Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1986, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1986, Page 12
12 FIMMTUDAGUR 16. OKTÖBER 1986. Neytendur Gljáðar gellur og kinnar í hvHvíni Fiskmeti í neytendapakkningum fra Kaupfélagi Héraðsbúa á Reykjavíkurmarkað Farið er að flytja gellur og kinnar frá Kaupfélagi Héraðsbúa á Seyðis- firði á neytendamarkað í Reykjavík. Þessi flutningur hefur verið í gangi sl. tvö ár, smátt í fyrstu, en á þessu ári hafa verið framleidd um 4 tonn af úrbeinuðum kinnum og gellum úr þorski. Aðeins er notaður glænýr fiskur í þessa framleiðslu og er honum pakk- að á bakka sem eru smekklega merktir. Með fylgja tilíögur um upp- skriftirað matreiðslunni. Verslunar- deild Sambandsins hefur séð um heildsöludreifingu á þessum fisk- afurðum. Heildsöluverð er 173 kr. og með algengri smásöluálagningu geta kinnamar (sem em úrbeinaðar) og gellumar kostað um 210 kr. út úr búð. Við hringdum í fiskverslun í Reykjavík. Þar kosta gellumar 220 kr. kg og kinnar 132 kr. óúrbeinaðar. Uppskriftimar em: kinnar steiktar í raspi, djúpsteiktar kinnar, soðinn kinnfiskur í hvítvíni og kryddleginn kinnfiskur. Gellumar em gljáðar, pönnusteiktar, soðnar með hvít- vínssósu og gellur í raspi með kam'sósu. Soðinn kinnfiskur í hvítvini 7-800 g kinnfiskur Vi lítill laukur, saxaður 1 msk. smjör 1 dl hvítvín þykir. Sósunni er hellt yfir fiskinn um leið og hann er borinn fram. Skreytt með saxaðri steinselju. Upp- skriftin er ætluð fyrir fjóra. Gljáðar gellur 16 meðalstórar gellur 1 msk. smjör eða smjörlíki 1 lítill smátt saxaður laukur 1 dl hvítvín eða vatn sítrónusafi salt og pipar rifinn ostur rjómi Gellumar em skolaðar, snyrtar og þerraðar vel. Smjörið eða smjörlíkið er brætt í potti og laukurinn látinn krauma í því örlitla stund. Hvítvín- inu eða vatninu bætt við og látið sjóða aðeins niður. Kryddað. Gell- umar settar út í og soðnar í 3-4 mín. Færðar upp úr og látið síga vel af þeim. Soðið er soðið niður ásamt rjóm- anum þar til það fer að þykkna. Bragðbætt með salti og pipar ef með þarf og sítrónusafanum. Raðið gellunum á gmnnt gratín- fat, hellið soðinu yfir og þekið með rifnum osti. Gljáð undir grilli þar til osturinn er orðinn fallega gulbrúnn. Borið fram með nýjum íslenskum kartöflum eða kartöflumús. Ætlað fyrir fjóra. ‘A dl rjómi steinselja smjörbolla til þess að þykkja sósuna Kinnfiskurinn er roðflettur og þerraður. Smjörið er brætt í potti, lauknum bætt út í og látinn krauma í smástund. Þá er hvítvín og rjómi látinn út í og suðan látin koma upp. Kryddað. Fiskinum bætt út í og hann soðinn í 4-6 mín. Fiskurinn færður upp úr og sósan jöfnuð með smjörbollu og bragðbætt ef þurfa Gellur og kinnar þykja herramannsmatur. Þessi beinlausa afurð kemur í neytendapakkningum austan af landi á matarborð fjöldans á höfuðborgarsvæðinu. DV-mynd KAE í umferðinni Strætó á biðstöð = hættumerki! Eða vilt þú vera valdur að því að aka á farþega vegna hraðaksturs? Gætið að dagstimpl- un á matvælum Strætisvagnar eru mesta þarfaþing í nútímaþjóðfélagi þar sem vega- lengdir eru miklar og hraðinn mikill. Strætisvögnum fylgir ýmis hætta í umferðinni. Þeir eru stórir og byrgja oft útsýn annarra ökumanna og þeir eru þungir og eiga því erfiðara með að snarhemla en önnur minni öku- tæki. Það getur jafnvel verið hættulegt ef strætisvagn þarf að snarhemla því farþegar eru ekki bundnir í belti og oft á tíðum er helmingur þeirra standandi. Þeir gætu auðveldlega henst fram og stórslasað sig ef strætó snarstansar. Þvr' skulum við, kæru ökumenn, í umsjá Bindindisfelags ökumanna ekki neyða þessi þungu ökutæki til að snarhemla. Önnur hætta, sem stafar af strætó, er farþegamir sem eru að fara út úr vagningum. Oft er um böm að ræða og hættir þeim oft til að hlaupa út á götu áður en vagninn er farinn. Þetta getur valdið stórhættu og hef- ur oft valdið slysum. Því ættir þú, ökumaður góður, að líta á strætó sem eitt stórt HÆTTUMERKI þegar hann er stopp. Hægðu vem- lega á bíl þínum og vertu vel á verði. Ég er viss um að þú vilt ekki verða fyrir þvr' að aka yfir bam sem skyndi- lega kemur hlaupandi fram undan vagninum. Vertu þá ekki að taka áhættuna. Þú sparar kannski nokkrar sekúndur, ef þú hægir ekki á þér, en tekur áhættu á að skaða eða eyða mannslífi. Sýndu einnig skynsemi í umferðinni, það marg- borgar sig. Það sakar ekki að geta þess að þegar strætó gefur stefnumerki út í umferð frá biðstöð ber okkur að víkja fyrir honum. Þá einnig kemur það sér vel að vera ekki á of mikilli ferð til þess að við þurfum ekki að snarhemla þegar vagninn ekur út á akbrautina. Slík viðbrögð gætu valdið því að bíllinn fyrir aftan okk- ur stuggaði óþægilega við okkur og hvar er þá allur tíminn sem við vor- um að reyna að vinna með hrað- akstri okkar? Góði ökumaður, vertu vakandi í nánd við strætó, þú veist aldrei hvar hættan er. Aktu hægt. Með því stuðlar þú að bættri umferðarmenn- ingu okkar íslendinga, ekki veitir af að bæta hana. Við þurfum á þinni aðstoð að halda. EG „Föstudaginn 3. október keypti ég dós af Gunnars majónsósu í stórmark- aði í höfuðborginni. Ég tók ekki eftir því að dagsetningin var löngu liðin fyrr en ég var komin heim og meira að segja búin að setja rækjur og fleira góðgæti út í majónsósuna. Dósin var stimpluð 26. ágúst. Ég ætlaði að bjóða gestum upp á þennan rétt en þorði ekki að gera það út af þvi að majónsósan var orðin svona gömul,“ sagði kona nokkur í símtali við DV. Hún hafði ekki tækifæri til þess að fara aftur í verslunina, reyndi að hringja í verslunarstjórann og ætlaði að kvarta yfir þessu. Henni tókst ekki að ná í neinn ráðamann í versluninni. „Mér finnst að það eigi að passa upp á að svona komi ekki fyrir i verslunum og átti ekki von á að svona gæti gerst i verslunum með mikla umsetningu," „Fjöldi fólks bíður nú eftir að fá af- greidda hina svokölluðu afruglara til þess að geta horft á dagskrá Stöðvar 2, en þeir eru aðeins seldir í gegnum Heimilistæki. Ákveðið heftir verið að senda bíómyndirnar út óruglaðar þar til hægt verður að afgreiða afruglar- ana. Við höfum bent fóllki á að hreyfa til greiðumar á þökum sínum og beina þeim i áttina að Vatnsenda. Þá hefur gefist vel sums staðar að nota inniloft- net og taka útiloftnetið úr sambandi," sagði Guðrún Snæbjömsdóttir hjá sjónvarpsstöð 2 er neytendasíðan leit- aði eftir ráðum fyrir sjónvarpsáhuga- sagði konan. Auðvitað á svona ekki að geta korn- ið fyrir en hins vegar þarf majónsósan ekki að hafa verið algjör öskutunnu- matur þrátt fyrir að komið væri fram yfir ástimplaða dagsetningu. Ef ma- jónsósan er geymd í kæli hefur hún mjög gott geymsluþol. Samkvæmt upplýsingum, sem við fengum hjá Gunnars mayones, er framleiðslan stimpluð fimm vikur fram í tímann. Það leynir sér hins vegar ekki ef hún er orðin súr og þá er ekki ráðlegt að neyta hennar. Það afsakar hirrs vegar ekki slóða- skap hjá stórverslun að gæta þess ekki að matvæli með útmnna dagstimplun sé ekki á boðstólum. Tekið skal fram að við höfum gert árangurslausar til- raunir til að ná símasambandi við þessa verslun en þar er alltaf á tali. -A.BJ. fólk sem ekki nær mynd frá stöðinni. Stöð 2 sendir aðeins út frá Vatns- enda enn sem komið er, en nú er unnið að því að koma upp endurvarpsstöðv- um svo fleiri eigi möguleika á því að sjá útsendingar stöðvarinnar. Mörg svæði í Reykjavík lenda á hinu svo- kallaða skyggða svæði og sjá alls ekki sendingar stöðvarinnar frá Vatns- enda. Önnur svæði sjá stöðina hins vegar mjög vel. Má nefna að sending- amar sjást vel á Akranesi og í Mosfellssveit í byggðunum á flatlend- inu en hins vegar sjást þær alls ekki í Mosfellsdal og inn milli fjallanna. -A.BJ. Sýnlð sérstaka varúð þegar ekið er framhjá strætó sem numið hefur staðar á biðstöð. Stöð 2: Óraglaðar bíómyndir þar til afraglaramir koma

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.