Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1986, Page 11
FIMMTUDAGUR 16. OKTÖBER 1986.
11
Fréttir
Fáskrúðsfjörður:
Hörmulegt
ástand vega
Ægir Kristinssan, DV, Fáskrúösfirði;
Ástand suðurfjarðavegar í Fá-
skrúðsfirði írá Sævarenda að Víkur-
gerði hefur verið vægast sagt
hörmulegt í sumar og haust, vegurinn
er eins og stórgrýtisurð á köflum, sérs-
taklega í svokölluðum Ölversmel. Þar
stendur stórgrýtið orðið hátt upp úr
veginum, ofaníburður, sem einu sinni
var í veginum, er rokinii út í veður
og vind og vegurinn orðinn hættuleg-
ur yfirferðar bæði akandi og gangandi.
Það var því ekki að ástæðulausu sem
nokkrir framtakssamir menn úr
byggðarlaginu máluðu stórgrýtið
rauðgult svo að vegfarendur gætu
frekar varað sig á því og settu upp
skilti við veginn sem á stendur „Jeppa-
vegur“ og annað sem á er mynd af
jeppa sem fastur er á grjótinu og öku-
maðurinn, sem er kona, ákallar
vegagerðina um hjálp og úrbætur.
Mikil umferð er um þennan veg.
Flestir flutningabílarnir, sem aka frá
Reykjavík til Austfjarða, aka þénnan
veg auk annarra bifreiða og eru bif-
reiðastjóramir flestir á því að þessi
vegarspotti sé einn sá versti á leiðinni.
Sakaskráin sett í tölvu fyrir áramót:
Ensk
leðurstígvél
Stærðir: 36—41.
Litir: svartur, hvítur, Verð kr. 1700,-
fusshía bleikur.
Skóbúðin, Snorrabraut 38
Póstsendum Sínti 14190
StóBueiN
Borgartúni 23, sími 29350.
FROSTY
ACRIS
|
G R R L R H □
MATVÆLI
ELDHUSTÆKI
ÁLEGGSHNÍFAR
KJÖTSAGIR - HAKKAVÉLAR
HÆ FRÆ FEITI
FROSIÐ GÆNMETI
NIÐURSUÐUVÖRUR
l/ófjrcrfÆ— STÁLVÖRUR
ELDHUSAHOLD
Sakavottorð í
tölvuútskrift
Þeir sem þurfa sakavottorð á næsta Helgi sagði að eftir að því verki yrði
ári fá það væntanlega í tölvuútskrift lokið þyrfti að þjálfa starfsfólk saka-
á nokkrum sekúndum í stað þess að skrárinnar og stefnt væri að því að
þurfa að bíða eftir því í einn dag eins koma þessu nýja kerfi í gang 5. des-
og nú því setja á alla sakaskrána í ember næstkomandi.
tölvu fyrir áramótin. Aðspurður um þær breytingar sem
Að sögn Helga Jónssonar, deildar- tölvuvæðingsakaskrárinnarhefðiíför
stjóra i dómsmálaráðuneytinu, fékkst með sér sagði Helgi að fyrir utan fljót-
kerfislýsing fyrir þetta verk i lok ágúst virkari afgreiðslu á sakavottorðum
sl. og var forritunarvinnan boðin út í sparaðist mikið rými í húsnæði saka-
síðasta mánuði. í gær voru svo undir- skrárinnar. -FRI
ritaðir samningar um forritunarvinn-
una sem taka á tvær vikur. gjaagaagwmiaaiii..... ■■
Notuð og ný tæki fyrir matvælaiðnað
og veitingahús
2 elektrónískir peningakassar.
1 stór kjötsög (á borð).
1 lítil kjötsög (á borð).
5 gufusuðupottar frá 40-230 I.
1 stór panna, 120 I.
2 þrýstisjóðarar (Autoklauar), 250 I.
1 grillhella.
1 djúpsteikingarpottur.
2 grillhellur.
1 örbylgjuofn.
1 djúpsteikingarpottur með körfulyftu.
1 kæliskápur.
Gufugleypar.
Ymis önnur tæki og áhöld
fyrir veitingarekstur.
Til sýnis og sölu á staðnum.
Skúlagötu 30. Sími 23114.
Akureyri:
Þrálát
kvefpest
Jón G. Haulssan, DV, Akuxeyri;
„Þetta er ekki inflúensa heldur
kvefþest. Við vitum ekki nákvæmlega
af hvaða toga en það er talsvert um
að fólk fái hana,“ sagði Hjálmar Frey-
steinsson, yfirlæknir á heilsugæslu-
stöð Akureyrar, við DV um kvefþest
þá er gengið hefur undanfamar vikur
á Akureyri.
Hjálmar sagði ennfremur að ein-
kennin væru hálssærindi, hiti, nefkvef
og oft á tíðum talsverður hósti. „Þetta
er nokkuð þrálát pest. Flestir hafa
hana í þetta eina til tvær vikur en
sumir lengur."
„Heilsufar Akureyringa er annars
gott núna, flensutíminn er seinni part
vetrar," bætti Hjálmar við.
KOMMÓÐUR I ÚRYALI
o o
o o
o o
o o
o o
o o
o 0
o o
o o
o o
o o
o o
o o
o o
o o
o o
Vérð frá 2.884;stgr.
• • •
Vörumarkaöurinn hf.
Eiöistorgi 11 -sími 622200
maHorka
Hvernig væri að enda sumarið með sumarauka á Mallorka?
Við bjóðum uppá 3 stuttar ferðir.
Gist verður á okkar rómuðu Royal íbúðarhótelum.
Þetta eru vinsælustu ferðirnar.
Brottfarardagar: 22. október - 8 dagar, uppselt.
29. október - 5 dagar, uppselt.
2. nóvember - 7 dagar, fá sæti laus.
- SUMARAUKI
Verð frá kr. 12.800,-
Miðað við 4 saman í íbúð.
dTt(HiTH(
Ferðaskrifstofa, Hallveigarstíg 1 - Símar 28388 - 28580.