl. 18. ■ Dýrahald Björgunarhundasveit íslands auglýsir: Hundafólk, hundafólk! Námskeið að hefjast í alls konar hundaþjálfun. All- ir hundaeigendur velkomnir. Uppl. í símum 52134, Kjartan, og 53487, Þórð- ur, eftir kl. 19. Til sölu vélbundið, gott hey, á 5 kr. út úr hlöðu, einnig þægur barnahest- ur, 9 vetra, á 25 þús. Uppl. í síma 99-5032. Get tekiö hesta í haustbeit og vetrar- fóðrun, get einnig tekið hesta í þjálfun og tamningu. Uppl. í síma 99-5547. Skagfirðingur óskar eftir tveim básum í vetur, helst í Víðidal. Uppl. í síma 76512 eftir kl. 19. Óskum eftir að taka á leigu hesthús eða pláss fyrir 6 hesta í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 10661 eða 51194. Fallegir, þrifnir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 626543 eftir kl. 18. ■ Vetrarvörur ,Erum fluttir af Grensásvegi að Skip- holti 50 c (gegnt Tónabíói). Umboð- sala með skíðavörur. Sportmarkaður- inn, Skipholti 50 c, sími 31290. Continental. Betri barðar undir bflinn allt árið hjá Hjólbarðaverslun vestur- bæjar að Ægisíðu 104, sími 23470. ■ Hjól__________________________ Harley Davidson 175 mótorhjói ’75 til sölu, nýupptekið og yfirfarið. Verð 35 þús. Sími 19674. Óska eltir kveikju í Yamaha YZ 250. Uppl. í síma 98-1917, Símon. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til bygginga Trésmiðir - verkstæði. Vegna upp- skipta seljum við eftirtalda hluti: 3ja fasa hitablásari, Frico, 9 kw, Master hitablásari, hjólbörur, rakaþétt úti- rafmagnstafla, ljóskastari, málningar- hristari, flöskufræsari, nagari, sem nýr hæðarkíkir (lítill), 84ra m undir- kantur fyrir Garðastál, steypuvibra- tor. Vagl sf., c/o Helgi, sími 97-2977. ■ Byssur Remington Wingmaster, 12“-2/3. og Bruno tvílileypa, 12“-2/3, hlið við hlið. Uppl. í síma 79197 á kvöldin. M Fasteignir_____________ Eldra einbýlishús á Seyðisfirði til sölu, ýmis skipti koma til greina. Sími 39272. ■ Bátar SKIPASALA - SKIPAMIÐLUN - BÓK- HALD - LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA. Önnumst kaup og sölu á öllum stærð- um skipa og báta, höfum umboð fyrir skipasölur og skipasmíðastövar víða um heim, láttu okkur sjá um sölu og kaupin fyrir þig. Reynsla - þekking - þjónusta. Skipasalan Bátar og búnað- ur, Tryggvagötu 4, símtelex-300-skip. Sími 622554. Skipasala Hraunhamars. Til sölu 8-6-5 tonna þilfarsbátar. Ymsar stærðir op- inna báta. Sölumaður Haraldur Gíslason, kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjavík- urvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. Skipasalan Bátar og búnaður. Til sölu 18 tonna eikarbátur ’64 með 210 ha, Volvo Penta vél. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554. Hreinsivél fyrir hörpudisk (frá ísafirði) til sölu, hentug fyrir minni báta. Uppl. í síma 92-7219. ■ Vídeó Loksins Vesturbæjarvideo. Myndbandstæki í handhægum tösk- um og 3 spólur, aðeins kr. 600. Erum ávallt fyrstir með nýjustu myndbönd- in. Reynið viðskiptin. Erum á homi Hofsvalla- og Sólavallagötu. Vesturbæjarvideo, sími 28277. Tilboð mánaðarins: Takir þú 3 spólur færð þú videoið frítt í 1 sólarhr., sem sagt 3 spólur + video kr. 540. Mikið úrval af spólum, einnig óperur + ball- ettspólur. Krist-nes, Hafnarstræti 2, s. 621101. K-video, Barmahlíð 8, s. 21990. Leigjum einnig 14" sjónvörp. Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB- Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Videotækjaleigan sf., sími 672120. Vertu þinn eiginn dagskrárstjóri. Við leigjum videotæki sem við sendum og sækjum þér að kostnaðarlausu. Vikan aðeins kr. 1700. Opið alla daga frá 19-23. BÆJARVIDEO. Allar nýjustu mynd- irnar, leigjum út myndbandstæki. „Sértilboð": þú leigir videotæki í tvo daga, þriðji dagurinn ókeypis. Bæj- arvideo, Starmýri 2, sími 688515. Ókeypis! Ókeypis! Ókeypis! Ef þú tekur 3 spólur eða íleiri færðu tækið leigt frítt. Mikið af nýjum og góðum spól- um. Borgarvideo, Kárastíg 1, sími 13540. Ókeypis! Ókeypis! Ókeypis! Ef þú tekur 3 spólur eða fleiri færðu tækið leigt frítt. Mikið af nýjum og góðum spól- um. Borgarvideo, Kárastíg 1, sími 13540. Leigi út myndbandstæki, sjónvörp, spólur, dag- og vikuleiga, sendum og sækjum heim. Uppl. í síma 24363 eftir kl. 18. Nordmende video, 3ja ára, vel með farið og í góðu lagi, til sölu, mjög gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 621374. Sharp XC-30 videoupptökuvéi til sölu. Uppl. í síma 92-2702. ■ Varahlutir Hedd hf., Skemmuv. M-20. Varahlutir - ábyrgð - viðskipti. Höfum varahluti í flestar tegundir bifreiða. Útvegum viðgerðarþjón. og lökkun ef óskað er. Kaupum nýlega bíla og jeppa til nið- urrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Til sölu Ford 289 vél með C6 skipt- ingu, tilbúin í bílinn. Uppl. í síma 78058. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10- 19, nema fóstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Bílabúð Benna, Vagnhjólið. Hraðpönt- um varahluti frá GM - Ford - AMC - Chrysler. Fyrirliggjandi vatnskass- ar, Rancho fjaðrir, vélahlutir, felgur, dekk, van-innréttingar, jeppaspil, flækjur, aukahlutir o.fl. Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23, sími 685825. Bilvirkinn, s. 72060.Lada Sport ’79, Galant ’79, Fiat Ritmo ’81, Fairmont ’78, Saab 99 ’73, Audi 100 L.S. ’78, Volvo 343 ’78, Datsun Cherry ’81, Cortina '79 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs, staðgr. Bílvirk- inn, Smiðjuv. 44E, s. 72060 og 72144. Disilbilaeigendur, viljið þið auka aflið á einfaldan hátt? Við bjóðum for- þjöppusett á ýmsar gerðir smærri dísilvéla, s.s. M Benz, Toyota, Perk- ins, Ford, Daihatsu o.fl. Einföld ísetning. Leitið upplýsinga. Vélakaup, sími 641045. Varahlutir og viðgerðir, Skemmuvegi M40, neðri hæð. Erum að rífa Volvo 144, Citroen GS, Autobianchi, Escort, Cortina, Lada, Skoda, Saab 99, Vaux- hall Viva, Toyota M II. Bretti og bremsudiskar í Range Rover o.fl. Sími 78225, heimasími 77560. Bílgarður, Stórhöfða 20. Erum að rífa: Galant ’79, Toyota Corolla ’82, Mazda 323 ’82, Lada 1500 ’80, Toyota Carina ’79, AMC Concord '81, Opel Ascona ’78, Cortina ’74, Escort ’74, Ford Capri ’75. Bílgarður sf., sími 686267. Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 78540 og 87640. Höfum ávallt fyrirliggandi varahluti í flestar tegundir bifreiða. Viðgerðaþjónusta á staðnum. Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla til niður- rifs. Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ. Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið- urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá 9-20, 11841 eftir lokun. Partasalan. Erum að rífa: Toyota Cor- olla ’84, Fairmont ’78-’79, Volvo 244 ’79, 343 ’78, Dodge Aspen ’77, Fiat 127 ’78 o.fl. Kaupum nýlega tjónbíla. Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740. Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskipting- ar og boddíhlutir. Opið kl. 10-19 og 13-17 laugard. og sunnud. Bílstál, sími 54914, 53949, bílas. 985-22600. Dodge Swinger. Er að rífa Dodge, 6 cyl. vél, skipting, plastbretti, nýr hljóðkútur, sumardekk, gott verð, geymið auglýsinguna. Sími 51918. Er að rifa Chevrolet Nova '69, 2 dyra, krómfelgur, breið dekk, 4 gíra B- skipting, selst saman eða í pörtum. Uppl. í síma 687577. Erum að rífa: Toyota Carina ’80, Toy- ota Starlet ’79, Mazda 323 ’80, Volvo 144 ’74, Subaru station '78, Lada 1600 '81, Chevette ’78 og fl. Sími 53624. Plasthús -Toyota Hilux. Til sölu Bram- ha plasthús á Toyota Hilux, styttrí gerð, einnig stálhús á lengri gerð. Uppl. í síma 82585 á daginn. Til sölu varahlutir úr tjónbílum, Mitsubisi Lancer '81 og Subaru Hatchback ’83. Uppl. í síma 96-41888 og eftir kl. 17 í síma 96-41848. M-Benz. Vantar bensínvél í sjálfskipt- an MB 220 ’74. Uppl. í síma 12209 eftir kl. 18. Notaðir varahlutir í Mazda 929 station árg. ’80 til sölu. Uppl. í síma 26443 eftir kl. 19. Ford vél til sölu, 289. Uppl. í síma 41307 eftir kl. 18 í dag. Ný snjódekk með nöglum til sölu, stærð 165x14, radíal. Uppl. í síma 73018. Nýir varahlutir í GMC Astro, ófáanleg- ir í búð. Uppl. í síma 24722 og 54968. Skófludekk óskast, mega vera slitin. Uppl. í sima 78821. Óska eftir ökumannshúsi á Ford 910 vörubíl. Uppl. í síma 651908. ■ BOaþjónusta Bilaverkstæði Páls B. Jónssonar. Al- hliða viðgerðir, góð þjónusta. Skeifan 5, sími 82120, sömu dyr og Pústþjón- usta Gylfa> Heimasími 76595. ■ Vörubílar Gott ökumannshús á Volvo F86 til sölu, óryðgað. Kistill hf., Skemmuvegi 6, Kópavogi, símar 74320 og 79780. Notaðir varahlutir í: Volvo N10, N88, F88, F86, F85 og Henschel 221 og 261, M. Benz og MAN, ýmsar gerðir. Kaupum vörubíla til niðurrifs. Símar 45500 og 78975 á kvöldin. Stálpallur. 6 metra langur stálpallur til sölu með gámafestingum, loftloku og hliðarsturtum, 2 lyftitjökkum, upp- hitaður, sem nýr. Uppl. í síma 82401 eða 14098. Vörubilavarahlutir. Eigum á lager mik- ið af varahlutum í Volvo og Scania vörubíla, s.s. vélar, gírkassa, drif, bremsuskálar, fjaðrir, búkka, öku- mannshús, dekk og margt fleira. Kistill hf., Skemmuvegi 6, Kópavogi. Sími 74320 og 79780. Óskum eftir að kaupa krana, helst Hiab 550 í góðu lagi. Vaka hf., sími 33700. ■ Vinriuvélar Mulningsvélar. Viljum kaupa vélar til efnisvinnslu, stakar vélar eða sam- stæðu, einnig glussuhörpu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1447. Ferguson 35 traktor til sölu, árg. ’53, bensín, i góðu standi, ámoksturstæki fylgja, verð 30 þús. Uppl. í síma 51201, Vörubílasalan. Zetor 4718 árg. '74 til sölu. Uppl. í síma 93-5036. ■ Sendibílar Benz 309 D ’83 til sölu, lengri gerð, góður bíll og vel með farinn. Uppl. í síma 666833 eftir kl 20. ■ BOaleiga E.G.-bilaleigan. Leigjum út Fiat Pöndu, Fiat Uno, Lödu 1500 og Mözdu 323. Sækjum og sendum. Kreditkorta- þjónusta. E.G.-bílaleigan, Borgartúni 25, símar 24065 og 24465, Þorláks- hafnarumboð, sími 99-3891, Njarð- víkurumboð, sími 92-6626, heimasími 75654. ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Olafi Gránz, símar 98-1195 og 98-1470. Inter-rent-bílaleiga. Hvar sem er á landinu getur þú tekið bíl eða skilið hann eftir. Mesta úrvalið - besta þjón- ustan. Einnig kerrur til búslóða- og hestaflutninga. Afgreiðsla Reykjavík, Skeifunni 9, símar 31615, 31815 og 686915. Bónus. Leigjum japanska bíla, ’79—’81. Vetrarverð frá 690 kr. á dag og 6,90 kr. á km + sölusk. Bílaleigan Bónus, gegnt Umferðarmiðstöðinni, s. 19800. SH bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper og jeppa. Sími 45477. Bilaleigan Greiði, Dalshrauni 9, Hf., sími 52424. Leigjum 5 til 10 manna, 4x4 Subaru, Toyotu station og jeppa, sjálfsk. bifreiðar. Símsvari eftir lokun. Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð 12, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 6-9 manna bíla, Mazda 323, Datsun Cherry. Heimasími 46599. Bílberg bilaleiga, Hraunbergi 9, sími 77650. Leigjum út fólks- og station- bíla, Mitsubishi Colt, Fiat Uno, Subaru 4x4, Lada 1500. Sími 77650. Ós bilaleiga, simi 688177, Langholts- vegi 109, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Subaru 4x4 ’86, Nissan Cherry, Daih. Charm. Sími 688177. ■ Bílar óskast Vantar góðan Range Rover eða Volvo Lapplander strax, í skiptum fyrir Volvo 244 GL ’82. Bílasalan Höfði, Vagnhöfða 23, símar 671720 og 672070. Ath. vantar nýlega bila á skrá og á stað- inn, stórgóð sala. Bílasala Selfoss, sími 99-1416, opið frá 10-21. Nýlegur, sjálfskipturjítill bíll óskast gegn allt að 300 þús. staðgreiðslu. Uppl. í síma 40641. Sendiferðabill. Óska eftir að kaupa ódýran sendiferðabil, skoðaðan ’86. Uppl. í síma 43799. Skoda. Mig vantar Skoda árg. ’80-’82, lítið keyrðan og vel með farinn, stað- greiðsla. Uppl. í síma 19671, Hermann. Vel með farinn bíll óskast til kaups gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 611345. ■ BHar til sölu Seljum í dag: Saab 900 GLE ’81, sem nýr, Mazda 323 saloon ’85, Skoda 105 ’86, Mercedes Benz 300 D ’83, Subaru 4x4 ’81-’83, Toyota Carina station ’81,* Chevrolet Malibu ’78-’79. Greiðslu- kjör, skuldabréf, bílaskipti. Bílasalan Höfði, Vagnhöfða 23, símar 671720 og 672070. Bílplast, Vagnhöfða 19, sími 688233. Treíjaplastbretti o.fl. á flestar gerðir bifreiða o.m.fl. Einnig ódýrir sturtu- botnar. Tökum að okkur trefjaplast- vinnu, ásetning fæst á staðnum. Bílplast, Vagnhöfða 19, sími 688233. Póstsendum. Veljið íslenskt. Chevrolet Camaro LT ’74 til sölu, 8 cyl., 350 vél, tjúnuð, splittað drif og ýmislegt fleira, fallegur bíll, skipti möguleg. Á sama stað til sölu 15"'* krómfelgur og dekk, 5 gata 75r-15. Uppl. í síma 98-1744. Honda Prelude '85, ekinn 200 km, Mazda 929 ’84, ekinn 22 þús., M Benz 280 CE ’78, ekinn 71 þús., Fíat Uno ’84, ekinn 46 þús. Mjög gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 41610 milli 18 og 21 næstu daga. Húsbyggendur, iðnaðarmenn. 4ra dyra Toyota Corolla station árg. ’77 til sölu, lítið fyrir augað en góð, nýir demparar og bremsuklossar, verð 65 þús. á borð- ið eða 75 þús. með afborgunum. Uppl. í síma 99-6225 eftir kl. 19. 4x4 fyrir veturinn. Til sölu Suzuki fjór- hjól, ekið 200 km, hjólið er með drifi á öllum hjólum, háu, lágu og læstu drifi. Staðgr. 200 þús., afborgunarv.*- 230 þús. Uppl. í síma 40587. Bílasala Selfoss, simi 99-1416. Nissan Patrol ’85, Toyota Hilux dísil ’84, Su- baru 4x4 1800 ’84, Citroen BX ’83, Lada Lux ’86 og ’84, Honda Accord ’85, Saab 900 Turbo ’81. Opið frá 10-21. M.B. 280 SE árg. ’77. Til sölu nýinn- fluttur Mercedes Benz, sjálfskiptur með vökvastýri, sóllúgu og fl., bíll í góðu standi, verð kr. 420 þús., engin skipti. Uppl. í síma 641045 frá 9-13. Range Rover árg. ’73 til sölu, góður bíll sem þarfnast upplyftingar, sann-K gjamt verð, skipti möguleg. Uppl. Sveinn, sími 12104 heima eða 612060 á vinnutíma. Tilboð óskast í Blazer ’74, er með bil- aða 6 cyl., Leyland dísilvél, er á 35" Mudderdekkjum og með 3ja tonna spil ásamt ýmsu fleiru. Góður bíll. Sími 92-8730 e. kl. 19. Antic. Til sölu Willys ’46 original, ek- inn 25 þús. frá upphafi, einnig til sölu Skoda LS 120 '81. Uppl. í síma 666878 eftir kl. 18. Audi 80 LS '76 til sölu, skoðaður ’86. Selst í varahluti, einnig til sölu nýtt bílkassettutæki og hátalarar. Uppl. í síma 75095. BMW 316. Til sölu BMW 315 '81, er með nýupptekinni 316 vél. Gott ein- tak. Verðhugmynd 280-290 þús. Uppl.í*- síma 687644 eftir kl. 18. Galant Super Saloon árg.’81 til sölu, góður bíll, sjálfskiptur, með rafmagni í rúðum. Uppl. í síma 672060 til kl. 19 og 671491 eftir kl. 19. Chevrolet Nova árg. ’76 til sölu, 6 cyl., sjálfskipt, ekin 120 þús. km, bein sala eða skipti. Uppl. í síma 99-3972 á kvöldin. Cortina 1600 ’74, skoðaður ’86, gott gangverk, útvarp, segulband, ný snjó- dekk, verð 25 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 45196. Ódýr og góður. Renault 4 ’74 til sölu, skoðaður ’86, góð vetrardekk, í ágætu ásigkomulagi, selst ódýrt. Uppl. í síma 622373. Daihatsu Charmant ’79. Til sölu fall- egur Daihatsu Charmant ’79, bíllinn er í mjög góðu lagi, skoðaður ’86. Uppl. i síma 74991. Honda Prelude árg. ’83 til sölu, gull- fallegur sportbíll, ekinn 80 þús., rauður, einnig Fiat 127 árg. ’83, ekinn 63 þús. Uppl. í síma 10771. Mitsubishi Tredia árg. ’83 til sölu, sjálf- skiptur, með ýmsum aukahlutum, ekinn 70 þús. km, verð kr. 370 þús. Uppl. í síma 92-2520. Opel Rekord. Stórglæsilegur Rekord, árg. ’83, dísil, með öllu, til sölu, ný snjódekk, góð kjör, einnig Benz '68.,, Uppl. í síma 41079 og 618649. Peugeot 504 árg. ’80, dísil, nýupptekin vél, þarfnast smávægilegrar aðhlynn- ingar, selst ódýrt. Uppl. í síma 42217 eftir kl. 19. Peugeot 504 GR ’80, nýsprautaður og plussklæddur, ekinn 72 þús., skipti á ódýrari eða fasteignatryggð bréf. I Uppl. í síma 78808. r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.