Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1986, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1986, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1986. M Utvarp - Sjónvarp Veðriö Útvarp, rás 2, kl. 15.00: Að hluta helgaður Adams og Pullen Útvarp, rás 2, kl. 23.00: Þættir um David Bowie í kvöld verður á dagskrá fyrsti þátt- ur af þrem um tónlistarmanninn David Bowie, sem réttu nafrii heitir David Jones. Hann fæddist árið 1947 og vakti fyrst á sér verulega athygli um 1970. í kvöld halda þeir félagar George Adams og Don Pullen tónleika í Gamla bíói. Þeir komu fyrst hingað til lands með kvartett sinn árið 1979 og léku þá í Austurbæjarbíói. Þátturinn Djass og blús, sem er í umsjón Vemharðs Linnet, verður að hluta helgaður þeim félögum enda em þeir bæði framúrskarandi djassleikar- ar og frábærir blússöngvarar. George Adams leikur á tenórsaxófón og flautu og var í ýmsum ryþmablús hljómsveitum áður en hann fór að leika með Charles Mingus, bassaleik- aranum fræga. Þar kynntist hann píanóleikaranum Don Pullen, sem alltaf er með sveifluna á hreinu þó hann berji pínóið með handleggjum sem olnbogum. Eftir að Charles Ming- us dó stofhuðu þeir félagar kvartett sinn og fengu trommara Mingusar, Danny Richmond, til liðs við sig. Danny lék allra manna lengst með Mingus eða frá 1956 til dauða bassa- leikarans, utan nokkur ár er hann eyddi í félagsskap Mark-Almonds, El- ton Johns og Joe Cookers. Bassaleik- ari kvartettsins er Lonnie Plaxcio sem er af skóla Art Blakeys. Kvartettinn hefur gefið út fjöldann allan af hljóm- plötum auk þess sem þeir félagar hafa hljóðritað undir eigin nafni og með ýmsum djass- og blúsmeisturum. A síðustu árum hefur kappinn sýnt og sannað að hann er enn i fullu fjöri. I þáttunum verða þó leiknar eldri upp- tökur með söngvaranum og saga hans rakin allítarlega, allt frá þvi hann fór fyrst að fást við tónlist og til dagsins í dag. Sumar af þessum upptökum eru gerðar á hljómleikum og hafa aldrei komið út á hljómplötum. Einnig verða leiknar hljóðritanir frá BBC þar sem David Bowie leysir frá skjóðunni varðandi ýmsa þætti ferils síns og einkalífs. David Bowie var stórstimi á fyrri hluta siðasta áratugar en datt siðan nokkuð „úr tísku“ um það leyti sem diskóið haslaði sér völl. Á síðustu árum hefur kappinn hins vegar sýnt og sannað að hann er enn í fullu fjöri og hefur ekki sungið sitt síðasta. Má segja að hann sé óumdeilanlega einn vinsælasti tónlistannaður heims í dag. I fyrsta þættinum í kvöld verður aðaláherslan lögð á árin 1964-1971 í ferli Bowies. Umsjónarmenn þáttanna em þeir Skúli Helgason og Snorri Már Skúlason. Útvarp, rás 1, kl. 17.40: Er til íslensk sveitamenning? Síðdegisþátturinn Torgið verður á dagskrá í dag. Að þessu sinni verður reynt að svara spurningunni: Er til íslensk sveitamenning? Greint verður frá helstu þáttum i félagsstarfi bænda og búaliðs um vetr- artímann. Umsjónarmaður þáttaríns er Óðinn Jónsson. Stöð 2 kl. 19.50: Einkaspæjari í New York . . x ——■ " ' ' .. Danny Richmond á sviði Austurbæjarbiós i nóvember 1979. Bjargvætturinn (The Equalizer), heitir sakamálaþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Robert McCall hefur látið af störfum sem erindreki CIA og tekið til við að starfa sem einkaspæjari. Höfúðstöðvar hans em í íbúð hans á Manhattan í New York. Hann auglýsir þjónustu sína með þeim orðum að hann muni gera út um hlutina viðskiptavininum í hag. Eina leiðin til að ná sambandi við hann er ákveðið símanúmer. Fyrir aðeins 100 $ er McCall tilbúinn að vemda hvem þann sem reynt hefur allar aðrar leiðir sér til bjargar. í aðalhlutverkum em Edward Woodward, sem leikur bjargvættinn, og Steven Williams, sem leikur Lt. Jefferson Bumett. Fimmtudagur 16. oktöber ________Sjónvaip____________ 20.00 Sjónvarp frá Alþingi. Stefnu- ræða forsætisráðherra og stjórn- málaumræður. Stöð 2 17.30 Myndrokk. 17.55 Teiknimyndir. 18.25 íþróttir. 19.25 Fréttir. 19.50 Bjargvætturinn (The Equaliz- er) sakamálaþáttur. 20.40 Fyrstu skrefin (First Steps), bandarisk sjónvarpskvikmynd byggð á sannsögulegum at- burði. 22.10 Tískuþáttur. 22.40 Elsku mamma (Mommie Dear- est), kvikmynd um ævi leikkon- unnar Joan Crawford með Faye Dunaway og Steve Forest í aðal- hlutverkum. 00.45 Dagskrárlok. Útvaxp xás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Efri árin. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Guðjón S. Brjánsson. 14.00 Miðdegissagan: „Undirbún- ingsárin“, sjálfsævisaga séra Friðriks Friðrikssonar. Þor- steinn Hannesson les (8). 14.30 í lagasmiðju Gunnars Þórðar- sonar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisút- varpi Reykjavíkur og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnendur: Kristín Helgadóttir, Sigurlaug M. Jónasdóttir og Vernharður Linn- et. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónskáldatími. Leifur Þórarins- son kynnir verk eftir Jón Leifs. 17.40 Torgið - Menningarmál. Síð- degisþáttur um samfélagsmál. Meðal efnis er fjölmiðlarabb sem Bragi Guðmundsson sagnfræðing- ur flytur kl. 18.00. ( Frá Akureyri) Umsjón: Óðinn Jónsson. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.40 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.45 Að utan. Fréttaþáttur um er- lend málefni. 20.00 Útvarp frá Alþingi: Stefnu- ræða forsætisráðherra og umræður um hana. Forsætis- ráðherra, Steingrímur Hermanns- son, flytur stefnuræðu sína og að henni lokinni taka til máls ræðu- menn þingflokkanna. 23.00 Á slóðum Jóhanns Sebastians Bach. Þáttaröð frá austur-þýska útvarpinu eftir Hermann Börner. Jórunn Viðar þýðir og flytur. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvaxp xás n 12.00 Létt tónlist. 13.00 Hingað og þangað um dægur- heima, með Inger Ónnu Aikman. 15.00 Djass og blús. Vemharður Linnet kynnir. 16.00 Hitt og þetta. Stjórnandi: Andrea Guðmundsdóttir. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti rásar tvö. Gunn- laugur Helgason kynnir tíu vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Um náttmál. Gestur Einar Jón- asson sér um þáttinn. (Frá Akureyri) 22.00 Rökkurtónar. Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00 Kínverskar stelpur og kóngu- lær frá Mars. Fyrsti þáttur af þremur um tónlist breska söngvar- ans Davids Bowie. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00, 11.00,12.20,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vik- unnar. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - Fm 90,1 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni - FM 96,5 Má ég spyrja? Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. M.a. er leitað svara við áleitnum spurn- ingum hlustenda og efnt til markaðar á Markaðstorgi svæðis- útvarpsins. Bylgjan 12.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Jóhanna leikur létta tónlist, spjallar um neytendamál og stýrir flóamark- aði kl. 13.20. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík siðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, lítur yflr fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00 og 19.00. 19.00 Tónlist með léttum takti. 20.00 Jónína Leósdóttir á fimmtu- degi. Jónína tekur á móti kaffi- gestum og spilar tónlist eftir þeirra höfði. 21.30 Spurningaleikur. Bjarni Ó. Guðmundsson stýrir verðlauna- getraun um popptónlist. 23.00 Vökulok. Fréttamenn Bylgj- unnar ljúka dagskránni með fréttatengdu efni og ljúfri tónlist. 7.20 Daglegt mál. Erlingur Sigurðar- son flytur þáttinn. (Frá Akureyri). 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Fljúgandi stjarna“, eftir Ur- sulu Wölfel. Kristín Steinsdóttir les þýðingu sína (3). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. 9.35 Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sögusteinn. Umsjón: Haraldur Ingi Haraldsson. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir 11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigurð- ur Einarsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Undirbún- ingsárin“, sjálfsævisaga séra Friðriks Friðrikssonar. Þor- steinn Hannesson les (9). Útvaxp xás H 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kol- brúnar Halldórsdóttur, Kristjáns Sigurjónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. 12.00 Létt tónlist. 13.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. Bylgjan Útvaxp xás I 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Páll Bene- diktsson, Þorgrímur Gestsson og Guðmundur Benediktsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veð- urfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. •??\, ' ' J 'Lr-r t 'i v\rÁJ t. Um vestanvert landið verður suðvest- an kaldi og skúrir fram undir hádegi, síðan vaxandi suðaustanátt, fer að rigna síðdegis og verður hvasst með kvöldinu. Um landið austanvert verð- ur minnkandi norðvestanátt með éljum á Norðausturlandi fram yfir hádegi en vaxandi sunnanátt með kvöldinu og fer að rigna á Suðaustur- landi. Hiti 2-6 stig. n Veðrið Akureyri skýjað 3 Egilsstaðir léttskýjað 2 Galtarviti léttskýjað 0 Hjarðames léttskýjað 4 Keflavíkurflugs’öllur alskýjað 3 Kirkjubæjarkiaustur léttskýjað 1 Raufarhöfn slvdda 0 Reykjavík skýjað 3 ' Sauðárkrókur skýjað 0 Vestmannaeyjar léttskýjað 4 Útlönd kl. 6 í morgun: Helsinki þokumóða 9 Kaupmannahöfn rigning 12 Osló þoka 2 Stokkhólmur þokumóða 9 '*•' Þórshöfn skýjað 8 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve Hálfskýjað 21 Amsterdam þokumóða 14 Aþena skýjað 16 Barcelona (Costa Brava) léttskýjað 22 Berlín mistur 16 Chicagó heiðskírt 10 Feneyjar (Rimini/Lignano) þokumóða 16 Frankfurt þokumóða 16 Glasgow skúr 11 Hamborg þoka 15 Ijondon léttskýjað 13 Los Angeles mistur 22 Luxemburg skýjað 16 Madrid þokumóða 14 Malaga skúr 20 (Costa Del Sol) Mallorca skýjað 22 (Ibiza) Montreal skýjað 10 New York skvjað 14 París skýjað 16 Róni heiðskírt 20 Vín heiðskírt 12 Winnipeg alskýjað 10 Valencia mistur 21 Gengið Gengisskráning nr. 196 - 1986 kl. 09.15 16. október Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,090 40,210 40,520 Pund 57,750 57,923 58,420 Kan. dollar 28,849 28,935 29,213 Dönsk kr. 5,3921 5,4082 5,2898 Norsk kr. 5,5194 5,5359 5,4924 Sænsk kr. 5,8930 5,9106 5,8551 Fi. mark 8,3054 8,3302 8,2483 Fra. franki 6,2016 6,2201 6,0855 Bclg.franki 0,9771 0,9800 0,9625 Sviss. franki 24,8112 24,8855 24,6173 Holl. gyllini 17,9727 18,0265 17,6519 Vþ. mark 20,3162 20,3770 19,9576 ít. Iira 0,02935 0,02943 0,02885 Austurr. sch. 2,8873 2,8959 2,8362 Port. escudo 0,2755 0,2764 0,2766 Spá. peseti 0,3059 0,3068 0,3025 Japanskt yen 0,26016 0,26094 0,26320 írskt pund 55,240 55,405 54,635«» SDR 49,0187 49,1651 49,0774 ECU 42,2849 42,4115 41,6768 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. 6.00 Tónlist í morgunsárið. Fréttir kl. 7.00. 7.00 Á fætur með Sigurði G. Tóm- assyni. Létt tónlist með morgun- kafíinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 8.00 og 9,00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Palli leikur öll uppá- haldslögin og ræðir við hlustendur til hádegis. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Jóhanna leikur létta tónlist, spjallar um neytendamál og stýrir flóamark- aði kl. 13.20. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. SMIÐJUKAFFI *«* PIZZERIA Opið allar nætur Opið sunnudag til fimmtu^, dags frá kl. 18.00 til 04,0“1 föstudag og laugardag frá kl. 18.00 til 05.00. SMIÐJUKAFFI, Smiðjuvegi 14 D, Kópavogi, sími 72177.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.