Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1986, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1986, Qupperneq 13
FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1986. 13 Neytendur Svimandi háar sumartölur Fæðiskostnaður í heimilisbókhaldið „Mér sýnist á öllu að ég hafi aldrei sent seðil um eyðslu í júlí. Ég læt hann þvi fylgja hér með. Það er skattlaus mánuður og því eðlilega lægri upphæð í annað,“ segir m.a. í bréfi frá húsmóður í kauptúni úti á landi. í ágúst var þessi fjölskylda með rúml. 4200 kr. á mann í meðaltals- kostnað. „Þið spurðuð hvernig fólk skrifaði fæði á vinnustað eða á hlaupum. Við hjónin skrifum þess háttar í matarlið en það sem systkinin kaupa utan við heimilið með sínum peningum er hvergi skráð. Það mun ekki vera mik- ið sem þannig er keypt. Með kærri kveðju, I.“ -A.BJ. Heil og sæl neytendasíða! Jæja, betra er seint en aldrei, þvi hér koma þá loksins júní- og júlí- seðlamir og engu um að kenna öðru en trassaskap húsmóður, segir m.a. í bréfi frá húsmóður sem okkur barst með þremur upplýsingaseðlum hennar. Tölumar em að venju svimandi háar en lítið við því að gera annað en að halda áfram að spara (eða reyna öllu heldur). Þessi fjölskylda var með meðal- talskostnað á mann upp á rúmlega 6200 kr. í ágúst, 6700 kr. í júlí og 4400 kr. í júní. Svo heldur bréfið áfram: Ég ætla ekkert að fara nánar út i júní- og júlítölumar, enda það sama og venjulega (matur og reikningar). I ágúst er helst að nefna útborgun í sófasetti 20 þús. kr., afborgun af sjónvarpi 6 þús. kr. og hússjóð 9 þús. kr. Svo er auðvitað einnig þetta venjulega „smotterí" sem er þó drjúgt. Látum þetta gott heita í bili, bestu kveðjur. Önnur útgjöld en til matarkaupa í .ágústmánuði vom 55 þúsund. En þar var um fjárfestingu að ræða, eins og bréfritari getur um. Við þökkum þeim fjölmörgu sem hafa skrifað okkur en vegna mikilla anna undanfarið hefur ekki verið hægt að vinna úr öllum bréfunum. -A.BJ. Engan skort á Islandi Kjósum athafnamann á Alþingi Eyjólf Konráð Jónsson KOSNINGASKRIFSTOFA SIGTÚNI 7. SÍMAR 687665 & 687390 Radíóbúðinni Skipholti 19 Opin kl. 9 - 18 Tölvusýningin í forritanlegan gagnagrunnl OMNIS 3 plus er öflugt tæki til að búa til notendaforrit af ýmsu tagi. Nújþegar er búið að gera: 1. Framleiðslu- og sölukerfi fyrir útflutningsfyrirtæki. 2. Framleiðslukerfi fyrir lyfjafamleiðslu, sem er samtengt pantana- og lagerkerfi fyrir hráefni og umbúðir. 3. Launagreiðslu- og starfsmannabókhald. 4. Tollskýrsluforrit. 7. Forrit fyrir gjaldeyrisábyrgðir hjá bönkum. 8. Yfirlitskerfi yfir aðgerðir njá göngudeildum Landspítalans. Kernð skrifar ut reikninga til , Tryggmgastofnunar og sjúkrasamlaga. i vinosEl.gr.; 9. Lager-, sölu- og pantanakerfi ásamt viðskiptamannabókhaldi. 10. Innheuntukerfi með vaxtaútreikningi fyrir lögmannastofur. þann öflugasta sem fáanlegur er fyrir einkatölvur. SKIPHOLTI SÍMI 29800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.