Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1986, Blaðsíða 20
20
íþróttLr
DV
Við
homfánann
Ólafur er hættur
Það hefiir löngum gengið á
ýmsu í þjálfaramálunum hjá
frjálsíþróttafólki okkar. Það nýj-
asta sem er að frétta af þeim
vígstöðvum er að hinn kunni
þjálfari, Ölafur Unnsteinsson,
hefur ákveðið að hœtta þjálíun
hjá IR, en hann þjálfaði félagið
í sumar með mjög góðum ár-
angri. Ýmsar ástæður liggja að
baki þessarar ákvörðunar Ölafe
en samkvæmt heimildum mínum
þá er Iangvarandi þreyta á skiln-
ingsleysi manna fyrir starfi
þjálfara í frjákum ein aðalástæð-
an. Við starfi Ólafe hjá IR mun
Jón Ðiðriksson taka að mestu
leyti en Jón hefur um árabil ver-
ið í fremstu röð feienskra lang-
hlaupara og dvaldi lengi í
Þýskaiandi við nám í íþróttahá-
skólanum í Kölni Vestur-Þýska-
landi.
Erfiðir samningar
Eins og fram hefur komið í
fréttum hafa þeir Einar Bollason
og Gunnar Þorvarðarson verið
ráðnir landsliðsþjálfarar í körfu-
knattleik til þriggja ára. Sam-
kvæmt mjög áreiðanlegum
heimildum sem ég hef aflað mér
gengu samningar mjög erfiðlega
fyrir sig og gekk á ýmsu. Karpað
var um hve starfetíminn ætti að
vera langur á ári hverju og svo
auðvitað launin. Svo fór að lok-
um að þeir Einar og Gunnar
starfa í átta mánuði á ári sem
landsliðsþjálfarar en vildu hafa
þá tíu. Þá mun Einar þiggja 27
þúsund krónur í laun á mánuði
og Gunnar fær helming af þeirri
upphæð. Þetta þættu eflaust ekki
háarlaunagreiðslurtil landsliðs-
þjálfara hjá öðrum sérsambönd-
um.
Næturæfingar hjá KR
Þeir voru margir sem urðu
óþægilega fyrir barðinu á leið-
togafundi jæirra Reagans og
Gorbatsjovs. Ekki aðeins nem-
endur Haga- og Melaskóla sem
urðu af kennslu í marga daga
heldur líka íþróttamenn sem
stunda æfingar í íþróttahúsi
Hagaskóla. Þar á meðal eru leik-
menn úrvalsdí-ildarliós KR sem
æfa að langmestu leyti í um-
ræddu íþróttahúsi. Þeir hafa
orðið að sjá á eftir æfingum í
Hagaskólanum í um hálfan mán-
uð og fengu enga úrlausn á
sínum málum hjá ÍBR. Því
brugðu þeir a það ráð að æfa í
Iþróttahúsinu á Seltjarnarnesi
en sá galli var á gjöf Njarðar að
þar fengust ekki æfingatímar
nema á nóttunni og voru körfii-
knattleiksmennirnir margir
orðnir heldur syfjaðir þegar æf-
ingum lauk. KR-ingar eiga að
loika gegn Haukum í Hafiiarfirði
á laugardaginn klukkan tvö og
vonandi mæta þeír ekki aUtof
sj'fjaðir t.il leiks.
Muggur
MUGGUR
Það er alltaf gengið framhjá
mér þegar verið er að ráða þjálf-
ara.
„Anægður með maigt og
bjartsýnn á framhaldið"
- sagði Beckenbauer eftir 2-2 jafntefli þýskra gegn Spáni
Afli Hilmaissan, DV, Þýskalandi;
„Þetta var alvöruleikur og alls eng-
inn vináttuleikur. Spánverjar léku
aftarlega allan leikinn en segja má að
við höfum leikið á eitt mark allan tím-
ann. Bæði mörkin, sem við fengum á
okkur, voru óþörf og sérstaklega var
fyrra markið slysalegt. Ég var ánægð-
ur með margt sem ég sá í kvöld og ef
við leggjum saman fyrri hálfleikinn
gegn Dönum um daginn og síðari hálf-
leikinn nú er útkoman greinilega góð
og ef við höldum áfram á svipaðri
braut er ég bjartsýnn á framhaldið,"
sagði Franz Beckenbauer, landsliðs-
þjálfari Vestur-Þýskalands, í gær-
kvöldi eftir að Vestur-Þjóðveijar og
Spánverjar höfðu gert jafntefli, 2-2, í
vináttulandsleik í knattspymu í
Hannover í Vestur-Þýskalandi í gær-
kvöldi.
Frekar dapur fyrri hálfleikur
Fyrri hálfleikurinn í gærkvöldi var
frekar daufur og bæói liðin lögðu að-
aláhersluna á vamarleikinn og var
hann mjög góður af beggja liða hálfu.
Áhorfendur á leiknum, 50 þúsund tals-
ins, vom ekki alltof ánæðir með sína
menn og tóku að púa á sína menn er
leið að leikhléinu. Og ekki batnaði
skapið í Þjóðverjunum á áhorfenda-
pöllunum nokkrum sekúndum fyrir
leikhlé er Spánverjamir náðu forystu.
Emilio Butragueno náði þá að sleppa
úr annars strangri gæslu Guido Buch-
walds og skjóta að markinu. Knöttur-
inn hafiiaði í Buchwald, breytti um
stefhu og Toni Schumacher náði ekki
að koma við vömum enda farinn í
hitt markhomið. Og Þjóðverjar náðu
ekki að byija á miðjunni fyrir leikhlé.
Mjög líflegur síðari hálfleikur
Mikið líf færðist í leik þýska liðsins
•WoKram Wuttke hleypti nýju blóði
i leik Þjóðverja.
í síðari hálfleik en þá kom Wolfram
Wuttke inn á í fyrsta skipti í lands-
leik. Sókn Þjóðveija þyngdist og
fljótlega átti Wolfarth, sem lék sinn
fyrsta landsleik, hörkuskot í þverslá
og yfir. Jöfnunarmarkið lá í loftinu
og kom á 61. mínútu. Wuttke gaf þá
hælsendingu á Herbert Waas sem lék
á einn spánskan vamarleikmann áður
en hann skoraði. Þetta var fyrsta
mark hans fyrir Þýskaland.
Þjóðverjar ná forystunni
Á 70. mínútu náðu Þjóðverjar forystunni
og var markið sérlegafallegt. Berthold gaf
þá góða sendingu fyrir markið á Uwe
Rahn sem skallaði glæsilega í markið.
Heimamenn voru nú orðnir vongóðir um
sigur en á 78. mínútu kom reiðarslagið
þegar Spánverjar jöfnuðu metin. Dæmd
var vítaspyma eftir að Júrgen Kohler
hafði fellt Silinas innan vítateigs. Andoni
Goikoetxea, slátrarinn frá Bilbao, skoraði
örugglega úr vítinu.
Aðeins þrír frá Mexíkó
Franz Beckenbauer tefldi aðeins fram
þremur leikmönnum sem léku undir hans
stjóm á HM í Mexíkó. Þá voru þrír nýlið-
ar í liðinu sem aldrei hafa leikið landsleik
áður. Það voru þeir Wolfarth, Bayem
Munchen, Wuttke, Kaiserslautem og Di-
eter Eckstein sem leikur með Numberg.
Þess má geta að Þjóðveijar fengu átta
homspymur í leiknum en Spánveijar
þrjár. -SK
Sigur númer 1000
hjá Navratilovu
• Martina Navratilova vann sinn
1000. sigur í gærkvöldi.
„Ég hef aldrei talið sigra mína á
tennisvellinum, einfaldlega vegna þess
að hver sigur er mjög mikilvægur,"
sagði bandaríska tenniskonan, Mart-
ina Navratilova, en hún vann einstak-
an sigur í gærkvöldi. Þá sigraði hún
andstæðing sinn í þúsundasta skipti á
tennisvellinum í alþjóðlegri keppni.
Navratilova lék í gærkvöldi gegn
Natalie Tauziat frá Frakklandi, 6-3
og 6-2, en leikur þeirra var liður í al-
þjóðlegu tennismóti kvenna sem fram
fer þessa dagana í Filderstadt i Vest-
ur-Þýskalandi. Það tók Navratilovu
aðeins 51 mínútu að gera út um leik-
inn við frönsku stúlkuna. Sigurvegar-
inn í keppninni, væntanlega
Navratilova, fær í verðlaun sem svarar
um sjö milljónum íslenskra króna. Ef
Navratilova sigrar á mótinu hefur hún
unnið sér inn um ’ 60 milljónir fe-
lenskra króna á árinu og munar um
aðeins minna.
Þess má til gamans geta þess að
mótshaldarar í Filderstadt veittu Nav-
ratilovu forláta hálsmen úr gulli eftir
sigurinn í gærkvöldi og á hálsmeninu
var tennisbolti og að sjálfeögðu einnig
úr skíragulli og með áletruninni
„1000“. Og á boltanum var glæsilegur
demantur.
-SK
„Setjum stefnuna á
silfrið eða bronsið“
- segir Viggó Sigurðsson, þjátfari u-20 ára landsliðsins sem keppir á NM
„Mér líst alveg þokkalega á þetta
mót. Liðið er búið að æfa vel. Við
heíðum auðvitað viljað fá lengri und-
irbúningstíma því liðið hefur ekki
fengið nægilegan tíma til að spila sam-
an. Ég held engu að síður að við
komum þokkalega vel undirbúnir til
mótsins,“ sagði yiggó Sigurðsson,
þjálfari landsliðs íslands 20 ára og
yngri sem tekur þátt í Norðurlanda-
mótinu sem fram fer í Noregi um
næstu helgi.
„Við setjum stefriuna á annað eða
þriðja sætið og það er að miklu að
keppa fyrir strákana því ef þeir ná
öðru sæti á mótinu verða þeir verð-
launaðir með æfingaferð erlendis
næsta sumar. Norðurlandamótið er
liður í undirbúningi þessa liðs fyrir
heimsmeistarakeppnina sem fram fer
i Júgóslavíu á næsta ári. Fyrirfram
eru Svíar álitnir sigurstranglegastir
en síðast þegar við lékum við Svía,
landsliðið 18 ára og yngri, töpuðum
við naumlega og áttum svo sannarlega
að vinna þann leik. Það var hreint
klúður að það skyldi ekki takast,"
sagði Viggó Sigurðsson.
• Viggó Sigurðsson, þjálfari lands-
liðsins u-20 ára.
Leikmenn koma víða að
Liðið sem leikur á mótinu fyrir Is-
lands hönd hefur verið valið og eru
margir snjallir leikmenn í því og koma
þeir úr mörgum félögum. Liðið verður
þannig skipað:
Markverðir:
Hraih Margeirsson, ÍR
Bergsveinn Bergsveinsson, FH
Guðmundur A. Jónsson, Fram
Aðrir leikmenn:
Gunnar Beinteinsson, FH
Frosti Guðlaugsson, ÍR
Pétur Petersen, FH
Sigurjón Sigurðsson, Haukar
Óskar Helgason, FH
Jón Kristjánsson, KA
Ámi Friðleifeson, Víkingi
Hafeteinn Bragason, Stjaman
Bjarki Sigurðsson, Víkingi
Þórður Sigurðsson, Val
Hálfdán Þórðarson, FH
•Fyrirliði liðsins verður Hraín
Magnússon, ÍR. Upphaflega stóð til
að FH-ingurinn Héðinn Gilsson færi
út með liðinu en af því gat ekki orðið.
Island leikur gegn Svíum og Færey-
ingum á morgun, Dönum og Norð-
mönnum á laugardag og Finnum á
sunnudag.
i ‘m
Bjamason á fullri ferö meö KR.
Næsta sumar leikur hann í búningi ÍR-
liðsins i 2. deild.
Jón G. Bjama
til ÍR-inga
- sem leika í 2. deild
Jón G. Bjamason, sem leikið með KR-
ingum í 1. deildinni í knattspyrnunni
undanfarin ár, hefur ákveðið að ganga til
liðs við ÍR og mun leika með liðinu næsta
keppnistímabil.
IR-liðið tryggði sér sem kunnugt er rétt
til að leika í 2. deild næsta sumar en liðið
varð í sumar í öðm sæti í 3. deild. Þessi
félagaskipti Jóns koma ekki svo mjög á
óvart þar eð hann hefúr einhverra hluta
vegna ekki fengið að spreyta sig mikið með
KR-liðinu á undanfömum árum. Jón mun
örugglega styrkja lið ÍR mikið og verður
fróðlegt að fylgjast með gengi liðsins í 2.
deildinni næsta sumar en félagið hefúr aldr-
ei áður í sögu ÍR keppt í 2. deild.
Fjórir Framar-
ar æfa undir
| -fyrirA-ÞyskalandslelkinníEM
ISigi Held, landsliðsþjálfarí í knattspymu,
hefur beðið Guðna Kjartansson, aðstoðar-
Imann sinn, að kalla á fjóra Framara til
æfinga fyrir landsleik íslands og Austurríki
I sem fer fram í Karl Marx Stadt 29. októb-
* er. Fimmti Framarinn, sem Held vill hafa
| kláran fyrir slaginn, er Guðmundur Torfa-
. son. Hann er enn á ferð í útlöndum.
| Framaramir fjórir, sera mæta á æfingu
I.hjá Guðna Kjartanssyni í kvöld, em Friðrik
Friðriksson markvörður, Pétur Ormslev,
IViðar Þorkelsson og Guðmundur Steinsson.
KR-ingamir Gunnar Gíslason og Ágúst
I Már Jónsson em famir til Dortmund til
* æfinga og á sunnudaginn fara þeir Ólafur
| Þórðarson og Guðni Bergsson til æfinga
. hjá Bochum. -SOS
Sigur hjá Itölum
Italir sigruðu Spánverja í hörkuleik í
gærkvöldi í Evrópukeppni landsliða skip-
uðu leikmönnum undir 21 árs. ítalir skoruðu
tvö mörk en Spánverjar eitt en leikið var i
Róm. Caldere náði forystunni fyrir Spán-
verja á 36. mínútu en strax í byrjun jafriaði
Vialli fyrir heimamenn. Sigurmarkið kom
síðan á 76. mínútu og það skoraði Giann-
ini. 25 þúsund áhorfendur sáu leikinn.
-SK
■ ■ í
Fjórir leikir em á dagskrá í köríúknatt-
leik í kvöld. Keflavík og Fram leika í
úrvalsdeildinni f Kcflavík klukkan átta.
Strax á eftir leika ÍBK og KR í 1. deild
kvenna. Grindavík og ÍR leika í 1. deild
karla í Grindavík klukkan átta og strax á
eftir leika Grindavík og ÍS í 1. deiíd kvenna.
-SK
-SK