Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1986, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1986, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1986. 35 Bridge Vestur spilar út spaöasexi í þremur gröndum suöurs. Spilarinn í sæti suöurs drap drottningu austurs meö ás. Þaö er merkilegt hve hugvits- sömum spilurum tekst oft aö vinna óvinnandi spil. Hvar liggja möguleik- amir í spili dagsins? Er hægt aö blekkja mótherjana? Norhuh ♦ 72 VD76 0 953 + DG1085 Vl.^Tl It A Á10863 ^ G842 0G7 + 63 Ausruit + D94 ó'A93 0 D10862 + 42 Sunuit + KG5 ^K105 0 AK4 + AK97 Sagnir höföu ekki gef iö vamarspilur- unum neitt til aö fara eftir. Suður gaf. Allir á hættu og sagnir voru einfaldar. Suður Vestur Noröur Austur 2G pass 3G p/h Eftir aö hafa drepið spaöadrottningu meö kóng tók suður slagi á ás og kóng í laufi. Vestur sýndi jafna tölu í laufinu. Síöan lagði suöur niöur hjartakóng. Hvað á austur aö gera? Viö skulum setja okkur í spor spilar- ans í austri, sem aöeins sér sin spil og blinds. Frá hans bæjardyrum séö getur vestur átt fjögur lauf, suður því tvö, og meö því aö drepa hjartakóng meö ás fær suður innkomu á spil blinds til aö taka laufslagina. Austur gefur því auövitaö. Suöur tekur síöan níu slagi og hver ásakaraustur. Ekki viö. Skák í 14. umferö á ólympíumótinu í Lucern kom þessi staöa upp í skák Ftacnik, Tékkóslóvakíu, sem haföi hvítt og átti leik, og Ree, Hollandi. REE 18. Dh4!! — Dxd3 19. Hb3! — Dc2 20. e4! - He8 21. Dg5+ og svartur gafst upp. (21.--Kh8 22. Hxh7+ og síöan Hh3mát). Heyrðu Gunna gull, hann var áreiðanlega með hatt. Vesakngs Emma Slöldcvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í sxmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brxma- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík 10. okt. - 16. okt. er í Ingólfs- apóteki og Laugarnesapóteki. t>að apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnaxfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis arm- an hvem sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefhar í símsvara Hafnar- fjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Þú ristar það kannski næst áður en þú setur marmelaðið á. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Tannlæknastof- unni Ármúla 26, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Læknar LaUi og Lína Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu era gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni i síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiirisókmrtími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífílsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimiliö Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14 -17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 17. október. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Einhver gjörsamlega ókunnugur reynir að fá þig til að kaupa eitthvað mjög dýrt sem þú hefur enga þörf fyrir. Yngri persóna stressar þig með óskiljanlegri hegðan. Vertu ákveðinn. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Þú skalt ekki treysta upplýsingum sem þú færð. Athugaðu allt gaumgæfilega áður en þú framkvæmir. Ef þú ætlar að vera heima í kvöld reyndu þá að hafa þá í kringum þig sem þér geðjast að. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Samvinna gæti reynst erfið þar sem ein persóna er á móti hugmyndum þínum. Stuðningur kemur úr óvæntri átt og öll spenna rýkur út í veður og vind. Nautið (21. apríl-20. maí): Eitthvað sem þú fréttir gerir þig neikvæðan. Hafðu allt á hreinu áður en þú ferð út í aðgerðir. Rólegt og skemmti- legt kvöld er fyrirsjáanlegt. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Vertu varkár í sambandi við allt sem þarfnast undirskrift- ar þinnar, lestu allt smáa letrið. Þú mátt eiga von á peningum og ættir að læra eitthvað um fjármál. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Undarleg uppgötvun gerir það að verkum að þú sérð fé- laga þinn í nýju ljósi. Vertu ekki of strangur við yngri persónu sem þjáist af ástarsorg. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Allt gengur þér í haginn þangað til í kvöld, þess vegna skaltu klára allt sem er mikilvægt. Þú verður mjög ánægð- ur þegar ákveðin persóna af gagnstæðu kyni liefur samband við þig eftir langa þögn. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Reyndu að halda fast um pyngjuna um þessar mundir og opna hana ekki nema í það allra nauðsynlegasta. Það virðist vera reikningur sem þú hefur gleymt. Heimilislífið verður með afbrigðum gott í kvöld. Vogin (24. ágúst-23. sept.): Vertu viðbúinn að fá óþægilegar fréttir. Þér gæti fundist það nauðsynlegt að útiloka einhvern sem fer í taugarnar á þér. Þær eru dálítið þandar um þessar mundir og það væri gott að fá smápásu. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú ættir að vinna upp þau verk sem hafa orðið á eftir. Gleymdu ekki loforði. Kvöldið verður happastund fyrir þig. Misskilningur verður leiðréttur. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Gamall vinur þinn gleðst yfir félagsskapnum við þig. Þú gætir þurft á góðri öx! að halda til þess að gráta á. Hug- leiddu boð í sambandi við fjármálin. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Gamall metnaður er um það bil að koma fram en það þýðir mikla vinnu. Allt gengur vel í ástarmálunum. Þú leiðir hugann að löngu liðnum tíma. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnames, simi 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnames sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðram til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 19-11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 1ÍÚ16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 1911. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi* Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.39-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan 8 9 )0 // I 'L /3 J * 7?r 7T" l? /F1 7T’ Z0 2/ n Z2 Lárétt: 1 þögull, 8 innan, 9 trylli, 10 tvíhljóði, 11 mjöðm, 12 nudd, 13 spíra, 14 bandalag, 17 skræfur, 20 kind, 21 gufa, 22 seinkaði, 23 skóli. Lóðrétt: 1 önug, 2 atyrðir, 3 stara, 4 morgunninn, 5 mjúk, 6 dæld, 7 erfy. iði, 13 góð, 15 óðagoti, 16 peninga, 18 trjóna, 19 jaka. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hjarn, 6 há, 8 rós, 9 einn, 10 ólík, 11 Týr, 13 snautt, 16 aum, 18 náin, 19 frón, 20 lán, 22 él, 23 kista. Lóðrétt: 1 hrósa, 2 jól, 3 Asía, 4 rekunni, 5 nit, 6 hnýti, 7 án, 12 renna, 14 nurl, 15 táls, 17 mók, 19 fé, 21 át.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.